fbpx
Fimmtudagur 28.maí 2020
Matur

Þetta er ástæðan fyrir því að María Birta er vegan

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 21. ágúst 2019 17:30

María Birta Bjarnadóttir. Mynd: Eyþór/DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan og athafnakonan María Birta hefur verið vegan síðastliðin fimm ár.

„Allt kjöt og mjólkurvörur duttu út fyrir meira en tíu árum. Svo hætti ég að borða túnfisk, svo kjúkling, svo allan fisk og skelfisk og svo vildi ég ekki egg. Og þá var ég bara „óvart“ orðin vegan,“ segir María Birta við DV.

Hún segir ástæðuna fyrir því að hún sé vegan í nýrri Instagram-færslu.

„Ég er vegan vegna þess að fara að sofa hvert einasta kvöld, vitandi að ég tók ekki þátt í þjáningu annarra lifandi vera, lætur sál mína skína. Þú ættir að prófa það einhvern tíma, það er mun auðveldara en þú heldur.“

María Birta kom í viðtal við DV nýlega og ræddi um leiklistarferillinn, #MeToo-byltinguna, Tarantino-ævintýrið, fríköfun og margt annað. Þú getur lesið viðtalið í heild sinni hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Nýi bubblustaðurinn sem fræga fólkið mun elska

Nýi bubblustaðurinn sem fræga fólkið mun elska
Matur
Fyrir 1 viku

Heiftarleg slagsmál fyrir utan veitingastað: Heimtaði endurgreiðslu og reif í andlitsgrímu starfsmanns

Heiftarleg slagsmál fyrir utan veitingastað: Heimtaði endurgreiðslu og reif í andlitsgrímu starfsmanns
Matur
Fyrir 2 vikum

Brauð til að monta sig af: Kolbikasvart súrdeigsbrauð

Brauð til að monta sig af: Kolbikasvart súrdeigsbrauð
Matur
Fyrir 2 vikum

Nýbökuð pizza á 700 krónur – Allt brjálað að gera

Nýbökuð pizza á 700 krónur – Allt brjálað að gera
FókusMatur
Fyrir 3 vikum

Súrdeigsæði landsmanna nær nýjum hæðum með þessum brauðum

Súrdeigsæði landsmanna nær nýjum hæðum með þessum brauðum
FókusMatur
Fyrir 3 vikum

Þetta borðar Laddi á venjulegum degi

Þetta borðar Laddi á venjulegum degi
Matur
23.04.2020

Þetta borðar Eva Laufey á venjulegum degi

Þetta borðar Eva Laufey á venjulegum degi
Matur
23.04.2020

Una í eldhúsinu: Hvítlaukskjúklingur með spínati og beikoni

Una í eldhúsinu: Hvítlaukskjúklingur með spínati og beikoni