fbpx
Þriðjudagur 31.janúar 2023

Uppskrift

Þessi sykurlausa karamelluterta með bananarjóma mun bráðna í munni

Þessi sykurlausa karamelluterta með bananarjóma mun bráðna í munni

Matur
Fyrir 5 dögum

Hér er dásamlega góð og silkimjúk sykurlaus rjómaterta með bananarjóma og karamellubráð úr smiðju Maríu Gomez sem heldur úti lífstíls- og matarbloggsíðunni Paz.is sem enginn verður svikinn af. Það mun engin trúa að hér sé um að ræða sykurlaust gúmmelaði enda dýrindis góð rjómaterta, sem gefur sætum rjómatertum ekkert eftir. „Í kökuna notaði ég sykurlausar rjómakaramellur frá Lesa meira

Súrdeigsbrauðsneiðar með sveppum og kotasælu sem hitta í mark

Súrdeigsbrauðsneiðar með sveppum og kotasælu sem hitta í mark

Matur
Fyrir 6 dögum

Berglind Hreiðars okkar ástsæli matarbloggari hjá Gotterí og gersemar töfraði fram þessar dásamlegu súrdeigsbrauðsneiðar sem hún kallar sveppasneiðar með alls konar kræsingum sem hitta í mark. „Þessar sveppasneiðar urðu til þegar ég var að skoða alls konar hugmyndir með súrdeigi á netinu. Þar sá ég gómsæta sneið með sveppum og öðru á einum stað, fetaosti Lesa meira

Þessi kaldi kaffigrautur er algjör negla

Þessi kaldi kaffigrautur er algjör negla

Matur
Fyrir 1 viku

Hér er á ferðinni kaldur hafragrautur fyrir kaffiunnendur úr smiðju Berglindar Hreiðars köku- og matarbloggara með meiru sem heldur úti síðunni Gotterí og gersemar. „Ég er ekki mikið fyrir heitan hafragraut þó ég þræli honum alveg í mig annað slagið en það er allt aðra sögu að segja af köldum slíkum. Ég elska nefnilega kalda Lesa meira

Ómótstæðilega ljúffengar makkarónur með osti að hætti Nigellu

Ómótstæðilega ljúffengar makkarónur með osti að hætti Nigellu

Matur
Fyrir 1 viku

Margir elska makkarónur með osti og vita fátt betra að njóta þeirra. Hin seiðandi og ástríðumikla Nigella er hér með stuttu útgáfuna af þessum dásamlega rétti sem hún er búin að einfalda til muna með frábærri útkomu. „Þetta er stuttan útgáfan, engin ostasósa, en hins vegar er dásamlega mikið af osti, eggjum og dósamjólk. Namm, Lesa meira

Veislupúns barþjónsins sem steinliggur í næsta handboltapartýi

Veislupúns barþjónsins sem steinliggur í næsta handboltapartýi

Matur
Fyrir 2 vikum

Hver vill ekki bjóða upp á ljúffengan kokteil í handboltapartýinu sem steinliggur? Nú er víða sem fólk safnast saman og horfi á landsleikina með íslenska handknattsleiksliðinu og slegið er í handboltaveislu. Þá er svo gaman að geta boðið upp á ljúffenga drykki sem eiga vel við. Ivan Svanur Corvasce barþjónn er snillingur þegar kemur að Lesa meira

Sósan sem gerði allt vitlaust – Ómótstæðileg kóríandersósa sem tryllir bragðlaukana og verður ómissandi

Sósan sem gerði allt vitlaust – Ómótstæðileg kóríandersósa sem tryllir bragðlaukana og verður ómissandi

Matur
Fyrir 2 vikum

Þetta er sósan sem gerði allt vitlaust á matarvef Fréttablaðsins á síðasta ári enda er þetta engin venjuleg sósa. Þú átt eftir að elska þessa og hún verður ómissandi með mörgum réttum. Kóríandersósan er fullkomin með hvers kyns salötum,  fiskréttum, falafel buffi eða falafel bollum, kjúklingi, mexíkóskum- og grænmetisréttum, ekki síst með taco. Í raun Lesa meira

Kaldur hafragrautur að hætti Lindu Ben sem þú átt eftir að elska

Kaldur hafragrautur að hætti Lindu Ben sem þú átt eftir að elska

Matur
Fyrir 3 vikum

Ekkert er betra en að fá sé hollan og bragðgóðan morgunmat sem dugar vel og gefur manni orku út í daginn. Hafragrautur í ýmsum útgáfum hefur verið vinsæll í áranna rás og kaldur hafragrautur hefur verið að koma sterkur inn. Hér höfum við uppáhalds kalda hafragrautinn hennar Lindu Ben matarbloggara með meiru. Hún segir hann Lesa meira

Dásamleg heslihnetumarengskaka með hátíðarívafi sem gleður alla margengs aðdáendur

Dásamleg heslihnetumarengskaka með hátíðarívafi sem gleður alla margengs aðdáendur

Matur
28.12.2022

Marengskökur njóta ávallt mikilla vinsælda og eru til í allskonar búningi með ýmsu góðgæti sem gleður bæðu auga og munn. Hér er á ferðinni ein dásemdar marengskaka með hátíðarívafi úr smiðju Berglindar Hreiðars okkar köku- og matarbloggara sem heldur úti í síðunni Gotterí og gersemar. Hún er djúsí með heslihnetu- og súkkulaðibragði sem skín vel Lesa meira

Ómótstæðilegar blinis með þeyttum geitaosti og hunangi steinliggja í áramótapartíinu

Ómótstæðilegar blinis með þeyttum geitaosti og hunangi steinliggja í áramótapartíinu

Matur
27.12.2022

Í tilefni áramótanna er lag að fagna með truflað góðum blinis og skála í ljúffengu kampavíni. Þegar til stendur að halda hátíðlegt gamlárs- eða nýárspartí og ykkur langar virkilega til að fá gestina til að standa á öndinni yfir veitingunum, þá eru þessar trufluðu blinis með þeyttum geitaosti og hunangi málið. Hægt er að leika Lesa meira

Nýjasta æðið á samfélagsmiðlum eru sælkera hátíðarhringir með jólalegu ívafi

Nýjasta æðið á samfélagsmiðlum eru sælkera hátíðarhringir með jólalegu ívafi

Matur
19.12.2022

Nýjasta æði sem hefur gripið um sig á samfélagsmiðlum sælkera hátíðarhringir sem búnir eru til úr allskonar kræsingum sem kitla bragðlaukana. Salathringir, brauðhringir, nutellahringir og hvaðeina sem matarhjartað girnist og allir eiga þeir það sameiginlegt að vera með jólalegu ívafi. Það er í raun bara að láta hugmyndaflugið ráða. Hér er á ferðinni virkilega jólalegur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af