fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Pressan

Þessar matvörur örva kynhvötina

Pressan
Sunnudaginn 16. mars 2025 21:30

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Langar þig til að fá smá innspýtingu í ástarlífið? Þá er gott að vita að mataræðið getur leikið stórt hlutverk þegar kemur að kynlífi. Sum matvæli eru þekkt fyrir að auka blóðflæðið, örva hormóna og ýta undir rómantískar tilfinningar.

Hér á eftir kemur listi yfir nokkrar matvörur sem örva kynhvötina.

Lárperur – Þær innihalda mikið af E-vítamíni sem eykur blóðflæðið og orku. Þess utan styðja holl fituefni við hormónaframleiðsluna sem er mikilvæg fyrir kynhvötina.

Dökkt súkkulaði – Það inniheldur fenýletýlamín sem eykur hamingju- og ástartilfinninguna. Það eykur líka serótínmagnið sem getur skilað sér í meiri afslöppun og betra skapi.

Ostrur – Þær eru þekktar sem mjög kynörvandi matur. Þær innihalda mikið af sinki sem eykur testósterónframleiðsluna og bætir gæði sæðisins.

Chili – Chili kemur blóðinu á hreyfingu og losar um endorfín sem geta ýtt undir ástarhvötina.

Jarðarber – Þau innihalda mikið C-vítamín sem getur bætt blóðflæðið. Útlit þeirra gerir þau einnig að mjög svo rómantískum mat.

Vatnsmelónur – Þær innihalda sítrullín, sem er amínósýra, sem getur hjálpað æðunum að slaka á og bætt blóðflæðið. Svipað og náttúrulegt Viagra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ræður því sjálfur hvort hann fari í rafmagnsstólinn

Ræður því sjálfur hvort hann fari í rafmagnsstólinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakaður um að brugga Angelu Merkel og fleirum banaráð í gegnum vefsvæði hægri öfgamanna

Sakaður um að brugga Angelu Merkel og fleirum banaráð í gegnum vefsvæði hægri öfgamanna
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik

Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik
Pressan
Fyrir 6 dögum

Ungur maður nauðgaði ókunnugri konu á sextugsaldri á almannafæri því hann var hreinn sveinn

Ungur maður nauðgaði ókunnugri konu á sextugsaldri á almannafæri því hann var hreinn sveinn