fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Vilhjálmur Birgisson

Vilhjálmur tilbúinn í stríð: „Hugsið ykkur hvert við erum komin“

Vilhjálmur tilbúinn í stríð: „Hugsið ykkur hvert við erum komin“

Fréttir
Fyrir 5 dögum

Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, segir að stofnun gervistéttarfélagsins Virðingar sé svívirðileg aðför að kjörum verkafólks sem starfa á veitingamarkaði. Það vakti athygli í vikunni þegar stéttarfélagið Efling sendi frá sér tilkynningu þar sem varað var við umræddu félagi. Kom fram að ekki væri um raunverulegt stéttarfélag að ræða heldur svikamyllu rekna af atvinnurekendum í þeim Lesa meira

Vilhjálmur vill Flokk fólksins í ríkisstjórn en með hverjum?- „Mjög mikilvægt að við séum með ríkisstjórn sem getur unnið saman“

Vilhjálmur vill Flokk fólksins í ríkisstjórn en með hverjum?- „Mjög mikilvægt að við séum með ríkisstjórn sem getur unnið saman“

Fréttir
Fyrir 1 viku

Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins og Verkalýðsfélag Akraness, telur að kjósendur hafi talað skýrt í kosningunum en það gæti þó orðið snúið fyrir flokkana sem unnu hvað stærstan sigur að tvinna saman stefnur, það er Viðreisn, Samfylkingu og Flokk fólksins. „Viðreisn talar um engar skattahækkanir á meðan Samfylkingin talar um skattahækkanir á fyrirtæki, auðlindagjöld og annað Lesa meira

Gagnrýna Íslandsbanka fyrir vaxtabreytinguna í dag – „Þetta er ógeðslegt, óboðlegt og til skammar“

Gagnrýna Íslandsbanka fyrir vaxtabreytinguna í dag – „Þetta er ógeðslegt, óboðlegt og til skammar“

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins og Verkalýðsfélags Akraness, er æfur vegna vaxtabreytinga Íslandsbanka á sama tíma og Seðlabankinn lækki stýrivexti. Segir hann að græðgi bankakerfisins eigi sér engin takmörk. Marinó G. Njálsson samfélagsrýnir sýnir fram á að Íslansbanki hagnist þrátt fyrir að „lækka“ vexti. Nánast á sömu mínútu „Það er og var með ólíkindum að verða Lesa meira

Vilhjálmur bendir á hvað vaxtalækkunin þýðir fyrir 45 milljóna króna húsnæðislán

Vilhjálmur bendir á hvað vaxtalækkunin þýðir fyrir 45 milljóna króna húsnæðislán

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, er í sjöunda himni yfir stýrivaxtalækkun Seðlabankans sem tilkynnt var um í morgun. Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka  vexti bankans um 0,5 prósentur og verða meginvextir bankans því 8,5%. Í byrjun október voru vextir lækkaðir um 0,25% og hafa þeir því samtals lækkað um 0,75%. Sjá einnig: Stýrivextir lækkaðir Lesa meira

Vilhjálmur orðlaus yfir uppgjörstölum bankanna – Ekkert eðlilegt við að íslenskur almenningur sé í þessari stöðu

Vilhjálmur orðlaus yfir uppgjörstölum bankanna – Ekkert eðlilegt við að íslenskur almenningur sé í þessari stöðu

Fréttir
24.10.2024

Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, er ómyrkur í máli í garð íslensku viðskiptabankanna og segir ljóst að komandi kosningar verði að snúast um kerfisbreytingar á fjármálakerfinu. Vilhjálmur skrifar færslu á Facebook-síðu sína þar sem hann gerir uppgjörstölur bankanna meðal annars að umtalsefni. „Viðskiptabankarnir þrír halda áfram á ofurhraða að sópa til sín fé frá einstaklingum, heimilum og Lesa meira

Vilhjálmur Birgisson: Ásdís brýtur samkomulag vegna kjarasamninga með skattahækkunum – á sér engar málsbætur

Vilhjálmur Birgisson: Ásdís brýtur samkomulag vegna kjarasamninga með skattahækkunum – á sér engar málsbætur

Eyjan
05.10.2024

„Nei, Ásdís þú átt þér engar málsbætur yfir þessar duldu skattahækkun á bæjarbúa í Kópavogi og mikilvægt að öll þjóðin og fjölmiðlar átti sig á hvað þið eruð að gera og ég trúi ekki að hinn almenni Sjálfstæðismaður styðji þessa skattahækkun á barnafólk í Kópavogi. Enda er hér um splunkunýja aðferð að ræða sem mér Lesa meira

Vilhjálmur Birgisson: Sjálfstæðismenn í Kópavogi kynda undir verðbólgunni svo annað eins hefur ekki sést – nýtt skattaform

Vilhjálmur Birgisson: Sjálfstæðismenn í Kópavogi kynda undir verðbólgunni svo annað eins hefur ekki sést – nýtt skattaform

Eyjan
03.10.2024

Undir forystu Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi samþykkti bæjarráð í júlí 2023 að vísitölutengja gjaldskrár bæjarins og uppfæra þær í flestu tilvikum fjórum sinnum á ári. Athygli vekur að almenna reglan er að notuð sé launavísitala en ekki vísitala neysluverðs, sem jafnan er notuð til vísitölutengingar. Sá er munurinn á þessum vísitölum að launavísitala hækkar að jafnaði Lesa meira

Vilhjálmur sótillur: „Að hugsa sér að stjórnvöld skuli voga sér að leggja þetta til“

Vilhjálmur sótillur: „Að hugsa sér að stjórnvöld skuli voga sér að leggja þetta til“

Eyjan
17.09.2024

Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, segist ekki trúa því að ríkisstjórn Íslands ætli sér að ráðast af alefli á lífeyrisréttindi verkafólks með því að skerða örorkubyrði lífeyrissjóðanna um nokkra milljarða á næsta ári og fella síðan framlagið niður árið 2026. Vilhjálmur gerir þetta að umtalsefni í pistli á Facebook-síðu sinni þar sem hann gagnrýnir áformin, sem Lesa meira

„Dapurt að þeir skuli hafa ákveðið að hætta með þetta“

„Dapurt að þeir skuli hafa ákveðið að hætta með þetta“

Fréttir
12.09.2024

Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, segir að launafólk þurfi að sýna stjórnvöldum aðhald og vera betur upplýst um hvernig ríkið fer með skattfé þess. Þetta segir Vilhjálmur í samtali við Morgunblaðið í dag en tilefnið er nýtt fjárlagafrumvarp fyrir næsta ár. Gert er ráð fyrir að ríkissjóður verði rekinn með 41 milljarðs króna halla á næsta Lesa meira

Vilhjálmur gagnrýndi Range Rover-ummæli Stefáns Einars sem var ekki lengi að svara fyrir sig

Vilhjálmur gagnrýndi Range Rover-ummæli Stefáns Einars sem var ekki lengi að svara fyrir sig

Fréttir
29.08.2024

Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins og formaður Verkalýðsfélags Akraness, segir það vera eins og góðan skets úr smiðju Fóstbræðra þegar harðir Sjálfstæðismenn gera gjaldfrjálsar skólamáltíðir tortryggilegar. Vilhjálmur lýsti þessari skoðun sinni á Facebook-síðu sinni í gær en tilefnið er viðtal Stefáns Einars Stefánssonar, þáttastjórnanda á mbl.is, við Ásmund Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra um gjaldfrjálsar skólamáltíðir. Deildi Vilhjálmur frétt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af