Miðvikudagur 22.janúar 2020

strætó

Verktakar í akstursþjónustu fatlaðra mótmæla með því að leggja niður störf – Ótryggðir bílar þrotabús voru í akstri

Verktakar í akstursþjónustu fatlaðra mótmæla með því að leggja niður störf – Ótryggðir bílar þrotabús voru í akstri

Fréttir
19.10.2018

Verktakar sem ósáttir eru við hvernig akstri fatlaðra er háttað hjá Strætó lögðu niður vinnu nú klukkan 11:00 og út daginn til að mótmæla. DV hefur áður fjallað um mál Prime Tours. Nú hefur komið á daginn að nokkrir bílar félagsins voru keyrðir ótryggðir. RÚV birti frétt um að Prime Tours hefði keyrt á ótryggðum Lesa meira

Skúli strætóbílstjóri vekur mikla athygli

Skúli strætóbílstjóri vekur mikla athygli

Fréttir
23.06.2018

Strætisvagnabílstjórinn Skúli Alexandersson hefur vakið mikla athygli undanfarið fyrir skrautlegt útlit sitt undir stýri og mynd af honum hefur meðal annars birst á Reddit. Það fer ekki fram hjá neinum að Skúli er dyggur stuðningsmaður íslenska knattspyrnulandsliðsins. Skúli keyrir um á vagni skreyttum íslenska fánanum. Sjálfur er hann klæddur í íslenska treyju og buxur með Lesa meira

TÍMAVÉLIN: Lögreglan hafði afskipti af fyrsta kvenkyns vagnstjóranum

TÍMAVÉLIN: Lögreglan hafði afskipti af fyrsta kvenkyns vagnstjóranum

Fókus
19.06.2018

Mánudagskvöldið 26. maí árið 1975 fékk lögreglan í Kópavogi hringingu frá skelfdum bæjarbúa sem sagðist hafa séð smástelpu keyra strætisvagn og orðið bilt við. Lögreglan tók við sér og fann umræddan vagn þar sem ung stúlka sat undir stýri. En ekki hafði hún stolið vagninum heldur var hún að æfa sig fyrir sumarstarf. „Það var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af