fbpx
Laugardagur 18.maí 2024

Kína

Telur líklegt að til stríðs komi á milli Bandaríkjanna og Kína – „Það er framtíð lýðræðisins sem er að veði, ekkert minna“

Telur líklegt að til stríðs komi á milli Bandaríkjanna og Kína – „Það er framtíð lýðræðisins sem er að veði, ekkert minna“

Pressan
11.05.2021

Anders Fogh Rasmussen, fyrrum forsætisráðherra Danmerkur og framkvæmdastjóri NATO, telur líklegt að Kínverjar ráðist á Taívan á næstu 5 til 10 árum og að það geti haft alvarlegar og miklar afleiðingar. Þetta kemur fram í viðtali danska blaðsins B.T. við Rasmussen. Hann lenti nýlega á svörtum lista kínverskra stjórnvalda vegna starfa sinna hjá Alliances of Democracies. Eins og Lesa meira

NASA gagnrýnir Kínverja fyrir ábyrgðarleysi í geimnum

NASA gagnrýnir Kínverja fyrir ábyrgðarleysi í geimnum

Pressan
10.05.2021

Aðfaranótt sunnudags kom stjórnlaus kínversk eldflaug, Long March 5B, inn í gufuhvolf jarðar og brann upp að mestum hluta. En það sem ekki brann upp hrapaði í Indlandshaf. Kínverjar höfðu enga stjórn á eldflauginni og ekki var hægt að hafa nein áhrif á hvar hún hrapaði til jarðar. Þetta gagnrýnir Bandaríska geimferðastofnunin NASA. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að Bill Nelson, yfirmaður Lesa meira

Segir að Kínverjar auki kúgun sína og séu árásargjarnir

Segir að Kínverjar auki kúgun sína og séu árásargjarnir

Pressan
08.05.2021

Það er staðreynd að Kínverjar hafa á undanförnum árum hegðað sér á mun grimmdarlegri hátt en áður og sífellt öflugra Kína er áskorun fyrir núverandi heimsskipulag því Kína „beitir meiri kúgunum“ og er „árásargjarnara“. Þetta sagði Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna í fréttaþættinum 60 mínútum. „Það sem við höfum séð á síðustu árum er að Kína beitir meiri Lesa meira

Taívan undirbýr sig undir stríð

Taívan undirbýr sig undir stríð

Pressan
08.05.2021

Deilurnar um Taívan stigmagnast daglega og hafa gert alveg síðan Joe Biden tók við embætti forseta Bandaríkjanna. Á Taívan er verið að undirbúa stríð við Kína. Ætlunin er ekki að ráðst á meginlandið, heldur að verja eyjuna gegn kínverskri innrás af einu eða öðru tagi. Ekki er annað að sjá en slík atburðarás verði sífellt líklegri. Í síðasta mánuði kom Lesa meira

Hafa áhyggjur af stjórnlausri kínverskri eldflaug – Getur valdið miklu tjóni þegar hún hrapar til jarðar

Hafa áhyggjur af stjórnlausri kínverskri eldflaug – Getur valdið miklu tjóni þegar hún hrapar til jarðar

Pressan
05.05.2021

Hluti af risastórri eldflaug, sem Kínverjar notuðu til að skjóta fyrsta hluta Tianhe geimstöðvarinnar á loft þann 29. apríl, er nú stjórnlaus á braut um jörðina og mun hrapa til jarðar fyrr eða síðar. Óttast er að eldflaugin geti valdið tjóni þegar hún hrapar til jarðar. Samkvæmt frétt The Guardian var Long March 5B eldflaug skotið á Lesa meira

Ástralar gagnrýna kínverska leiðtoga harðlega

Ástralar gagnrýna kínverska leiðtoga harðlega

Pressan
02.05.2021

Í samningum Kínverja, tengdum hinum nýja Silkivegi þeirra, eru ýmsar gildrur. Þetta segja ástralskir ráðherrar sem hafa fallið frá fjölda samninga við kommúnistastjórnina í Peking. Gagnrýni áströlsku ráðamannanna fer ekki vel í kínversk stjórnvöld því Silkileiðin er „flaggskip“ Xi Jinping, forseta. „Ég tel að hér sé gripið til aðgerða með tilliti til hagsmuna þjóðarinnar. Við Lesa meira

Vara við ógn sem stafar af Kína og Rússlandi

Vara við ógn sem stafar af Kína og Rússlandi

Pressan
01.05.2021

Vesturlönd verða að bregðast skjótt við ef Kínverjar eiga ekki að ná heimsyfirráðum og stjórna heiminum á tímum þar sem hátækni verður sífellt mikilvægari til að stýra heiminum. Þetta segja bresku leyniþjónusturnar MI6, MI5 og GCHQ en þær hafa lengi haft áhyggjur af umsvifum og framferði Kínverja og Rússa. The Times segir að Jeremy Fleming, yfirmaður GCHQ, hafi nýlega flutt ræðu á árlegri öryggisráðstefnu Imperial College. Í Lesa meira

Þetta mega Kínverjar ekki fá að vita um Óskarsverðlaunin

Þetta mega Kínverjar ekki fá að vita um Óskarsverðlaunin

Pressan
27.04.2021

„Samkvæmt viðeigandi lögum og reglum þá finnst þessi síða ekki.“ Þetta eru skilaboðin sem kínverskir netnotendur fá ef þeir reyna að leita sér upplýsinga um Chloe Zhao sem var valinn besti leikstjórinn á Óskarsverðlaunahátíðinni á sunnudaginn. Zhao, sem er 39 ára Kínverji, varð þar með fyrst kvenna af öðrum kynþætti en þeim hvíta til að hljóta Óskarsverðlaun fyrir Lesa meira

Jónas líkir Kínverjum við grenjandi smákrakka sem klaga

Jónas líkir Kínverjum við grenjandi smákrakka sem klaga

Eyjan
26.04.2021

Nýlega var skýrt frá því að lögmaðurinn Jónas Haraldsson hefði verið settur á svartan lista kínverskra yfirvalda og væri nú bannað að koma til Kína. Að auki átti að frysta eignir hans í Kína ef einhverjar væru. Málið vakti mikla athygli en ástæðan fyrir þessum aðgerðum Kínverja virðast vera nokkrar greinar sem Jónas hefur skrifað Lesa meira

Fyrrum flotaforingi segir að Bandaríkin séu að undirbúa sig undir stríð í vestanverðu Kyrrahafi

Fyrrum flotaforingi segir að Bandaríkin séu að undirbúa sig undir stríð í vestanverðu Kyrrahafi

Pressan
17.04.2021

Bandaríkin eru að undirbúa sig undir stríð í vestanverðu Kyrrahafi en þar láta Kínverjar mikið að sér kveða og auka jafnt og þétt viðbúnað hers síns þar. Það er James Stavridis, fyrrum flotaforingi og yfirmaður NATO, sem segir þetta. Hann bendir á aukna spennu í Taívansundi og Suður-Kínahafi. Japan, Filippseyjar og Taívan hafa mótmælt ágengni og yfirgangi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af