fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

freigátur

Grikkir og Tyrkir í vopnakapphlaupi – Franskar freigátur og þýskir kafbátar

Grikkir og Tyrkir í vopnakapphlaupi – Franskar freigátur og þýskir kafbátar

Eyjan
13.11.2021

Spennan á milli Grikkja og Tyrka um landamæri ríkjanna í austanverðu Miðjarðarhafi eru ekki nýjar af nálinni og rista mjög djúpt. Að undanförnu hefur spennan aukist töluvert og má eiginlega segja að vopnakapphlaup sé hafið á milli þessara tveggja NATO-ríkja. Tyrkir keyptu nýlega fullkoman þýska dísilkafbáta og Grikkir pöntuðu háþróaðar franskar freigátur. Ríkisstjórnirnar í Grikklandi og París hafa Lesa meira

Frakkar og Grikkir semja um freigátukaup

Frakkar og Grikkir semja um freigátukaup

Pressan
29.09.2021

Í gær skrifuðu Frakkar og Grikkir undir samning sem á meðal annars að auðvelda EBS að sinna eigin vörnum. Í honum felst að Grikkir kaupa þrjár franska freigátur og fá kauprétt að þeirri fjórðu. Kaupverðið er sem svarar til um 440 milljarða íslenskra króna. Samningurinn var undirritaður tæpum tveimur vikum eftir að sala Frakka á kafbátum til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af