fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Pressan

Enginn vildi eignast E.T.

Pressan
Miðvikudaginn 9. apríl 2025 08:30

Enginn bauð í Mars-brúðuna. Mynd: Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enginn beit á agnið þegar upprunalega brúðan af geimverunni E.T., úr kvikmyndinni E.T. eftir Steven Spielberg, var boðin upp á uppboði í New York í síðustu viku.

Uppboðshúsið Sotheby skýrir frá þessu að sögn AFP.

Reiknað var með að eitthvað á bilinu 600.000 til 900.000 dollarar myndu fást fyrir brúðuna. Það svarar til 80 til 120 milljóna króna.

Brúðan var í eigu Ítalans Carlo Rambaldi, sem er látinn, sem var sérfræðingur í tæknibrellum. Þetta er ein þriggja brúða sem Spielberg notaði þegar kvikmyndin var tekin upp í byrjun níunda áratugarins.

Þrátt fyrir að brúðan hafi ekki selst, þá telur Cassandra Hatton, aðstoðarforstjóri Sothebys, að hér sé um merkan grip úr sögu kvikmyndanna að ræða og að mikilvægi brúðunnar sé ekki minna en áður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Vaxandi óánægja með yfirmann Alríkislögreglunnar

Vaxandi óánægja með yfirmann Alríkislögreglunnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hægri- og vinstrimenn Bandaríkjanna keppast við að sverja af sér meinta skotmanninn – En hvað er vitað um skoðanir hans?

Hægri- og vinstrimenn Bandaríkjanna keppast við að sverja af sér meinta skotmanninn – En hvað er vitað um skoðanir hans?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Myrti börnin sín – Líkin fundust fjórum árum síðar í ferðatöskum keyptum á netuppboði

Myrti börnin sín – Líkin fundust fjórum árum síðar í ferðatöskum keyptum á netuppboði
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ætla að refsa útlendingum sem gera lítið úr andláti Charlie Kirk

Ætla að refsa útlendingum sem gera lítið úr andláti Charlie Kirk
Pressan
Fyrir 5 dögum

Endurfundir Harry og Karls helmingi lengri en þeir síðustu – Lét falleg orð falla um föður sinn

Endurfundir Harry og Karls helmingi lengri en þeir síðustu – Lét falleg orð falla um föður sinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Er þetta maðurinn sem skaut Charlie?

Er þetta maðurinn sem skaut Charlie?