fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Grikkland

Tveir árásarmennirnir fyrir rétt á morgun eftir harðort bréf lögmanns – Yana lýsir barsmíðunum

Tveir árásarmennirnir fyrir rétt á morgun eftir harðort bréf lögmanns – Yana lýsir barsmíðunum

Fréttir
29.07.2024

Tveir af mönnunum sem réðust á íslensku fjölskylduna á Krít fyrr í mánuðinum munu mæta fyrir rétt á morgun. Lögmaður fjölskyldunnar hefur skrifað gríska dómsmálaráðuneytinu bréf til að kvarta undan seinagangi lögreglunnar. Hinn grísk-kanadíski fjölskyldufaðir og eiginmaður hinnar íslensku Yönu Sönu verður brátt útskrifaður af Venizelio sjúkrahúsinu í Heraklion á Krít, þar sem hann varð fyrir fólskulegri árás miðvikudaginn 17. júlí. Að Lesa meira

Myndband sýnir hvernig árásin á Krít byrjaði – Emmanuel þurfti að fá súrefni í gegnum hálsinn

Myndband sýnir hvernig árásin á Krít byrjaði – Emmanuel þurfti að fá súrefni í gegnum hálsinn

Fréttir
24.07.2024

Myndband úr öryggismyndavél er komið fram sem sýnir upphafið af árásinni á íslensku fjölskylduna á Krít fyrr í mánuðinum. Eins og sést á myndum er fjölskyldufaðirinn Emmanuel Kakoulakis mjög illa farinn. Emmanuel nefbrotnaði og kjálkabrotnaði í árásinni. Auk þessi þurfti að gera aðgerð á honum til þess að koma súrefni ofan í lungun í gegnum hálsinn. Myndirnar voru teknar Lesa meira

Ráðist á íslenska konu og fjölskyldu hennar á bar á Krít – Fjögur flutt á spítala

Ráðist á íslenska konu og fjölskyldu hennar á bar á Krít – Fjögur flutt á spítala

Fréttir
17.07.2024

Ráðist var á íslenska konu, kanadískan eiginmann hennar og tvo syni þeirra á bar í borginni Herkalkion á Krít. Voru þau öll flutt á spítala eftir árásina og lögregla rannsakar málið. Grískir miðlar greina frá þessu. Samkvæmt miðlinum Protothema var fjölskyldan að skemmta sér á bar þegar heimamenn réðust á þau. Hlutu þau slæm eymsl Lesa meira

Egill segir Grikki fara sjaldan á fyllirí þrátt fyrir greiðan aðgang að áfengi

Egill segir Grikki fara sjaldan á fyllirí þrátt fyrir greiðan aðgang að áfengi

Fókus
06.07.2024

Egill Helgason, hinn þjóðkunni sjónvarpsmaður og Grikklandsvinur, dvelur nú á Grikklandi eins og hann hefur margsinnis gert undanfarin ár og áratugi. Hann gerir stuttlega grein fyrir áfengismenningu Grikkja í nýjustu Facebook-færslu sinni. Egill gerir ekki beinan samanburð á áfengismenningu Grikkja og Íslendinga en minnist á að aðgangur að áfengi á Grikklandi sé nokkuð auðveldur en Lesa meira

Var Karl að senda Sunak skilaboð?

Var Karl að senda Sunak skilaboð?

Fréttir
01.12.2023

Skynews greinir frá því að Karl konungur Bretlands hafi í ræðu sinni, fyrr í dag, á loftslagsráðstefnunni COP28 í Dubai verið með bindi um hálsinn sem er alsett litlum grískum fánum. Mögulegt er að með þessu sé konungurinn að senda Rishi Sunak forsætisráðherra Bretlands skilaboð en ráðherrann hefur tekið fálega í kröfur grískra stjórnvalda um Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Rokkarnir þögnuðu

Þorsteinn Pálsson skrifar: Rokkarnir þögnuðu

EyjanFastir pennar
03.08.2023

Forsætisráðherra hitti naglann á höfuðið þegar hún sagði að kergjan í stærsta stjórnarflokknum lýsti fremur veikleika innanbúðar þar á bæ en brestum í ríkisstjórninni. Rokkarnir þögnuðu. Katrín Jakobsdóttir getur pollróleg staðhæft þetta. Hún veit sem er að hugmyndafræði meirihlutans í stærsta þingflokki ríkisstjórnarinnar er nær Miðflokknum en frjálslyndum öflum umhverfis pólitísku miðjuna. Meðan sú staða Lesa meira

Hér gæti næsta stríð í Evrópu brotist út

Hér gæti næsta stríð í Evrópu brotist út

Pressan
12.09.2022

Það er ekki útilokað að við verðum að venja okkur við að stríð geisi í Evrópu. Nú takast Úkraínumenn á við Rússa sem réðust inn í Úkraínu þann 24. febrúar. Annars staðar í álfunni kraumar undir og ekki er útilokað að þar komi til stríðs og gæti það gerst hvenær sem er. Þetta sagði Jo Jakobsen, sérfræðingur í alþjóðastjórnmálum Lesa meira

Fundu 38 flóttamenn sem voru fastir á hólma í ánni Evros dögum saman

Fundu 38 flóttamenn sem voru fastir á hólma í ánni Evros dögum saman

Pressan
16.08.2022

Gríska lögreglan skýrði frá því í gær að hún hefði fundið 38 flóttamenn nærri hólma í ánni Evros sem rennur á milli Tyrklands og Grikklands. Talið er að flóttamennirnir séu frá Sýrlandi. Börn eru þeirra á meðal. Talið er að fólkið hafi verið fast á hólmanum dögum saman. Grískir fjölmiðlar og góðgerðasamtök segja að eitt látið barn hafi verið Lesa meira

Rússneskur rafmyntabarón fór í sumarfrí – Það voru mistök

Rússneskur rafmyntabarón fór í sumarfrí – Það voru mistök

Pressan
10.08.2022

Í síðustu viku var Aleksandr Vinnik, rússneskur rafmyntabarón, framseldur frá Grikklandi til Bandaríkjanna. Þá hafið verið unnið að framsali hans í rúmlega fimm ár. Hann er ákærður fyrir að hvítþvegið rúmlega fjóra milljarða dollara. Þetta er ekki eitthvað hornsíli sem Bandaríkjamenn fengu framselt þarna, Vinnik er sannkallaður stórlax, ekki síst í ljósi þeirrar miklu spennu sem ríkir á milli Bandaríkjanna Lesa meira

Grikkir og Tyrkir í vopnakapphlaupi – Franskar freigátur og þýskir kafbátar

Grikkir og Tyrkir í vopnakapphlaupi – Franskar freigátur og þýskir kafbátar

Eyjan
13.11.2021

Spennan á milli Grikkja og Tyrka um landamæri ríkjanna í austanverðu Miðjarðarhafi eru ekki nýjar af nálinni og rista mjög djúpt. Að undanförnu hefur spennan aukist töluvert og má eiginlega segja að vopnakapphlaup sé hafið á milli þessara tveggja NATO-ríkja. Tyrkir keyptu nýlega fullkoman þýska dísilkafbáta og Grikkir pöntuðu háþróaðar franskar freigátur. Ríkisstjórnirnar í Grikklandi og París hafa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af