fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024

Fiskur og sjávarfang

Matseðill vikunnar: Holl hnetusúpa, lambasalat og lokkandi lax

Matseðill vikunnar: Holl hnetusúpa, lambasalat og lokkandi lax

Matur
22.10.2018

Þá er komið að því vikulega hér á matarvefnum – nefnilega matseðli vikunnar fyrir virku dagana í vikunni. Vonandi veitir þessi matseðill fólki einhvern innblástur í eldhúsinu en á seðlinum kennir ýmissa grasa. Hér á eftir er til dæmis lax fylltur með spínati og fetaosti, vegan súpa og geggjuð föstudagspítsa. Njótið! Mánudagur – Lax fylltur Lesa meira

Kvöldmatur á 30 mínútum: Ofureinfaldur pastaréttur sem öll fjölskyldan dýrkar

Kvöldmatur á 30 mínútum: Ofureinfaldur pastaréttur sem öll fjölskyldan dýrkar

Matur
16.10.2018

Flest viljum við komast upp með að eyða sem minnstum tíma í eldhúsinu í kvöldmatargerð í lok dags og elda eitthvað sem hentar allri fjölskyldunni. Hér er á ferð æðislegt rækjupasta sem fer örugglega vel ofan í heimilisfólkið. Rækjupasta Hráefni: 500 g fettucine pasta 3 msk. smjör 500 g pillaðar risarækjur salt og pipar 2 Lesa meira

Tilbrigði við stef: Hvernig væri að prófa túnfiskborgara?

Tilbrigði við stef: Hvernig væri að prófa túnfiskborgara?

Matur
14.10.2018

Hamborgarar eru klassískir en túnfiskborgari er ekkert síðri. Sérstaklega ekki þegar hann er settur saman með æðislegu dill mæjónesi. Þetta er skotheld blanda. Túnfiskborgari Dill mæjónes – Hráefni: 1/3 bolli mæjónes 1 msk. ferskt dill, saxað 1 msk. grænar ólífur, saxaðar 1 tsk. sítrónusafi 1/2 tsk. Creóla-krydd Aðferð: Blandið öllu vel saman og setjið í Lesa meira

Matseðill vikunnar: Rækjusalat sem kemur á óvart og geggjuð pylsupítsa

Matseðill vikunnar: Rækjusalat sem kemur á óvart og geggjuð pylsupítsa

Matur
08.10.2018

Ný vika, ný vandamál í eldhúsinu þar sem heimilisfólkið reynir eins og það getur að finna eitthvað til að hafa í kvöldmat. Hér koma nokkrar uppástungur og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Mánudagur – lágkolvetna fiskur í raspi Uppskrift frá Wholesome Recipe Box Hráefni: ½ bolli hörfræ ½ bolli muldar möndlur (eða Lesa meira

Chililax að hætti Nönnu

Chililax að hætti Nönnu

Matur
06.10.2018

Matgæðingurinn Nanna Rögnvaldardóttir gaf nýverið út bókina Beint í ofninn og deilir hér með lesendum einni gómsætri uppskrift úr bókinni. „Þetta er réttur fyrir alla sem kunna að meta fisk – og jafnvel suma sem ekki kunna að meta hann því að það mætti alveg setja kjúklingalundir eða kjúklingabringur, skornar í ræmur, í staðinn fyrir Lesa meira

Sunnudagsmatur á þrjátíu mínútum: Hressandi rækjur og spaghettí

Sunnudagsmatur á þrjátíu mínútum: Hressandi rækjur og spaghettí

Matur
30.09.2018

Þessi réttur er einstaklega einfaldur og tilvalinn að grípa í hann þegar maður hefur ekki hugmynd um hvað maður á að elda. Hann er í sterkara lagi, en ef hann er borinn fram fyrir börn mælum við með að taka út sterku sósurnar og chili-flögurnar. Hressandi rækjur og spaghettí Hráefni: 225 g spaghettí 225 g Lesa meira

Rækjukokteill Jakobs

Rækjukokteill Jakobs

Matur
08.06.2018

Þessi klassíski forréttur hefur ekki verið í tísku undanfarin ár. Hann er þó að ganga í endurnýjun lífdaga þessi dægrin, sérstaklega í flottum boðum í íslensku fjármálalífi. Það þarf því enginn að segja af sér þó að hann elski rækjukokteila. Fyrir nokkrum árum, í viðtali við breska tímaritið GQ, viðurkenndi einn þekktasti matreiðslumaður heims, Hestor Lesa meira

Lax með döðlum og gráðosti

Lax með döðlum og gráðosti

Matur
13.08.2017

Þessi réttur er einn af þessum sem slær alltaf í gegn bæði hjá þeim sem hann elda og borða. Ástæðan er einfaldlega sú að eldamennskan verður hreinlega ekki einfaldari en bragðið er út úr þessum heimi. Uppskriftin sem er lax með döðlum og gráðosti kemur af bloggi Elínar Traustadóttur sem heitir KOMDUADBORDA en Elín hefur áður verið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af