fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Pressan

Jill Biden er snúin aftur til kennslu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 8. september 2021 06:59

Jill Biden nýtur þess að kenna. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jill Biden, forsetafrú í Bandaríkjunum, sneri í gær aftur til kennslu í kennslustofu eftir margra mánaða fjarkennslu. Hún er þar með fyrsta bandaríska forsetafrúin sem sinnir fullu starfi utan Hvíta hússins.

NBC News skýrir frá þessu. Hún kennir ensku og textaskrif í menntaskóla í norðurhluta Virginíu, ekki langt frá Hvíta húsinu. Hún hafði áður sagt að hana hlakkaði til að hætta fjarkennslunni og nú er það hægt þar sem búið er að slaka á sóttvarnaaðgerðum.

Eins og fyrr sagði er þetta í fyrsta sinn sem bandarísk forsetafrú sinnir fullu starfi en forverar hennar hafa einbeitt sé að barnauppeldi, gestgjafahlutverkum og gegnt nokkurskonar sendiherrastöðum fyrir eiginmenn sína. Hún sinnti einnig kennslu í þau átta ár sem Joe Biden var varaforseti.

Eleanor Roosevelt var sérstaklega virk og áberandi sem forsetafrú þegar eiginmaður hennar, Franklin D. Roosevelt, var forseti. Hún ferðaðist mikið um Bandaríkin og ræddi við fátæka, fólk úr minnihlutahópum og fólk sem átti erfitt af öðrum ástæðum. Þetta fékk mikla fjölmiðlaumfjöllun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fara fram á gjaldþrot
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ástarsagan sem skolaði á land handan Atlantshafsins 13 árum síðar

Ástarsagan sem skolaði á land handan Atlantshafsins 13 árum síðar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rekin úr vinstri flokki – Er í sambandi með hægri öfgamanni sem skipulagði hryðjuverk

Rekin úr vinstri flokki – Er í sambandi með hægri öfgamanni sem skipulagði hryðjuverk
Pressan
Fyrir 5 dögum

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku
Pressan
Fyrir 6 dögum

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans
Pressan
Fyrir 6 dögum

Segja græðgi eigenda hafa valdið því að 25 ungar stúlkur létu lífið í sumarbúðum

Segja græðgi eigenda hafa valdið því að 25 ungar stúlkur létu lífið í sumarbúðum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Telja að ríkir Vesturlandabúar hafi tekið þátt í hrottalegum morðtúrisma sér til skemmtunar

Telja að ríkir Vesturlandabúar hafi tekið þátt í hrottalegum morðtúrisma sér til skemmtunar
Pressan
Fyrir 1 viku

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi
Pressan
Fyrir 1 viku

Hrottaleg saga ungs pars skekur Texas- „Við leggjum af stað í dögun“

Hrottaleg saga ungs pars skekur Texas- „Við leggjum af stað í dögun“