fbpx
Mánudagur 15.september 2025

Bretland

Er þakklát frænda sínum fyrir að hafa drepið föður hennar

Er þakklát frænda sínum fyrir að hafa drepið föður hennar

Pressan
Fyrir 3 vikum

Marcie Reid er 30 ára gömul bresk fegurðardrottning sem hefur unnið nokkrar keppnir og er meðal keppenda í ungfrú Stóra Bretland (e. Miss Great Britain) sem fram fer nú í haust. Hún hefur opnað sig um afar erfiða æsku sína. Hún segir föður hennar hafa beitt móður hennar alvarlegu ofbeldi sem þau fjölskyldan hafi ekki Lesa meira

Flugfarþegi dæmdur fyrir sjúklegar hótanir í garð áhafnarinnar – Hótaði flugfreyju hópnauðgun og að kveikt yrði í henni

Flugfarþegi dæmdur fyrir sjúklegar hótanir í garð áhafnarinnar – Hótaði flugfreyju hópnauðgun og að kveikt yrði í henni

Pressan
06.08.2025

Karlmaður á fertugsaldri hefur verið dæmdur í fangelsi í Bretlandi fyrir að hafa hótað áhöfn flugvélar sem maðurinn var farþegi í ásamt konu sinni og þremur börnum. Voru hótanirnar afar grófar og raunar sjúklegar. Hótaði hann meðal annars allri áhöfninni sprengjuárás og einni flugfreyjunni hótaði hann því að henni yrði fyrst hópnauðgað og svo kveikt Lesa meira

Íslendingum á leið til Bretlands stendur ekki til boða sama þjónusta og Bretum á leið til Íslands

Íslendingum á leið til Bretlands stendur ekki til boða sama þjónusta og Bretum á leið til Íslands

Fréttir
19.05.2025

Fram kemur í nýrri ákvörðun Fjarskiptastofu, vegna kvörtunar neytanda sem beindist að Símanum, að íslenskum símafélögum sé frjálst að leggja þau reikigjöld (e. roaming) fyrir netnotkun, símtöl og sms-skilaboð í farsímum sem þau vilja á viðskiptavini sem ferðast til Bretlands og nota síma sína þar. Hins vegar kemur fram í ákvörðuninni að vitað sé til Lesa meira

Boðar grundvallarbreytingar á umgjörð elsta ríkisútvarps heims

Boðar grundvallarbreytingar á umgjörð elsta ríkisútvarps heims

Fréttir
15.05.2025

Forstjóri breska ríkisútvarpsins BBC hvetur eindregið til þess að, og segir raunar vinnu að því hafna, að útsendingar allra miðla þess, sem og annarra fjölmiðla í landinu, verði alfarið í gegnum netið á næsta áratug. Það myndi þýða að tímamót yrðu í sögu þessa elsta ríkisútvarps heims og að hefðbundnum sjónvarps- og útvarpsútsendingum, í gegnum Lesa meira

Fundu fjársjóð en enduðu í grjótinu

Fundu fjársjóð en enduðu í grjótinu

Pressan
04.05.2025

Þrír menn í Bretlandi sitja nú í fangelsi eftir að tveir þeirra fundu um 1.000 ára gamlan fjársjóð, grafinn í jörðu, en létu hjá líðast að tilkynna yfirvöldum um það. Sá þriðji var dæmdur fyrir að annast sölu hluta fjársjóðsins. Einn maður til viðbótar bíður dóms vegna þátttöku sinnar í málinu. Vefmiðilinn Allthatsinteresting rifjar upp Lesa meira

Beið bana á átta ára afmælisdaginn – Móðirin varar aðra foreldra við

Beið bana á átta ára afmælisdaginn – Móðirin varar aðra foreldra við

Pressan
02.05.2025

Þann 27. apríl á síðasta ári gekk kona að nafni Carly Dunbar inn í herbergi sonar síns, Joshua, á heimili þeirra í bænum Birkenhead sem er nágrannabær borgarinnar Liverpool á Englandi. Við blasti hryllileg sjón. Joshua var meðvitundarlaus og sýndi engin viðbrögð þegar reynt var að vekja hann. Því miður lést hann síðar sama dag Lesa meira

Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar

Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar

Pressan
29.03.2025

Íbúunum í West Clandon, sem er um 1.300 manna bær í Sussex á Englandi, fannst Valerie Pettit ekkert öðruvísi en hinir bæjarbúarnir og hún stakk alls ekki í augu og engan grunaði hvert leyndarmál hennar var. Í bænum eru tvær kirkjur, pöbb og þröngir vegir umlyktir limgerði. Valerie fór til kirkju á hverjum sunnudegi, barðist fyrir varðveislu grænna svæða í bænum og eyddi miklum Lesa meira

Leynigöng í London verða opnuð almenningi

Leynigöng í London verða opnuð almenningi

Pressan
09.03.2025

Stefnt er að því að leynigöng sem grafin voru undir London til að verja fólk fyrir loftárásum Þjóðverja í seinni heimsstyrjöldinni verði opnuð almenningi. Göngin eru um 30 metrum undir yfirborði jarðar. Ætlunin er að búa göngin þannig að ferðamenn geti auðveldlega skoðað þau. Greint er frá áformunum í tímariti Smithsonian-stofnunarinnar. Stefnt er að því Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af