fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Pressan

Vaxandi áhyggjur af framboði á kaffibaunum

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 1. september 2021 17:15

Kaffi er hollt í hóflegu magni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vaxandi áhyggjur eru af framboði á kaffibaunum eftir að víetnömsk stjórnvöld gripu til takmarkana á ferðum fólks vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Það var gert til að reyna að draga úr útbreiðslu Deltaafbrigðis veirunnar.

The Guardian segir að flutningskeðjur hafi rofnað eftir að Víetnam, sem er annar stærsti útflytjandi kaffis í heiminum, herti sóttvarnaaðgerðir i höfuðborginni Ho Chi Minh City og setti á ákveðnar takmarkanir á sumum kaffiræktarsvæðum í miðju landinu.

Samtök víetnamskra kaffiframleiðenda hafa hvatt ríkisstjórnina til að slaka á sóttvarnaaðgerðunum í ljósi þess að erfitt hefur verið að koma kaffibaunum til hafna landsins.

Sóttvarnaaðgerðir voru settar á í júní í Ho Chi Minh City og í ágúst voru þær hertar enn frekar þar sem Deltaafbrigði veirunnar hefur sótt mjög í sig veðrið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Efnuð hjón töldu sig hafa fundið draumabarnapíuna en hún reyndist vera þeirra versta martröð

Efnuð hjón töldu sig hafa fundið draumabarnapíuna en hún reyndist vera þeirra versta martröð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gabba og lokka börn til að fremja morð

Gabba og lokka börn til að fremja morð
Pressan
Fyrir 6 dögum

Mættu til að handtaka fjölskylduföður fyrir alríkissvik – Höfðu ekki hugmynd um hryllinginn sem leyndist á heimilinu

Mættu til að handtaka fjölskylduföður fyrir alríkissvik – Höfðu ekki hugmynd um hryllinginn sem leyndist á heimilinu
Pressan
Fyrir 6 dögum

Leigubílstjórinn lánaði farþega símann sinn í smástund – Hann átti eftir að sjá eftir því

Leigubílstjórinn lánaði farþega símann sinn í smástund – Hann átti eftir að sjá eftir því