fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Pressan

Þrír Indverjar teknir af lífi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum

Pressan
Miðvikudaginn 12. mars 2025 06:30

Dúbaí er í Sameinuðu arabísku furstadæmunum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir Muhammed Rinash Arangilottu og Muraleedharan Perumthatta Valappil voru teknir af lífi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þann 28. febrúar síðastliðinn. Hálfum mánuði áður var Shahzadi Kahn tekin af lífi í furstadæmunum.  Þau voru öll frá Indlandi.

Afaka Khan, sem var 33 ára, kom fjölskyldu hennar í opna skjöldu því hún var ekki látin vita af fyrirhugaðri aftöku fyrr en kvöldið áður þegar Khan hringdi heim. Khan var dæmd til dauða fyrir að hafa myrt fjögurra mánaða barn sem hún gætti.

The Independent segir að indversk yfirvöld segi að þeim hafi ekki verið tilkynnt um aftökuna fyrr en 28. febrúar.

Arangilottu var dæmdur til dauða fyrir að hafa myrt mann frá furstadæmunum. Hann starfaði á ferðaskrifstofu í Al Ain áður en hann var handtekinn. Móðir hans óskaði liðsinnis indverskra stjórnvalda vegna málsins og sagði að sonur hennar hefði fyrir mistök orðið manni að bana þegar hann var að flýja andlega vanþroskaðan mann sem pyntaði hann.

Valappil var dæmdur til dauða fyrir að hafa myrt samlanda sinn í furstadæmunum.

Áður en þessi aftökuhrina á Indverjum hófst, biðu 29 Indverjar aftöku í furstadæmunum. 12 biðu aftöku í Sádi-Arabíu, 3 í Kúveit og 1 í Katar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann flutti erfiðustu opnunarræðu ferils síns

Átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann flutti erfiðustu opnunarræðu ferils síns
Pressan
Fyrir 4 dögum

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari
Pressan
Fyrir 4 dögum

Telja að ríkir Vesturlandabúar hafi tekið þátt í hrottalegum morðtúrisma sér til skemmtunar

Telja að ríkir Vesturlandabúar hafi tekið þátt í hrottalegum morðtúrisma sér til skemmtunar
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fór út um morguninn að bera út blaðið og kom svo að fjölskyldu sinni látinni – Martröðin var samt bara rétt að byrja

Fór út um morguninn að bera út blaðið og kom svo að fjölskyldu sinni látinni – Martröðin var samt bara rétt að byrja
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn
Pressan
Fyrir 6 dögum

„Vonandi er Pútín ekki svo óútreiknanlegur og heimskur“

„Vonandi er Pútín ekki svo óútreiknanlegur og heimskur“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik

Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik