fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
Pressan

Blóðþynningarmeðferð virkar ekki gegn COVID-19

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 3. desember 2022 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að blóðþynningarlyf, sem hefur verið gefið mörgum COVID-19 sjúklingum sem hugsanlega lífsbjargandi lyf, virkar ekki og getur valdið miklum blæðingum.

Sky News segir að niðurstaðan hafi orðið til þess að læknar hafi verið hvattir til að hætta að ráðleggja fólki að taka Apixban blóðþynningarlyfið því það komi ekki í veg fyrir að það deyi eða endi aftur á sjúkrahúsi. Auk þess getur það haft alvarlegar aukaverkanir.

Segavarnarlyfið hefur verið gefið sjúklingum við útskrift af sjúkrahúsi eftir miðlungsalvarlegt COVID-19 eða alvarlegt. Bresk sjúkrahús hafa notað það mikið.

Nýja rannsóknin, var fjármögnuð af breskum stjórnvöldum.

Sky News hefur eftir Charlotte Summers, prófessor og aðalhöfundi rannsóknarinnar, að niðurstöðurnar sýni að blóðþynningarlyfið, sem var talið gagnast sjúklingum eftir sjúkrahúsinnlögn, komi ekki í veg fyrir að fólk deyi eða þurfi að leggjast inn á sjúkrahús á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Diane Keaton er látin

Diane Keaton er látin
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hjálpaði Ed Gein við leitina að Ted Bundy? – Sannleikurinn á bak við Skrímslið

Hjálpaði Ed Gein við leitina að Ted Bundy? – Sannleikurinn á bak við Skrímslið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gekk of langt í hrekkjavökuskreytingu og var handtekinn – Sjáðu myndina

Gekk of langt í hrekkjavökuskreytingu og var handtekinn – Sjáðu myndina
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrverandi útvarpsmaður á BBC ákærður fyrir fjórar nauðganir og fjölmörg önnur kynferðisbrot

Fyrrverandi útvarpsmaður á BBC ákærður fyrir fjórar nauðganir og fjölmörg önnur kynferðisbrot
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kennari sem nauðgaði 15 ára stúlku drepinn

Kennari sem nauðgaði 15 ára stúlku drepinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Danir ætla að banna samfélagsmiðlanotkun barna – „Við höfum sleppt skrímslinu lausu”

Danir ætla að banna samfélagsmiðlanotkun barna – „Við höfum sleppt skrímslinu lausu”
Pressan
Fyrir 6 dögum

Evrópskur eiturlyfjabarón fær vernd í Sierra Leone – Gerði dóttur forsetans ólétta

Evrópskur eiturlyfjabarón fær vernd í Sierra Leone – Gerði dóttur forsetans ólétta
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hóta að slátra 30 mjöldrum ef ekki fáist peningar fyrir þá

Hóta að slátra 30 mjöldrum ef ekki fáist peningar fyrir þá