Föstudagur 17.janúar 2020
Matur

Fimm þeytingar sem eru fullkomnir í morgunmat

DV Matur
Fimmtudaginn 29. ágúst 2019 10:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvort sem þú ert á hraðferð á morgnanna eða hefur tíma til að setjast niður og borða, þá eru þessir fimm þeytingar fullkomnir fyrir þig.

Þú getur annað hvort drukkið þeytinginn á ferðinni eða eftir að þú ert komin á áfangastað, eða sett hann í skál og toppað hann með granóla, ávöxtum og fræjum.

Uppskriftirnar eru frá Pick Up Limes og sýnir hún í myndbandinu hvernig hún undirbýr ýmislegt fyrir þeytingana, eins og að skera niður banana og kúrbít og setja í frysti, til að nota seinna.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Missti 63 kíló á „leti-ketó“ – „Ég er ekki að nota einhver gröf eða reiknivélar“

Missti 63 kíló á „leti-ketó“ – „Ég er ekki að nota einhver gröf eða reiknivélar“
Matur
Fyrir 1 viku

Aðdáendur í áfalli yfir innihaldi ísskáps Kim Kardashian – Sjáðu hvað er raunverulega í eldhúsinu hennar

Aðdáendur í áfalli yfir innihaldi ísskáps Kim Kardashian – Sjáðu hvað er raunverulega í eldhúsinu hennar
Matur
Fyrir 2 vikum

Friðrik Dór gleymdi lykilhráefni: „Ég biðst innilega afsökunar á þessum mistökum“

Friðrik Dór gleymdi lykilhráefni: „Ég biðst innilega afsökunar á þessum mistökum“
Matur
Fyrir 2 vikum

Er erfitt að vera ketó yfir hátíðarnar? Þá skaltu skoða þessa uppskrift

Er erfitt að vera ketó yfir hátíðarnar? Þá skaltu skoða þessa uppskrift
Matur
Fyrir 3 vikum

Listin að brúna kartöflur

Listin að brúna kartöflur
Matur
Fyrir 4 vikum

Gýs minna upp úr bjórdósinni ef slegið er á lok hennar áður en hún er opnuð?

Gýs minna upp úr bjórdósinni ef slegið er á lok hennar áður en hún er opnuð?