fbpx
Mánudagur 21.júní 2021

Joe Biden

Biden ætlar að segja Pútín hvar mörkin liggja og heitir því að aðstoða Úkraínu

Biden ætlar að segja Pútín hvar mörkin liggja og heitir því að aðstoða Úkraínu

Pressan
Fyrir 5 dögum

Joe Biden, Bandaríkjaforseti, fundar með Vladimír Pútín, Rússlandsforseta, í Genf í Sviss á morgun. Á fundi þeirra ætlar Biden að gera Pútín grein fyrir hvar Bandaríkin draga mörkin varðandi eitt og annað í alþjóðamálum. Hann heitir því einnig að Bandaríkin muni verja fullveldi Úkraínu fyrir ágangi Rússa. Þetta sagði Biden í gær að loknum leiðtogafundi NATO í Brussel. Á fréttamannfundi sagði hann að Bandaríkin vildu ekki standa í deilum við Rússa Lesa meira

Joe Biden kominn til Bretlands – Fyrsta utanlandsferð hans eftir embættistökuna

Joe Biden kominn til Bretlands – Fyrsta utanlandsferð hans eftir embættistökuna

Pressan
Fyrir 1 viku

Joe Biden, Bandaríkjaforseti, kom til Bretlands í gærkvöldi en þá lenti Air Force One, flugvél forsetaembættisins, á herflugvellinum Mildenhall í Suffolk. Þetta er fyrsta utanlandsferð Biden eftir að hann tók við embætti forseta en hann mun heimsækja nokkur Evrópuríki. Fjölmargir starfsmenn bandaríska flughersins og fjölskyldur þeirra biðu forsetans í flugskýli þar sem hann ávarpaði fólki. Lesa meira

Joe Biden gagnrýnir þingið í Texas – Demókratar sneru á Repúblikana

Joe Biden gagnrýnir þingið í Texas – Demókratar sneru á Repúblikana

Pressan
Fyrir 2 vikum

Joe Biden, Bandaríkjaforseti, segir að frumvarp, sem liggur fyrir þinginu í Texas, sé ólýðræðislegt. Frumvarpið gengur út á að takmarka möguleika fólks á að kjósa í forsetakosningum og innanríkiskosningum. Samkvæmt frumvarpinu verða möguleikar fólks til að greiða atkvæði utankjörstaðar þrengdir sem og möguleikar fólks til að afhenda atkvæðaseðla sína á kjörstöðum þar sem það ekur upp að Lesa meira

Nú má aftur skrifa að kórónuveiran sé mannanna verk – Joe Biden á þar hlut að máli

Nú má aftur skrifa að kórónuveiran sé mannanna verk – Joe Biden á þar hlut að máli

Pressan
Fyrir 2 vikum

Umræðan um uppruna kórónuveirunnar, sem veldur yfirstandandi heimsfaraldri, hefur fengið byr undir báða vængi að undanförnu. Þær raddir verða fyrirferðarmeiri sem telja ekki útilokað að veiran hafi sloppið út frá rannsóknarstofu í Wuhan í Kína en því neita Kínverjar. Einnig hefur því verið fleygt að hún hafi verið búin til af mönnum. Umræðan hefur haft áhrif Lesa meira

Hvað er eiginlega í gangi á þessari mynd? Netverjar veltast um af hlátri

Hvað er eiginlega í gangi á þessari mynd? Netverjar veltast um af hlátri

Pressan
07.05.2021

Ein mynd segir meira en þúsund orð. Eitthvað á þessa leið er stundum sagt um áhrifamátt ljósmynda. Það má kannski segja að þetta eigi við um myndina sem er tilefni þessarar greinar en samt ekki því myndin vekur upp ákveðnar spurningar. Á henni sjást Joe Biden, Bandaríkjaforseti, og eiginkona hans, Jill Biden, við hlið Jimmy Lesa meira

Biden vill fullbólusetja 160 milljónir Bandaríkjamanna fyrir 4. júlí

Biden vill fullbólusetja 160 milljónir Bandaríkjamanna fyrir 4. júlí

Pressan
06.05.2021

Það gengur vel að bólusetja Bandaríkjamenn gegn kórónuveirunni en Joe Biden, forseti, vill gera enn betur og á þriðjudaginn kynnti hann nýtt bólusetningamarkmið stjórnvalda. Nú er stefnt að því að 160 milljónir, hið minnsta, hafi lokið bólusetningu fyrir 4. júlí sem er þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna. Um 331 milljón býr í Bandaríkjunum. Nú hafa um 105 milljónir lokið bólusetningu og um Lesa meira

Versta martröð Biden er að verða að veruleika – Allt hófst þetta í Georgíu

Versta martröð Biden er að verða að veruleika – Allt hófst þetta í Georgíu

Pressan
25.04.2021

Þegar Bandaríkjamenn kusu sér forseta í nóvember á síðasta ári urðu þau tíðindi að Joe Biden sigraði í Arizona, sem hafði árum saman verið traust vígi Repúblikana, og það sama gerðist í Georgíu. Þetta fór illa í marga Repúblikana og hafa þeir að undanförnu unnið að því að koma í veg fyrir að svipaðir hluti Lesa meira

Segir líklegt að leiðtogafundur Biden og Pútín verði í Reykjavík í sumar

Segir líklegt að leiðtogafundur Biden og Pútín verði í Reykjavík í sumar

Fréttir
16.04.2021

Viðræður eiga sér nú stað á milli Bandaríkjanna og Rússlands um leiðtogafund ríkjanna í sumar en Joe Biden, Bandaríkjaforseti, ræddi við Vladímír Pútín, Rússlandsforseta, símleiðis á þriðjudaginn og bauðst til að funda með honum utan Bandaríkjanna og Rússlands í sumar. Yfirmaður ráðgjafarstofnunar Rússlands í málefnum Bandaríkjanna segir líklegt að leiðtogafundurinn verði í Reykjavík. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Lesa meira

Rússneskar hersveitir sendar að landamærum Úkraínu – Hvað ætlar Pútín að gera?

Rússneskar hersveitir sendar að landamærum Úkraínu – Hvað ætlar Pútín að gera?

Pressan
09.04.2021

Rússar hafa að undanförnu sent fleiri hersveitir að landamærunum við Úkraínu en þar hafa átök staðið yfir síðustu sjö árin. Ekki er vitað hvað Vladimír Pútín, Rússlandsforseti, ætlar sér en sumir óttast að átökin í austurhluta Úkraínu muni nú færast yfir í stríð á milli Rússlands og Úkraínu. Aðrir telja að Pútín sé að láta reyna á Joe Biden, Bandaríkjaforseta, til Lesa meira

15.000 börn eru orðin stærsta vandamál Biden

15.000 börn eru orðin stærsta vandamál Biden

Pressan
27.03.2021

Á sama tíma og Joe Biden og stjórn hans berjast við að aðstoða Bandaríkjamenn vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar er annað mál við það að stela sviðsljósinu. Það er meðferðin á mörg þúsund og jafnvel mörgum milljóna útlendinga. Biden er gagnrýndur af Repúblikönum og samflokksmönnum sínum. Gagnrýnin snýst að mestu um 15.000 börn sem eru ein á ferð og eru nú í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af