fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024

Danmörk

Loka stórum hluta Kastrupflugvallar til 2022

Loka stórum hluta Kastrupflugvallar til 2022

Pressan
22.11.2020

Flugiðnaðurinn hefur átt undir högg að sækja eftir að heimsfaraldur kórónuveirunnar braust út. Mun færri ferðast með flugvélum þessi misserin og bæði flugfélög og flugvellir eiga í miklum rekstrarerfiðleikum. Stjórnendur Kastrupflugvallarins í Kaupmannahöfn hafa nú þegar brugðist við þessu en grípa nú til enn harðari aðgerða til að mæta þeim mikla samdrætti sem hefur orðið í flugumferð um völlinn. Lesa meira

Danska lögreglan leitar að líki Maria – Hræðilegar upplýsingar hafa komið fram í málinu

Danska lögreglan leitar að líki Maria – Hræðilegar upplýsingar hafa komið fram í málinu

Pressan
19.11.2020

Danska lögreglan leitar nú logandi ljósi að líki Maria From Jakobsen, 43 ára, sem hún telur fullvíst að hafi verið myrt. 44 ára karlmaður var á mánudaginn úrskurðaður í gæsluvarðhald, grunaður um að hafa orðið henni að bana. Hann neitar sök. En miðað við þær upplýsingar sem hafa komið fram í málinu þá virðist lögreglan hafa ansi góðar Lesa meira

Tveir skotnir til bana í Danmörku og einn í lífshættu

Tveir skotnir til bana í Danmörku og einn í lífshættu

Pressan
18.11.2020

Í gær voru þrír ungir menn skotnir við verslun Meny á Nørre Alle í Kalundborg í Danmörku. Einn þeirra lést á vettvangi af völdum áverka sinna en hinir tveir liggja nú á sjúkrahúsi og er ástand þeirra mjög alvarlegt að sögn lögreglunnar. Lögreglunni barst tilkynning um að skotum hefði verið hleypt af við verslun Meny klukkan 18.12 í gær. Ekstra Bladet segir að skömmu síðar hafi verið Lesa meira

Hver myrti Emilie Meng? Ein af stærri morðgátum síðari tíma

Hver myrti Emilie Meng? Ein af stærri morðgátum síðari tíma

Pressan
12.11.2020

Ráðgátan um Emilie Meng hófst aðfaranótt 10. júlí 2016 en um eina stærstu ráðgátu síðari tíma er að ræða í Danmörku. Emilie var þá á heimleið eftir næturskemmtun ásamt þremur vinkonum sínum. Hún fór úr járnbrautarlestinni á lestarstöðinni í Korsør og ákvað að ganga ein heim en klukkan var um fjögur. Fyrir utan lestarstöðina beið leigubíll og fóru vinkonur hennar með honum. Lesa meira

Óvænt áhrif kórónuveirusmits í dönskum minkum – Beikonskortur á Englandi

Óvænt áhrif kórónuveirusmits í dönskum minkum – Beikonskortur á Englandi

Pressan
11.11.2020

Um helgina lögðu bresk stjórnvöld algjört bann við komum fólks frá Danmörku til Bretlands og einnig var lagt bann við að flugvélar, sem koma frá Danmörku, fái að lenda í Englandi. Ástæðan er að stökkbreytt kórónuveira hefur fundist í dönskum minkum og hefur hún borist í fólk. Þetta stökkbreytta afbrigði getur, ef allt fer á Lesa meira

Neyðast til að hætta við kjötlausa daga í mötuneytum hins opinbera

Neyðast til að hætta við kjötlausa daga í mötuneytum hins opinbera

Pressan
07.11.2020

Nýlega kynnti danska ríkisstjórnin áætlun sína um hvernig á að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um 70% fyrir 2030. Einn liður í þessu var að mötuneyti á vegum ríkisins áttu að hafa tvo kjötlausa daga í viku og aðeins mátti bjóða upp á nauta- eða lambakjöt einn dag í viku. En nú hefur ríkisstjórnin neyðst til Lesa meira

Danska ríkisstjórnin vill bremsa námsstyrki til erlendra námsmanna

Danska ríkisstjórnin vill bremsa námsstyrki til erlendra námsmanna

Pressan
07.11.2020

Útreikningar danska menntamálaráðuneytisins sýna að útgjöld ríkisins til námsmanna frá öðrum ESB-ríkjum og EES-ríkjum muni verða um 650 milljónir danskra króna árið 2023. Það er 200 milljónum meira en þingflokkarnir, sem standa að baki samningi um námsstyrki til erlendra námsmanna, vilja sætta sig við. Um svokallað SU, Statens Uddannelsesstøtte, er að ræða en í því Lesa meira

Sjötug kona handtekin – Reyndi að lemja nágranna sinn með hamri

Sjötug kona handtekin – Reyndi að lemja nágranna sinn með hamri

Pressan
06.11.2020

Á þriðjudaginn var sjötug kona handtekin í Knebel á Jótlandi í Danmörku. 61 árs karlmaður hringdi þá í lögregluna og sagði að konan hefði ráðist á hann. Konan, sem er nágranni mannsins, hafði knúið dyra. Þegar hann opnaði stóð konan fyrir utan með hamar í höndinni. Hún hafði brotið rúðu í útidyrunum og látið högg dynja á Lesa meira

Prófessor segir að Danmörk geti orðið nýtt Wuhan

Prófessor segir að Danmörk geti orðið nýtt Wuhan

Pressan
06.11.2020

Þegar danska ríkisstjórnin tilkynnti á miðvikudaginn að aflífa eigi alla minka í minkabúum landsins vegna kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19, brá mörgum í brún. Ástæðan fyrir þessum hörðu aðgerðum er að veiran getur og hefur borist úr minkum í fólk í stökkbreyttu formi. Þessi stökkbreyting veldur því að fólk myndar ekki mótefni gegn veirunni og hún gerir Lesa meira

Skelfileg uppgötvun í Danmörku – Getur sent heimsbyggðina aftur á byrjunarreit með kórónuveirufaraldurinn

Skelfileg uppgötvun í Danmörku – Getur sent heimsbyggðina aftur á byrjunarreit með kórónuveirufaraldurinn

Pressan
05.11.2020

Danska ríkisstjórnin tilkynnti á fréttamannafundi í gær að allir minkar í minkabúum landsins skuli aflífaðir. Þetta er gert þar sem kórónuveiran, sem veldur COVID-19, hefur borist í mörg bú og sýkt dýr. Fram að þessu hafa minkar, í búum þar sem smit hafa komið upp, verið aflífaðir og í öllum minkabúum í um 8 km radíus Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af