fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024

Uppskrift

Eldhúsgyðjan býður upp á Baskneska ostaköku frá Spáni

Eldhúsgyðjan býður upp á Baskneska ostaköku frá Spáni

Matur
10.12.2022

Eldhúsgyðjan okkar María Gomez sem heldur úti bloggsíðunni Paz.is hefur galdrað fram þessa dásamlegu basknesku ostaköku frá Spáni. Þær gerast ekki betri og þessu er fullkomin með aðventukaffinu. Myndi líka sóma sér dásamlega vel um áramótin og bjóða þá upp á freyðandi drykki með. „Basknesk ostakaka er eitthvað sem þeir sem fara til Spánar falla Lesa meira

Ljúffeng Sesar appelsínukaka sem á uppruna sinn að rekja til Frakklands

Ljúffeng Sesar appelsínukaka sem á uppruna sinn að rekja til Frakklands

Matur
01.12.2022

Aðventa að hugljúfur tími þar sem jólaljósin umvefja okkur og margir njóta þess að baka ljúffengar kræsingar sem gleðja matarhjartað. Mæðgurnar Stella Birgisdóttir innanhússhönnuður og Inga Bryndís Jónsdóttir stílisti eru duglegar að njóta saman í aðventu og eiga sínar uppáhalds stundir gjarnan þar sem þær baka eitthvað ljúffengt með kaffinu. Ein af þeim kökum sem Lesa meira

Djúsí ostapasta með pylsubitum og ostabrauði sem bráðnar í munni

Djúsí ostapasta með pylsubitum og ostabrauði sem bráðnar í munni

Matur
28.11.2022

Það er kominn mánudagur og þá er spurning hvað á að vera í matinn. Hér er einn ótrúlega ljúffengur pastaréttur sem er frábær mánudagsréttur í kósí heitum meðan við teljum niður í jólin. Besta við þennan pastarétt er að það tekur aðeins um 20 mínútur að útbúa þennan rétt sem skemmir heldur ekki fyrir og Lesa meira

Kringlóttar hollenskar pönnukökur með maple smjöri sem steinliggja

Kringlóttar hollenskar pönnukökur með maple smjöri sem steinliggja

Matur
16.11.2022

Hér er á ferðinni ein dýrindis uppskrift af nýstárlegum kringlóttum pönnukökum úr smiðju Maríu Gomez matar- og lífsstílbloggara sem heldur úti síðunni Paz. Þetta er pönnukökur sem allt öðruvísi í laginu en við erum vön og þó toppaðar með líku meðlæti eins og amerískar pönnukökur. „Ég er búin að ætla mér í þó nokkurn tíma Lesa meira

Unaðslega gott fiski taco með jalapenjó-avókadó sósu sem slær í gegn

Unaðslega gott fiski taco með jalapenjó-avókadó sósu sem slær í gegn

Matur
24.10.2022

Hér er á ferðinni einfalt og ferskt fiski taco með jalapenjó-avókadó sósu sem þið eigi eftir að elska. Þessi réttur kemur úr smiðju Maríu Gomez sem heldur úti bloggsíðunni Paz.is. María lofar lesendum að þessu réttur sé einfaldur í framreiðslu og taki stutta stund að útbúa. Í upphafi nýrrar viku er ávallt svo dásamlegt að Lesa meira

Einföldustu kókoskúlur í heimi

Einföldustu kókoskúlur í heimi

Matur
13.10.2022

Kókoskúlur eru eitt það einfaldasta sem hægt er að útbúa en um leið eitt það allra besta. Það er ekki margt betra en ísköld kókoskúla beint úr kælinum. Hér er á ferðinni uppskrift úr bókinni Börnin baka eftir Elínu Heiðu, dóttur Berglindar Hreiðars köku- og matarbloggara með meiru sem heldur úti síðunni Gotterí og gersemar. Lesa meira

Ljúffengur ofnbakaður lax með basil og lime fullkominn fimmtudagsréttur

Ljúffengur ofnbakaður lax með basil og lime fullkominn fimmtudagsréttur

Matur
29.09.2022

Guðbjörg Glóð Logadóttir, stofnandi og eigandi Fylgifiska á heiðurinn af þessum dásamlega fiskrétti þar sem laxinn er í aðalhlutverki. Lax er tilvalinn til þess að bjóða fólki í mat eða bara handa fjölskyldunni og einstaklega kærkominn á fimmtudagskvöld svona rétt fyrir helgina. Guðbjörg Glóð á heiðurinn af vikumatseðli Fréttablaðsins þessa vikuna og bauð meðal annars Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af