fbpx
Föstudagur 31.október 2025
Pressan

Sex skotnir til bana í rússneskum háskóla

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 20. september 2021 08:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sex voru skotnir til bana í skotárás í háskóla í Perm í Rússlandi í morgun. Að auki særðist fjöldi fólks. Nemendur og kennarar eru nú læstir inni í kennslustofum að sögn rússneskra fjölmiðla. Árásarmaðurinn, sem er nemandi við skólann, er  særður og hefur verið handtekinn.

Á rússneskum samfélagsmiðlum hafa verið birt myndbönd af fólki sem hoppaði út um glugga á háskólanum í örvæntingu sinni. Einnig hafa verið birtar myndir af árásarmanninum vopnuðum á gangi um háskólasvæðið. 

Uppfært klukkan 14.50

Rússnesk yfirvöld hafa staðfest að sex hafi verið skotnir til bana en ekki átta eins og sagt var í morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Öflugasti fellibylur ársins nálgast og ferðamenn óttast um líf sitt

Öflugasti fellibylur ársins nálgast og ferðamenn óttast um líf sitt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kínverskir ríkisborgarar handteknir – Reyndu að kaupa úraníum í Evrópu

Kínverskir ríkisborgarar handteknir – Reyndu að kaupa úraníum í Evrópu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Jeff Bezos segir að milljónir manna muni flytjast út í geim á næstu 20 árum

Jeff Bezos segir að milljónir manna muni flytjast út í geim á næstu 20 árum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ákvað að flytja úr landi og lét ChatGPT velja áfangastaðinn – „Það er eiginlega ótrúlegt að ég búi hér”

Ákvað að flytja úr landi og lét ChatGPT velja áfangastaðinn – „Það er eiginlega ótrúlegt að ég búi hér”
Pressan
Fyrir 4 dögum

12 ára drengur kom heim úr skólanum og uppgötvaði að móðir hans hafði flutt út og skilið hann eftir

12 ára drengur kom heim úr skólanum og uppgötvaði að móðir hans hafði flutt út og skilið hann eftir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Forstjóri McDonald‘s opnar sig um það hversu oft hann borðar þar

Forstjóri McDonald‘s opnar sig um það hversu oft hann borðar þar