fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024

Joe Biden

Aðgerðahópar Demókrata mynda skjaldborg um Joe Biden

Aðgerðahópar Demókrata mynda skjaldborg um Joe Biden

Eyjan
03.12.2022

Samtök Demókrata, sem ráða yfir mörgum milljónum dollara, undirbúa sig nú undir væntanlega rannsókn Repúblikana á Joe Biden þegar þeir taka við völdum í fulltrúadeild þingsins í janúar. Þessi samtök eða hópar hafa á síðustu vikum undirbúið sig undir árásir Repúblikana á Biden en hafa farið mjög leynt með þessa vinnu sína. Repúblikanar hafa boðað rannsóknir á Biden og embættisfærslum hans þegar Lesa meira

Biden varar við – „Þetta er leiðin til ringulreiðar í Bandaríkjunum“

Biden varar við – „Þetta er leiðin til ringulreiðar í Bandaríkjunum“

Eyjan
03.11.2022

„Þetta leiðin til ringulreiðar í Bandaríkjunum. Svona hefur ekki sést áður. Þetta er ólöglegt og þetta er óbandarískt.“ Þetta sagði Joe Biden, Bandaríkjaforseti, í gærkvöldi að sögn BBC. Hann var þarna að senda aðvörun til þeirra frambjóðenda Repúblikana sem hafa gefið í skyn að þeir muni kannski ekki viðurkenna hugsanlegan ósigur í kosningunum næsta þriðjudag. Biden tók nýlega árás Lesa meira

Biden segir tal Pútíns um kjarnorkuvopnanotkun í Úkraínu vera hættulegt

Biden segir tal Pútíns um kjarnorkuvopnanotkun í Úkraínu vera hættulegt

Fréttir
28.10.2022

Joe Biden, Bandaríkjaforseti, ræddi við NewsNation í gær um orð Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, um að hann hafi ekki í hyggju að beita kjarnorkuvopnum í Úkraínu. Í ræðu, sem Pútín flutti í gær, gerði Pútín lítið úr kjarnorkuvopnaorðaskaki Rússa að undanförnu og sagði þá ekki hafa í hyggju að beita kjarnorkuvopnum í Úkraínu og hafi aðeins verið að bregðast við „kjarnorkuvopnakúgun“ vestrænna leiðtoga. „Ef hann Lesa meira

Biden segir að Pútín sé venjulega skynsamur en hafi misreiknað sig – Bandaríkin leita að „afrein“ fyrir hann

Biden segir að Pútín sé venjulega skynsamur en hafi misreiknað sig – Bandaríkin leita að „afrein“ fyrir hann

Fréttir
12.10.2022

Hvað viðkemur stríðinu í Úkraínu þá misreiknaði Pútín sig að mati Joe Biden, Bandaríkjaforseta. Hann segist telja að Pútín sé venjulega skynsamur en hafi misreiknað sig illilega varðandi möguleikann á að hernema Úkraínu. Þetta sagði Biden í viðtali við CNN í gær. „Ég held að hann sé skynsamur maður sem hafi misreiknað sig illilega,“ sagði Biden um Pútín. Nýlega sagði Biden að bandarísk stjórnvöld væru að leita eftir „afrein“ fyrir Pútín svo hann geti Lesa meira

Biden varar við ragnarökum – Segir hættuna ekki hafa verið meiri síðan í Kúbudeilunni

Biden varar við ragnarökum – Segir hættuna ekki hafa verið meiri síðan í Kúbudeilunni

Fréttir
07.10.2022

Hættan á „kjarnorku-ragnarökum“ er nú sú mesta síðan í Kúbudeilunni 1962. Þetta sagði Joe Biden, Bandaríkjaforseti í gærkvöldi. Tilefnið var að rússneskir embættismenn hafa rætt opinberlega um möguleikann á beitingu kjarnorkuvopna í Úkraínu í kjölfar ósigra rússneska hersins. „Við höfum ekki staðið frammi fyrir möguleikanum á slíkum ragnarökum síðan á tíma Kennedy og Kúbudeilunnar,“ sagði hann í gærkvöldi á samkomu Demókrata í New York. Hvíta húsið Lesa meira

Hvað var í gangi? Joe Biden kallaði á látna konu

Hvað var í gangi? Joe Biden kallaði á látna konu

Eyjan
30.09.2022

Það hafa lengi verið vangaveltur um minni Joe Biden, Bandaríkjaforseta, og hvort hann glími jafnvel við elliglöp en hann verður áttræður í nóvember. Umræðan um þessi mál hefur verið töluverð eftir að Biden kom fram á ráðstefnu í Hvíta húsinu á miðvikudaginn þar sem umræðuefnið var hungursneyð. Úr ræðustól kallaði Biden á Jackie Walorski sem Lesa meira

Biden lýsir yfir endalokum kórónuveirufaraldursins

Biden lýsir yfir endalokum kórónuveirufaraldursins

Pressan
19.09.2022

COVID-19 veldur enn vanda en faraldrinum er lokið í Bandaríkjunum. Þetta sagði Joe Biden, forseti, í fréttaskýringaþættinum 60 mínútum á CBS sjónvarpsstöðinni í gærkvöldi. Hann sagði að COVID-19 valdi enn vandræðum og enn séu mörg verkefni tengd veirunni en faraldrinum sé lokið. „Þið hafið kannski tekið eftir að enginn notar andlitsgrímu. Allir virðast vera í góðu formi svo ég held að þetta Lesa meira

Biden segir að Bandaríkin muni verja Taívan gegn kínverskri árás

Biden segir að Bandaríkin muni verja Taívan gegn kínverskri árás

Pressan
19.09.2022

Bandaríkin eru reiðubúin til að verja Taívan ef svo fer að Kínverjar ráðist á eyríkið. Þetta sagði Joe Biden, Bandaríkjaforseti, í fréttaskýringaþættinum 60 mínútum í gærkvöldi. Hann sagði að ef brölt Kínverja endi með að þeir ráðast á Taívan þá séu Bandaríkin reiðubúin til að verja Taívan. Það er svo sem ekki nýtt að Biden Lesa meira

Hörð árás Biden á Trump og stuðningsfólk hans – Ógn við lýðræðið

Hörð árás Biden á Trump og stuðningsfólk hans – Ógn við lýðræðið

Eyjan
02.09.2022

Joe Biden ávarpaði bandarísku þjóðina í gærkvöldi og réðst harkalega að Donald Trump, fyrrum forseta, og stuðningsfólki hans. Inntakið í boðskap hans var að fólk verði að kjósa í kosningunum í nóvember til að tryggja og varðveita réttindi sín. Biden sagði að Trump og stuðningsfólk hans, Maga Repúblikanar, séu fulltrúar öfgahyggju sem ógni grundvelli lýðræðis í Bandaríkjunum: „Maga Repúblikanar virða ekki Lesa meira

Samsæriskenningasmiðurinn gagnrýndi eftirgjöf Joe Biden á námslánum fólks – Gagnrýnin sprakk í andlit hennar

Samsæriskenningasmiðurinn gagnrýndi eftirgjöf Joe Biden á námslánum fólks – Gagnrýnin sprakk í andlit hennar

Fréttir
02.09.2022

Fyrir nokkrum dögum tilkynnti Joe Biden, Bandaríkjaforseti, um niðurfellingu á hluta af námslánum fólks. Þessu er ætlað að hjálpa fátækum Bandaríkjamönnum og munu mjög margir njóta góðs af. Í heildina verða milljarðar dollara af útistandandi námslánum felldir niður. Líklegt má teljast að þessi ákvörðun geti komið Demókrötum að gagni í kosningunum í nóvember. Vinstri vængurinn í Demókrataflokknum hefur lengi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af