fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025

Bretland

TikTok áskorun með svitalyktareyði hafði hryllilegar afleiðingar

TikTok áskorun með svitalyktareyði hafði hryllilegar afleiðingar

Pressan
Fyrir 2 dögum

Nýlega lést 12 ára drengur í Bretlandi. Hafði drengurinn verið að leika eftir áskorun sem hann mun hafa séð á TikTok og snýst um að anda að sér ýmsum löglegum vörum í gasformi, á úðabrúsum, til að finna fyrir vímuáhrifum. Í þessu tilfelli var um svitalyktareyði að ræða en móðir drengsins varar aðra foreldra eindregið Lesa meira

Fyrrum kokkur í Buckingham-höll opinberar helsta vandamálið við Andrés

Fyrrum kokkur í Buckingham-höll opinberar helsta vandamálið við Andrés

Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrum kokkur í Buckingham-höll hefur greint frá því hvað að hans mati var og er helsta vandamálið við Andrés Bretaprins. Hann hafi verið kröfuharðari og um leið dónalegri við þjónustufólk en nokkur annar meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar. Helsta vandamálið hins vegar hafi verið það að hann hafi alltaf komist upp með þessa hegðun og enginn hafi Lesa meira

Járnfrúin sögð hafa haldið framhjá tvisvar og átt í sérstöku sambandi við náinn ráðgjafa

Járnfrúin sögð hafa haldið framhjá tvisvar og átt í sérstöku sambandi við náinn ráðgjafa

Pressan
Fyrir 2 vikum

Hin áhrifamikla og umdeilda Margaret Thatcher, oft kölluð Járnfrúin, var forsætisráðherra Bretlands á árunum 1979-1990. Hún lést árið 2013 en hefði orðið hundrað ára síðastliðinn mánudag hefði hún lifað. Stuðningsmenn hennar og aðdáendur, meðal annars á Íslandi, hafa af því tilefni mært hana mjög en eitt helsta umræðuefnið í breskum fjölmiðlum í dag hefur hins Lesa meira

Fann frelsi undan Tourette á óvæntum vettvangi

Fann frelsi undan Tourette á óvæntum vettvangi

Fókus
Fyrir 2 vikum

Margir hafa eflaust heyrt nefnt touretteheilkennið. Það er röskun í taugakerfinu sem tekur sig yfirleitt upp hjá fólki þegar það er börn eða unglingar. Tourette getur haft mismikil áhrif á fólk en það lýsir sér einna helst í ósjálfráðum hreyfingum eða taugakippum og að fólk gefi frá sér ósjálfráð hljóð. Tourette getur lagst mjög þungt Lesa meira

Hrollvekjandi skilaboð eltihrellis sem segist vera Madeleine McCann opinberuð – „Kæra mamma“

Hrollvekjandi skilaboð eltihrellis sem segist vera Madeleine McCann opinberuð – „Kæra mamma“

Pressan
Fyrir 3 vikum

Fjölskylda bresku stúlkunnar Madeleine McCann sem hvarf í fjölskylduferð í Portúgal árið 2007 var í um þrjú ár ofsótt af eltihrelli, konu sem segist vera Madeleine. Bréf sem hún sendi þeim hefur nú verið opinberað en þar kallaði hún meðal annars móður Madeleine, Kate, mömmu og fullyrti að hún viti full vel að konan sé Lesa meira

Persónuleg spurning til Taylor Swift þögguð niður

Persónuleg spurning til Taylor Swift þögguð niður

Fókus
Fyrir 3 vikum

Síðastliðið föstudagskvöld var tónlistarkonan heimsfræga Taylor Swift meðal gesta í hinum vinsæla spjallþætti Graham Norton í breska ríkissjónvarpinu. Þátturinn er tekinn upp en ekki sendur beint út og einstaklingur sem var meðal áhorfenda í myndverinu fullyrðir að annar gestur hafi spurt Swift persónulegrar spurningar sem Norton hafi þótt fara yfir strikið. Hann hafi strax skipt Lesa meira

Skemmtu sér við að murka lífið úr varnarlausum ellilífeyrisþega – „Hvers konar kynslóð er verið að ala upp?“

Skemmtu sér við að murka lífið úr varnarlausum ellilífeyrisþega – „Hvers konar kynslóð er verið að ala upp?“

Pressan
Fyrir 3 vikum

Þrjár táningsstúlkur hafa verið dæmdar í fangelsi í Bretlandi fyrir að verða 75 ára gömlum manni að bana. Réðust stúlkurnar á manninn úti á götu í London og létu það í ljós að þær væru að skemmta sér vel á meðan þær gengu í skrokk á manninum og tóku athæfi sitt upp með farsímum sínum. Lesa meira

Ofsahræðsla greip um sig eftir stórfurðulega hegðun flugfarþega

Ofsahræðsla greip um sig eftir stórfurðulega hegðun flugfarþega

Pressan
24.09.2025

Mikið uppnám og hræðsla greip um sig fyrir skömmu í flugvél flugfélagsins Ryanair á leið frá Mílanó til London. Ástæðan var sú að tveir farþegar byrjuðu, fljótlega eftir að vélin var komin í fulla flughæð, að rífa vegabréf sín í sundur og éta þau. Daily Mirror greinir frá þessu en nákvæm dagsetning kemur ekki fram. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af