fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Pressan

Frakkar og Grikkir semja um freigátukaup

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 29. september 2021 17:30

Emmanuel Macron.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær skrifuðu Frakkar og Grikkir undir samning sem á meðal annars að auðvelda EBS að sinna eigin vörnum. Í honum felst að Grikkir kaupa þrjár franska freigátur og fá kauprétt að þeirri fjórðu. Kaupverðið er sem svarar til um 440 milljarða íslenskra króna.

Samningurinn var undirritaður tæpum tveimur vikum eftir að sala Frakka á kafbátum til Ástralíu rann út í sandinn þegar Ástralar sömdu um kaup á kjarnorkukafbátum af Bandaríkjunum. Þetta reitti Frakka til reiði og vönduðu þeir Áströlum og Bandaríkjamönnum ekki kveðjurnar í kjölfarið.

Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, sagði í gær að samningurinn við Grikki sé hluti af meira „hernaðarsamstarfi“ og lagði áherslun á mikilvægi þess að ESB-ríkin geti varið sig sjálf. „Evrópubúar eiga að hætta að vera barnalegir. Þegar við finnum fyrir þrýstingi frá öðrum ríkjum, sem styrkja sig, þá verðum við að bregðast við og sýna að við höfum getu og hæfni til að verja okkur,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hjónin sögð taktlaust tvíeyki – „Þetta er svo klisjukennt“

Hjónin sögð taktlaust tvíeyki – „Þetta er svo klisjukennt“
Pressan
Í gær

Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum

Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Andrew fyrrum Bretaprins fékk vændiskonur í Buckinghamhöll – Og mamma hans hylmdi yfir það

Andrew fyrrum Bretaprins fékk vændiskonur í Buckinghamhöll – Og mamma hans hylmdi yfir það
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Systir mín er ómerkileg og gefur börnunum mínum hræðilegar gjafir“

„Systir mín er ómerkileg og gefur börnunum mínum hræðilegar gjafir“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sagðist alls ekki vilja hitta Chris Hansen – Gettu hver kom til dyra

Sagðist alls ekki vilja hitta Chris Hansen – Gettu hver kom til dyra
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sinnti gæslu á skólaballi dóttur sinnar – hefur nú verið handtekin og á yfir höfði sér 60 ára fangelsi

Sinnti gæslu á skólaballi dóttur sinnar – hefur nú verið handtekin og á yfir höfði sér 60 ára fangelsi