fbpx
Laugardagur 24.september 2022

Grikkland

Hér gæti næsta stríð í Evrópu brotist út

Hér gæti næsta stríð í Evrópu brotist út

Pressan
Fyrir 1 viku

Það er ekki útilokað að við verðum að venja okkur við að stríð geisi í Evrópu. Nú takast Úkraínumenn á við Rússa sem réðust inn í Úkraínu þann 24. febrúar. Annars staðar í álfunni kraumar undir og ekki er útilokað að þar komi til stríðs og gæti það gerst hvenær sem er. Þetta sagði Jo Jakobsen, sérfræðingur í alþjóðastjórnmálum Lesa meira

Fundu 38 flóttamenn sem voru fastir á hólma í ánni Evros dögum saman

Fundu 38 flóttamenn sem voru fastir á hólma í ánni Evros dögum saman

Pressan
16.08.2022

Gríska lögreglan skýrði frá því í gær að hún hefði fundið 38 flóttamenn nærri hólma í ánni Evros sem rennur á milli Tyrklands og Grikklands. Talið er að flóttamennirnir séu frá Sýrlandi. Börn eru þeirra á meðal. Talið er að fólkið hafi verið fast á hólmanum dögum saman. Grískir fjölmiðlar og góðgerðasamtök segja að eitt látið barn hafi verið Lesa meira

Rússneskur rafmyntabarón fór í sumarfrí – Það voru mistök

Rússneskur rafmyntabarón fór í sumarfrí – Það voru mistök

Pressan
10.08.2022

Í síðustu viku var Aleksandr Vinnik, rússneskur rafmyntabarón, framseldur frá Grikklandi til Bandaríkjanna. Þá hafið verið unnið að framsali hans í rúmlega fimm ár. Hann er ákærður fyrir að hvítþvegið rúmlega fjóra milljarða dollara. Þetta er ekki eitthvað hornsíli sem Bandaríkjamenn fengu framselt þarna, Vinnik er sannkallaður stórlax, ekki síst í ljósi þeirrar miklu spennu sem ríkir á milli Bandaríkjanna Lesa meira

Grikkir og Tyrkir í vopnakapphlaupi – Franskar freigátur og þýskir kafbátar

Grikkir og Tyrkir í vopnakapphlaupi – Franskar freigátur og þýskir kafbátar

Eyjan
13.11.2021

Spennan á milli Grikkja og Tyrka um landamæri ríkjanna í austanverðu Miðjarðarhafi eru ekki nýjar af nálinni og rista mjög djúpt. Að undanförnu hefur spennan aukist töluvert og má eiginlega segja að vopnakapphlaup sé hafið á milli þessara tveggja NATO-ríkja. Tyrkir keyptu nýlega fullkoman þýska dísilkafbáta og Grikkir pöntuðu háþróaðar franskar freigátur. Ríkisstjórnirnar í Grikklandi og París hafa Lesa meira

Frakkar og Grikkir semja um freigátukaup

Frakkar og Grikkir semja um freigátukaup

Pressan
29.09.2021

Í gær skrifuðu Frakkar og Grikkir undir samning sem á meðal annars að auðvelda EBS að sinna eigin vörnum. Í honum felst að Grikkir kaupa þrjár franska freigátur og fá kauprétt að þeirri fjórðu. Kaupverðið er sem svarar til um 440 milljarða íslenskra króna. Samningurinn var undirritaður tæpum tveimur vikum eftir að sala Frakka á kafbátum til Lesa meira

Skógareldarnir í Grikklandi hafa drepið milljónir býflugna og þannig ýtt undir vistkerfisvandann

Skógareldarnir í Grikklandi hafa drepið milljónir býflugna og þannig ýtt undir vistkerfisvandann

Pressan
18.09.2021

Á þeim sex vikum sem skógareldar hafa geisað í Grikklandi hafa milljónir býflugna og búa þeirra orðið eldunum að bráð. Þetta veldur miklum vanda varðandi vistkerfin en eins og um allan heim fer býflugum og öðrum flugum sem sjá um að frjóvga plöntur fækkandi. Eyjan Evia er eitt þeirra svæða sem verst hafa orðið úti í eldunum Lesa meira

Grikkir biðja ESB um stuðning til að verjast ágangi afganskra flóttamanna

Grikkir biðja ESB um stuðning til að verjast ágangi afganskra flóttamanna

Pressan
13.09.2021

Gríska ríkisstjórnin segir að ESB eigi að taka þátt í kostnaði við gæslu á landamærum Grikklands við Tyrkland en Grikkir óttast mikinn straum afganskra flóttamanna að landamærunum. Nýlega var lokið við uppsetningu 27 kílómetra langrar girðingar til viðbótar við 13 kílómetra girðingu sem var fyrir á landamærunum. Gaddavír er efst á girðingunni og rafrænn búnaður Lesa meira

Ný holskefla flóttamanna mun reyna að komast til Evrópu – Grikkir undirbúa sig

Ný holskefla flóttamanna mun reyna að komast til Evrópu – Grikkir undirbúa sig

Pressan
26.08.2021

Reiknað er með að mörg þúsund afganskir flóttamenn munu leita í átt til Evrópu á flótta sínum undan Talibönum sem nú hafa tekið völdin í Afganistan. 2015 og 2016 reyndi ein milljón sýrlenskra flóttamanna að komast yfir Miðjarðarhaf til Evrópu. Þá voru aðildarríki ESB ekki undir slíkan flóttamannastraum búin og neyddist ESB til að gera umdeildan samning Lesa meira

Stígur fyrir fatlaða vekur reiði Grikkja

Stígur fyrir fatlaða vekur reiði Grikkja

Pressan
19.06.2021

Getur stígur, sem er hannaður til að auðvelda aðgengi fatlaðra, orðið að hneykslismáli? Já er svarið hvað varðar nýjan stíg upp að hinu sögufræga Akropolis í Aþenu í Grikklandi. Sagnfræðingar og fornleifafræðingar eru ævareiðir vegna stígsins. Ákveðið var að gera stíginn á meðan heimsfaraldurinn herjar á heimsbyggðina því lítið er um ferðamenn og því tilvalið að fara Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af