fbpx
Miðvikudagur 21.október 2020

Joe Biden

Flóðbylgja bréfatkvæða og flóknar og mismunandi reglur í bandarísku forsetakosningunum

Flóðbylgja bréfatkvæða og flóknar og mismunandi reglur í bandarísku forsetakosningunum

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Heimsfaraldur kórónuveirunnar og áhyggjur margra af löngum biðröðum á kjörstöðum þegar forsetakosningarnar í Bandaríkjunum fara fram þann 3. nóvember valda því að milljónir kjósenda velja að kjósa heima núna og senda atkvæðaseðla sína í pósti. Þetta á sérstaklega við um stuðningsfólk Demókrata. Það er auðvitað jákvætt að fólk nýti kosningarétt sinn en þessi mikli fjöldi Lesa meira

Reikna með að minnst ein milljón utankjörstaðaratkvæði verði úrskurðuð ógild

Reikna með að minnst ein milljón utankjörstaðaratkvæði verði úrskurðuð ógild

Pressan
Fyrir 4 dögum

Miklu fleiri Bandaríkjamenn munu kjósa utan kjörfundar, bréfleiðis, í kosningunum þann 3. nóvember en að jafnaði í forsetakosningum þar í landi. Ástæðan er heimsfaraldur kórónuveirunnar. Donald Trump, forseti, hefur lýst yfir efasemdum um slíkar atkvæðagreiðslur og segir þær ávísun á kosningasvindl en hefur ekki sett fram neinar sannanir til stuðnings þessum ummælum. Kjörstjórnir vísa þessu á bug Lesa meira

Biden vill afnema skattalækkanir Trump og Wall Street styður hann

Biden vill afnema skattalækkanir Trump og Wall Street styður hann

Pressan
Fyrir 1 viku

Margir forstjórar bandarískra fjármálafyrirtækja styðja Joe Biden frekar en Donald Trump í baráttunni um forsetaembættið. Trump og stjórn hans hafa staðið fyrir afnámi margra reglna varðandi fjármálamarkaðinn, stýrivextir eru lágir og almennt séð var staðan á fjármálamörkuðum góð þar til heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á. Þrátt fyrir þetta styðja margir forstjórar og lykilmenn hjá fjármálafyrirtækjum Biden og skiptir þá engu að ef Biden sigrar má reikna með aðeins neikvæðari Lesa meira

Afgerandi forskot Biden í nýrri skoðanakönnun

Afgerandi forskot Biden í nýrri skoðanakönnun

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Joe Biden hefur vind í seglin þessa dagana miðað við niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar um fylgi forsetaframbjóðendanna. Samkvæmt könnuninni hyggjast 51% kjósenda kjósa Biden en 41% Donald Trump, sitjandi forseta. Könnunin var gerð af Ipsos fyrir Reuters og sýna niðurstöðurnar mesta forskot Biden á Trump í heilan mánuð. Könnunin var gerð 2. og 3. október, það er að segja eftir að kjósendur fengu vitneskju Lesa meira

Chris Wallace tjáir sig um kappræður Biden og Trump – „Örvænting“

Chris Wallace tjáir sig um kappræður Biden og Trump – „Örvænting“

Pressan
Fyrir 2 vikum

Bandaríski sjónvarpsmaðurinn Chris Wallace var ekki í öfundsverðu hlutverki á þriðjudaginn þegar hann stýrði kappræðum Donald Trump og Joe Biden í beinni sjónvarpsútsendingu. Það er óhætt að segja að honum hafi ekki tekist vel upp því kappræðurnar voru að stórum hluta stjórnlausar og er óhætt að segja að Donald Trump hafi farið sínu fram. Hann greip til dæmis 73 sinnum fram í fyrir Biden og virti allar Lesa meira

Meirhluti Íslendinga styður Biden – Kjósendur Miðflokksins helstu stuðningsmenn Trump

Meirhluti Íslendinga styður Biden – Kjósendur Miðflokksins helstu stuðningsmenn Trump

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Tæplega 8% íslenskra kjósenda myndu kjóst Donald Trump, Bandaríkjaforseta, ef þeir gætu kosið í forsetakosningunum í byrjun nóvember. Tæplega 82% myndu kjósa Joe Biden. 8% segjast ekki vita hvað þeir myndu kjósa og tæplega 3% vildu ekki svara. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Zenter rannsóknir gerði fyrir Fréttablaðið 23. til 28. september. Fréttablaðið Lesa meira

Hvað segja fréttaskýrendur um kappræður næturinnar?

Hvað segja fréttaskýrendur um kappræður næturinnar?

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Fréttaskýrendur eru flestir sammála um að kappræður næturinnar á milli Joe Biden og Donald Trump hafi verið ruglingslegar og nánast stjórnlausar. Chris Wallace, sem stýrði þeim, gekk illa að hafa stjórn á frambjóðendunum og þá sérstaklega Trump. Margir fréttaskýrendur segja að Trump hafi haldið tryggð við harðasta kjarna stuðningsmanna sinna en Biden hafi reynt að vera rödd skynseminnar. En kappræðnanna verður kannski einna helst minnst fyrir að Lesa meira

„Geturðu haldið kjafti maður?“ – Biden og Trump lenti saman í kappræðum næturinnar

„Geturðu haldið kjafti maður?“ – Biden og Trump lenti saman í kappræðum næturinnar

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Það hafði verið beðið eftir kappræðum Donald Trump og Joe Biden, sem fram fóru í nótt að íslenskum tíma, með mikilli eftirvæntingu en þetta voru fyrstu kappræður þeirra. Óhætt er að segja að hiti hafi verið í umræðunum allt frá fyrstu mínútu. Orð eins og „trúður“, „rasisti“ og „haltu kjafti“ voru notuð og Trump vildi ekki taka afstöðu gegn öfgahægrimönnum þegar Lesa meira

Hópur herforingja og þjóðaröryggisráðgjafa fer gegn Trump – „Við elskum landið okkar en óttumst um framtíð þess“

Hópur herforingja og þjóðaröryggisráðgjafa fer gegn Trump – „Við elskum landið okkar en óttumst um framtíð þess“

Pressan
Fyrir 3 vikum

„Við elskum landið okkar en óttumst um framtíð þess.“ Þetta kemur fram í opnu bréfi sem tæplega 500 háttsettir bandarískir herforingjar og þjóðaröryggisráðgjafar skrifa undir. Í því lýsa þeir yfir stuðningi við Joe Biden. Í bréfinu kemur fram að Trump hafi í forsetatíð sinni sýnt að hann standi ekki undir þeirri „gríðarlegu ábyrgð sem tengist embætti hans“. Einnig kemur Lesa meira

Fyrstu kappræður Trump og Biden eru í kvöld – Skattamálin verða væntanlega ofarlega á baugi

Fyrstu kappræður Trump og Biden eru í kvöld – Skattamálin verða væntanlega ofarlega á baugi

Pressan
Fyrir 3 vikum

Í kvöld mætast Donald Trump og Joe Biden í sjónvarpskappræðum fyrir forsetakosningarnar sem fara fram þann 3. nóvember. Skattamál Trump verða væntanlega ofarlega á baugi í kjölfar umfjöllunar New York Times um skattamál hans. Trump mun líklega mæta til leiks í ákveðinni vörn vegna afhjúpana New York Times á skattamálum hans en óhætt er að segja að þær séu Trump ekki til framdráttar. Í þeim kemur fram að Trump hafi komið sér hjá því að greiða skatta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af