fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
Pressan

Dularfull hljóð í heiðloftunum – Vita ekki uppruna þeirra – Heyrðu hljóðin hér

Pressan
Miðvikudaginn 17. maí 2023 08:00

Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í heiðloftunum, í um 20 km hæð yfir yfirborði jarðarinnar, hafa sólarknúnir loftbelgir með innrauða skynjara numið dularfull lágtíðni hljóð sem enginn veit hvaðan koma.

New Scientist skýrir frá þessu. Fram kemur að á síðustu sjö árum hafi 50 sólarknúnir loftbelgir verið sendir upp í heiðloftin þar sem þeir geta svifið um klukkustundum saman og tekið upp hljóð.

„Þegar við byrjuðum að senda loftbelgi upp fyrir nokkrum árum vissum við ekki almennilega hvað við myndum heyra,“ sagði Daniel Bowmann, hjá Sandra National Laboratories í Nýju Mexíkó í samtali við New Scientist.

„Nú höfum við lært að aðskilja hljóð frá sprengingum, loftsteinahrapi, flugvélum, þrumuveðri og borgum. En við uppgötvum ný hljóð í nánast hvert sinn sem við sendum loftbelg upp,“ sagði hann.

Hljóðin, sem hafa verið tekin upp, sýna að hljóðin í heiðhvolfinu eru allt öðruvísi en í lægri loftlögum.

Í færslu CNN á Twitter er hægt að heyra hljóðin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Segja að næsti heimsfaraldur verði væntanlega af völdum flensuveiru

Segja að næsti heimsfaraldur verði væntanlega af völdum flensuveiru
Pressan
Fyrir 4 dögum

Líkamsrækt gæti snúið öldrunarferlinu við

Líkamsrækt gæti snúið öldrunarferlinu við
Pressan
Fyrir 5 dögum

Íbúar slegnir vegna aðgerða lögreglu – Eru Gilgo-morðinginn og „slátrarinn í Manorville“ einn og sami maðurinn?

Íbúar slegnir vegna aðgerða lögreglu – Eru Gilgo-morðinginn og „slátrarinn í Manorville“ einn og sami maðurinn?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi
Pressan
Fyrir 1 viku

Fjölskyldufaðirinn lést í sumarfríi – Rangt lík kom heim í kistunni – „Hvar er faðir minn?“

Fjölskyldufaðirinn lést í sumarfríi – Rangt lík kom heim í kistunni – „Hvar er faðir minn?“
Pressan
Fyrir 1 viku

Einmana ekkja taldi sig hafa fundið draumaprinsinn – Í staðinn hófst matröð sem rændi hana aleigunni og loks lífinu

Einmana ekkja taldi sig hafa fundið draumaprinsinn – Í staðinn hófst matröð sem rændi hana aleigunni og loks lífinu