fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Pressan

Blóðþynningarmeðferð virkar ekki gegn COVID-19

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 3. desember 2022 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að blóðþynningarlyf, sem hefur verið gefið mörgum COVID-19 sjúklingum sem hugsanlega lífsbjargandi lyf, virkar ekki og getur valdið miklum blæðingum.

Sky News segir að niðurstaðan hafi orðið til þess að læknar hafi verið hvattir til að hætta að ráðleggja fólki að taka Apixban blóðþynningarlyfið því það komi ekki í veg fyrir að það deyi eða endi aftur á sjúkrahúsi. Auk þess getur það haft alvarlegar aukaverkanir.

Segavarnarlyfið hefur verið gefið sjúklingum við útskrift af sjúkrahúsi eftir miðlungsalvarlegt COVID-19 eða alvarlegt. Bresk sjúkrahús hafa notað það mikið.

Nýja rannsóknin, var fjármögnuð af breskum stjórnvöldum.

Sky News hefur eftir Charlotte Summers, prófessor og aðalhöfundi rannsóknarinnar, að niðurstöðurnar sýni að blóðþynningarlyfið, sem var talið gagnast sjúklingum eftir sjúkrahúsinnlögn, komi ekki í veg fyrir að fólk deyi eða þurfi að leggjast inn á sjúkrahús á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ræður því sjálfur hvort hann fari í rafmagnsstólinn

Ræður því sjálfur hvort hann fari í rafmagnsstólinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakaður um að brugga Angelu Merkel og fleirum banaráð í gegnum vefsvæði hægri öfgamanna

Sakaður um að brugga Angelu Merkel og fleirum banaráð í gegnum vefsvæði hægri öfgamanna
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik

Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik
Pressan
Fyrir 6 dögum

Ungur maður nauðgaði ókunnugri konu á sextugsaldri á almannafæri því hann var hreinn sveinn

Ungur maður nauðgaði ókunnugri konu á sextugsaldri á almannafæri því hann var hreinn sveinn