fbpx
Föstudagur 03.maí 2024

Danmörk

Danir fara á svig við sóttvarnarreglur – Halda samkvæmi í Malmö

Danir fara á svig við sóttvarnarreglur – Halda samkvæmi í Malmö

Pressan
04.11.2020

Dönsk yfirvöld hafa gripið til harðra sóttvarnaraðgerða til að reyna að halda aftur af útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur COVID-19. Grímuskylda hefur verið sett á opinberum stöðum, fólki er ráðlagt að ferðast ekki út fyrir landsteinana og strangar fjöldatakmarkanir hafa verið settar og mega nú 10 manns koma saman í einu að hámarki. En sumir eiga erfitt með að Lesa meira

Bóksalinn frá Brønshøj dæmdur til dauða

Bóksalinn frá Brønshøj dæmdur til dauða

Pressan
03.11.2020

Said Mansour, einnig þekktur sem „Bóksalinn frá Brønshøj“ var sviptur dönskum ríkisborgararétti eftir hryðjuverkamál árið 2015. Hann var þá sakfelldur fyrir að hvetja til hryðjuverka og heilags stríðs.  Landsréttur svipti hann ríkisborgararétti og dæmdi hann í fjögurra ára fangelsi og að honum skyldi vísað úr landi fyrir fullt og allt. Hæstiréttur staðfesti þennan dóm síðar. Í janúar á Lesa meira

Bandaríkin og Grænland sömdu um Thulestöðina eftir margra ára samningaviðræður

Bandaríkin og Grænland sömdu um Thulestöðina eftir margra ára samningaviðræður

Pressan
30.10.2020

Bandaríkin, Danmörk og Grænland hafa náð samningum um þjónustusamning fyrir herstöðina í Thule á Grænlandi. Samningar náðust á miðvikudaginn að því er Sermitsiaq.ag segir. Samningurinn kveður meðal annars á um viðhald, nýframkvæmdir og rekstur mötuneytis í herstöðinni. Árum saman var þjónustusamningurinn í höndum Dana og Grænlendinga en 2014 fékk bandarískt fyrirtæki hann. Þetta telja Grænland og Danmörk vera í Lesa meira

Tveir kjötlausir dagar í viku í mötuneytum á vegum danska ríkisins

Tveir kjötlausir dagar í viku í mötuneytum á vegum danska ríkisins

Pressan
30.10.2020

Í nýrri innkaupastefnu fyrir danska ríkið, sem ríkisstjórn jafnaðarmanna hefur lagt fram, kemur fram að tvo daga í viku eiga mötuneyti í ríkisstofnunum að vera kjötlaus, það er að segja þá verður ekki boðið upp á neitt kjötmeti. Einnig mega mötuneytin aðeins bjóða upp á nauta- eða lambakjöt einu sinni í viku. Allt er þetta Lesa meira

Hertar sóttvarnaaðgerðir taka gildi í Danmörku í dag

Hertar sóttvarnaaðgerðir taka gildi í Danmörku í dag

Pressan
26.10.2020

Hertar sóttvarnaaðgerðir taka gildi í Danmörku í dag vegna vaxandi fjölda smita af völdum kórónuveirunnar sem veldur COVID-19. Í gær greindust 945 smit og hafa þau aldrei verið fleiri á einum degi síðan faraldurinn hófst. Fjöldi smita hafði verið á uppleið nær alla síðustu viku og á föstudaginn var tilkynnt um hertar aðgerðir. Frá og með deginum í Lesa meira

Víðtæk áhrif kórónuveirufaraldursins – Í annað sinn í sögunni þarf að aflýsa hátíðarhöldum hjá dönsku hirðinni

Víðtæk áhrif kórónuveirufaraldursins – Í annað sinn í sögunni þarf að aflýsa hátíðarhöldum hjá dönsku hirðinni

Pressan
25.10.2020

Konungbornir finna fyrir heimsfaraldri kórónuveirunnar eins og allir aðrir. Faraldurinn hefur sett mark sitt á árið hjá dönsku konungsfjölskyldunni, til dæmis varð að aflýsa hátíðarhöldum í tilefni af áttræðisafmæli Margrétar Þórhildar II drottningar. Nú hefur verið tilkynnt að nýársfagnaði konungshallarinnar hafi verið aflýst um þessi áramót. Um mörg hundruð ára gamla hefð er að ræða og er Lesa meira

Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar

Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar

Pressan
16.10.2020

Íbúunum í West Clandon, sem er um 1.300 manna bær í Sussex á Englandi, fannst Valerie Pettit ekkert öðruvísi en hinir bæjarbúarnir og hún stakk alls ekki í augu og engan grunaði hvert leyndarmál hennar var. Í bænum eru tvær kirkjur, pöbb og þröngir vegir umlyktir limgerði. Valerie fór til kirkju á hverjum sunnudegi, barðist fyrir varðveislu grænna svæða í bænum og eyddi miklum Lesa meira

Facebook stækkar gagnaver sitt í Óðinsvéum – Heildarfjárfesting upp á 220 milljarða

Facebook stækkar gagnaver sitt í Óðinsvéum – Heildarfjárfesting upp á 220 milljarða

Pressan
15.10.2020

Búið er að taka fyrstu skóflustunguna að þriðju byggingunni í gagnaveri Facebook í Óðinsvéum í Danmörku. Reiknað er með að byggingin verði tekin í notkun 2023. Í henni verða netþjónar geymdir og starfræktir eins og í hinum tveimur sem voru teknar í notkun fyrir um ári síðan. Í heildina fjárfestir Facebook sem svarar til um 220 milljörðum íslenskra króna í Lesa meira

Danir óttast að stökkbreytt kórónuveira geti gert bóluefni gagnslaust – Lóga 1,5 milljónum minka

Danir óttast að stökkbreytt kórónuveira geti gert bóluefni gagnslaust – Lóga 1,5 milljónum minka

Pressan
14.10.2020

Dönsk stjórnvöld ætla að láta lóga 1,5 milljónum minka í tugum minkabúa í landinu. Kórónuveirusmit hafa komið upp í mörgum búum á síðustu vikum og óttast yfirvöld að minkabúin breytist í „veiruverksmiðjur“ sem muni draga úr gagnsemi bóluefna gegn veirunni þegar þau verða tilbúin til notkunar. Minkarnir eru smitaðir af sérstöku afbrigði veirunnar en sama Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af