fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Uppskrift

Nína býður upp á djúsí og fjölskylduvænan helgarmatseðil sem steinliggur

Nína býður upp á djúsí og fjölskylduvænan helgarmatseðil sem steinliggur

HelgarmatseðillMatur
24.03.2023

Nína Richter fjölmiðla- og sjónvarpskona býður upp á djúsi og fjölskylduvænan helgarmatseðil sem þið eigið eftir að elska. Hún er mikil fjölskyldumanneskja og nýtur þess að vera í eldhúsinu með manninum sínum og börnum. Nína er gift Kristjáni Hrannari Pálssyni organista og eiga þau saman tvö börn. Þau búa í gömlu húsi með sál  í Lesa meira

Uppáhalds grautar Hildar sem gefa þér orku út daginn

Uppáhalds grautar Hildar sem gefa þér orku út daginn

Matur
23.03.2023

Það er svo þægilegt að næla sér í tilbúinn graut úr ísskápnum á morgnana og í hádeginu. Hér eru tvær dásamlegar og næringarríkar uppskriftir af grautum sem Hildur Rut Ingimarsdóttir gerði sem heldur úti matarbloggi á síðunni Trendnet.is. „Það er svo sannarlega gott að byrja daginn á þessum grautum sem gefa manni orku út í Lesa meira

Guðdómlegt spaghetti í rjómalagaðri sósu með sveppum og spínati

Guðdómlegt spaghetti í rjómalagaðri sósu með sveppum og spínati

Matur
16.03.2023

Það er kominn fimmtudagur og helgin nálgast óðum og þá langar manni í eitthvað ómótstæðilega gott og er ekki rjómalagað pasta upplagt á þessum kalda vetrardegi? Berglind okkar Hreiðars hjá Gotterí og gersemar klikkar aldrei þegar góðan pasta rétt skal gjöra því sjálf elskar hún fátt meira, sérstaklega þegar rjóminn er annars vegar. „Ég fékk Lesa meira

Perur með gráðosti og pekanhnetum – Sjúklega góð samsetning

Perur með gráðosti og pekanhnetum – Sjúklega góð samsetning

Matur
11.03.2023

Albert Eiríksson matarbloggari og matgæðingur með meiru er iðinn við að safna að sér ljúffengum uppskriftum hjá vinum og vandamönnum. Síðan deilir Albert þeim áfram á bloggsíðuna sína Albert eldar. Stundum þarf hann ekki að leita langt eftir sælkera uppskriftum því í fjölskyldunni hans eru margir matgæðingar sem galdra fram dýrindis veitingar í fjölskylduboðum og Lesa meira

Ómótstæðilega góð ostapitsa úr smiðju Berglindar

Ómótstæðilega góð ostapitsa úr smiðju Berglindar

Matur
07.03.2023

Ostapitsur slá ávallt í gegn og eru góð tilbreyting frá klassískri pitsu. Hér er á ferðinni pitsa með rjómaosti, 4 osta blöndu, mozzarellakúlum og karamellíseruðum lauk, beint úr smiðju Berglindar Hreiðars sem heldur úti matarblogginu Gotterí og gersemar. Þetta er glæný uppskrift og var að fara í loftið hjá Berglindi. Berglind segir jafnframt að mögulega Lesa meira

Girnilegur og ofurhollur grautur með skemmtilegu tvisti

Girnilegur og ofurhollur grautur með skemmtilegu tvisti

Matur
06.03.2023

Í upphafi nýrrar viku er ávallt gott að byrja á góðum og hollum graut sem dugar vel út daginn. Í upphafi árs deildi Margrét Leifsdóttir arkitekt og heilsumarkþjálfi með lesendum Fréttablaðsins uppskriftinni af sínum uppáhalds graut sem henni finnst mjög gott að byrja daginn á. Við á matarvefnum getum vel mælt með þessum graut enda Lesa meira

Ómótstæðilega ljúffengt nauta-carpaccio töfrað fram á augabragði

Ómótstæðilega ljúffengt nauta-carpaccio töfrað fram á augabragði

Matur
28.02.2023

Hér er á ferðinni ómótstæðilega ljúffengt nauta-carpaccio með ferskum rifnum parmesanosti sem hentar ótrúlega vel sem forréttur þegar von er á góðum gestum. Það er svo gaman að bera fram þennan forrétt því hann gleður bæði auga og munn. Þessi uppskrift kemur úr smiðju matarvefs DV og það tekur örskamma stund að útbúa réttinn og Lesa meira

Ljúffengur og bráðhollur bláberjahafragrautur úr smiðju Lindu Ben

Ljúffengur og bráðhollur bláberjahafragrautur úr smiðju Lindu Ben

Matur
26.02.2023

Hér er á ferðinni einstaklega góðurhafragraut sem inniheldur meðal annars bláber, banana, möndlur og auðvitað hafra. Hann er sætur og góður á bragðið án þess þó að innihalda neinn sykur sem gerir hann bæði ljúffengan og hollan. Þessi grautur kemur úr smiðju Lindu Ben matarbloggara og er á finna á síðunni hennar Linda Ben. „Ég Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af