fbpx
Fimmtudagur 01.júní 2023
Pressan

Dularfull hljóð í heiðloftunum – Vita ekki uppruna þeirra – Heyrðu hljóðin hér

Pressan
Miðvikudaginn 17. maí 2023 08:00

Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í heiðloftunum, í um 20 km hæð yfir yfirborði jarðarinnar, hafa sólarknúnir loftbelgir með innrauða skynjara numið dularfull lágtíðni hljóð sem enginn veit hvaðan koma.

New Scientist skýrir frá þessu. Fram kemur að á síðustu sjö árum hafi 50 sólarknúnir loftbelgir verið sendir upp í heiðloftin þar sem þeir geta svifið um klukkustundum saman og tekið upp hljóð.

„Þegar við byrjuðum að senda loftbelgi upp fyrir nokkrum árum vissum við ekki almennilega hvað við myndum heyra,“ sagði Daniel Bowmann, hjá Sandra National Laboratories í Nýju Mexíkó í samtali við New Scientist.

„Nú höfum við lært að aðskilja hljóð frá sprengingum, loftsteinahrapi, flugvélum, þrumuveðri og borgum. En við uppgötvum ný hljóð í nánast hvert sinn sem við sendum loftbelg upp,“ sagði hann.

Hljóðin, sem hafa verið tekin upp, sýna að hljóðin í heiðhvolfinu eru allt öðruvísi en í lægri loftlögum.

Í færslu CNN á Twitter er hægt að heyra hljóðin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Lögreglan skaut 11 ára dreng sem hafði hringt og beðið um aðstoð

Lögreglan skaut 11 ára dreng sem hafði hringt og beðið um aðstoð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lamaður maður gengur aftur að tilstuðlan brautryðjandi uppgötvunar á sviði gervigreindar

Lamaður maður gengur aftur að tilstuðlan brautryðjandi uppgötvunar á sviði gervigreindar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Embættismaður lét dæla úr miðlunarlóni eftir að hann missti símann sinn í það

Embættismaður lét dæla úr miðlunarlóni eftir að hann missti símann sinn í það
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lauren er með líkamsleifar raðmorðingja í bílskúrnum – „Ég var dóttir hans, eiginkona, móðir og sálufélagi“

Lauren er með líkamsleifar raðmorðingja í bílskúrnum – „Ég var dóttir hans, eiginkona, móðir og sálufélagi“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fólk flykkist að kraftaverkinu í Missouri – Nunna dó fyrir fjórum árum en líkaminn rotnar ekki

Fólk flykkist að kraftaverkinu í Missouri – Nunna dó fyrir fjórum árum en líkaminn rotnar ekki
Pressan
Fyrir 4 dögum

Nútímamenn eiga hugsanlega ættir að rekja til tveggja óskyldra tegunda manna sem mökuðust árþúsundum saman

Nútímamenn eiga hugsanlega ættir að rekja til tveggja óskyldra tegunda manna sem mökuðust árþúsundum saman
Pressan
Fyrir 5 dögum

MYNDBÖND: Dalia vildi losna við eiginmanninn – Valdi rangan leigumorðingja og var allt ferlið myndað af sjónvarpsstöð

MYNDBÖND: Dalia vildi losna við eiginmanninn – Valdi rangan leigumorðingja og var allt ferlið myndað af sjónvarpsstöð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Af hverjum veikjumst við þegar við eigum frí?

Af hverjum veikjumst við þegar við eigum frí?