fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

sóttvarnaaðgerðir

Kínverjar slaka á sóttvarnaaðgerðum – Telja að ein milljón geti látist

Kínverjar slaka á sóttvarnaaðgerðum – Telja að ein milljón geti látist

Pressan
09.12.2022

Kínversk stjórnvöld hafa nú breytt stefnu sinni varðandi kórónuveiruna og það ekki lítið. Í tæplega þrjú ár hefur hörðum aðgerðum verið beitt til að halda aftur af útbreiðslu veirunnar en í kjölfar víðtækra mótmæla nýlega gáfu stjórnvöld eftir og hafa nú slakað á aðgerðunum. BBC segir að nú þurfi ekki að framvísa neikvæðri niðurstöðu sýnatöku til Lesa meira

Óttast mannskæða kórónuveirubylgju

Óttast mannskæða kórónuveirubylgju

Pressan
06.12.2022

Í kjölfar víðtækra mótmæla kínversks almennings gegn sóttvarnaaðgerðum yfirvalda hefur nú verið slakað á þeim. En yfirvöld óttast að ný og mannskæð bylgja kórónuveirunnar sé ekki langt undan. Yfirvöld slökuðu nýlega á harðri stefnu sinni sem hafði haft í för með sér að almenningur varð að sætta sig við stöðuga sýnatöku, stöðvun samfélagsstarfsemi og innilokun dögum og Lesa meira

Heimurinn bíður – Hvað gerir Xi?

Heimurinn bíður – Hvað gerir Xi?

Pressan
28.11.2022

Xi Jinping, forseti Kína, stendur frammi fyrir því að þurfa að taka erfiða ákvörðun og að mati sérfræðinga er ekki öruggt að hann muni taka þessa ákvörðun. Allt snýst þetta um sívaxandi mótmæli í Kína vegna stefnu stjórnvalda hvað varðar heimsfaraldur kórónuveirunnar. Stefnan sem er rekin veitir ekkert svigrúm og hefur í för með sér að Lesa meira

Kolbrún segir að við höfum ekkert við hávaðafólk að gera sem afneitar vísindum

Kolbrún segir að við höfum ekkert við hávaðafólk að gera sem afneitar vísindum

Fréttir
14.01.2022

Við megum ekki ganga út frá því að yfirvöld landsins séu óskeikul og það er mikilvægt að spyrja krefjandi spurning um sóttvarnaaðgerðir sem hafa takmarkað mannréttindi fólks og stefnt atvinnu- og fjárhagsöryggi of margra í hættu. Ekki má heldur gleyma kvíða og þunglyndi sem grípur um sig meðal þeirra sem ekki eru mjög harðir af sér. Ástandið Lesa meira

Ekki hægt að hafa tugi þúsunda í sóttkví – Halda þarf kjarnastarfsemi gangandi segja SA

Ekki hægt að hafa tugi þúsunda í sóttkví – Halda þarf kjarnastarfsemi gangandi segja SA

Eyjan
05.01.2022

Halldór Benjamín Þorgeirsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (SA), segir að ljóst sé að samfélagið gangi ekki ef tugir þúsunda þríbólusettra verði innilokaðir í sóttkví. Það verði að finna leiðir til að láta hagkerfið ganga. Í því sambandi nefnir hann hugmynd um að fullbólusettir og með örvunarskammt fari í smitgát í stað sóttkvíar. Morgunblaðið skýrir frá þessu Lesa meira

Aðalheiður segir óbólusett fólk bera mestu ábyrgðina á að grípa þurfi til harðra sóttvarnaaðgerða

Aðalheiður segir óbólusett fólk bera mestu ábyrgðina á að grípa þurfi til harðra sóttvarnaaðgerða

Eyjan
29.12.2021

Í gær var eitt ár liðið síðan fyrstu skammtarnir af bóluefni Pfizer gegn kórónuveirunni komu til landsins. Þjóðin hafði beðið spennt eftir að fá þessa góðu vörn og losna þannig úr því fangelsi sem veiran hafði haldið henni í. Þetta segir Aðalheiður Ámundadóttir, fréttastjóri Fréttablaðsins, í leiðara blaðsins í dag en hann ber fyrirsögnina „Vit og vitleysa“. Lesa meira

Tómas segir Arnar Þór varasaman varaþingmann sem bulli og fari í mál við fólk sem hefur heilbrigðari skynsemi en hann sjálfur

Tómas segir Arnar Þór varasaman varaþingmann sem bulli og fari í mál við fólk sem hefur heilbrigðari skynsemi en hann sjálfur

Fréttir
28.12.2021

„Geggjað að lesa Moggann í morgun og fá staðfestingu á því að omicron sé bara saklaust kvef – enda lítið mál að hrista af sér smá veirupest!“ segir Tómas Guðbjartsson, skurðlæknir á Landspítalanum, í pistli sem hann skrifaði á Facebook í gærkvöldi. Í pistlinum sem ber fyrirsögnina „Varasamur varaþingmaður & skoðanavinir á villigötum“ segir hann að Arnar Lesa meira

Jón Steinar segir valdsæknum stjórnarherrum að hætta þessu og það strax

Jón Steinar segir valdsæknum stjórnarherrum að hætta þessu og það strax

Eyjan
27.12.2021

Jón Steinar Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrum hæstaréttardómari, skrifar grein í Morgunblaðið í dag þar sem hann fjallar um sóttvarnaaðgerðir yfirvalda vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Ljóst er að Jón Steinar er orðinn þreyttur á þessum aðgerðum og telur þær ganga miklu lengra en þörf er á. Grein hans ber fyrirsögnina: „Hættið þessu.“ „Ráðstafanir íslenskra stjórnvalda í tilefni af covid-veirunni Lesa meira

Enn vindur Partygatehneyksli Boris Johnson upp á sig

Enn vindur Partygatehneyksli Boris Johnson upp á sig

Pressan
17.12.2021

Á meðan harðar sóttvarnaaðgerðir voru í gildi í Bretlandi og stór hluti samfélagsstarfseminnar lá niðri drukku Boris Johnson, forsætisráðherra, og samstarfsfólk hans vín og borðuðu pítsur í bústað forsætisráðherrans í Downingstræti. Þetta gerðist í maí en þá hittust um 20 samstarfsmenn Johnson og hann sjálfur. Sumir sátu inni í húsinu sjálfu en aðrir voru í garðinum. Þetta segja The Guardian og The Independent. Á þessum tíma var Lesa meira

Við höfum ekki séð það síðasta af kórónuveirunni – Sóttvarnaaðgerðir og ný afbrigði eru framtíðin

Við höfum ekki séð það síðasta af kórónuveirunni – Sóttvarnaaðgerðir og ný afbrigði eru framtíðin

Pressan
17.12.2021

Fyrst kom Delta fram á sjónarsviðið og nú er það Ómikron. Þetta eru stökkbreytt afbrigði af kórónuveirunni sem herjar á heimsbyggðina. Þau hafa meiri mótstöðu gegn bóluefnum en upphaflega útgáfa veirunnar sem kom fram á sjónarsviðið í Wuhan í Kína síðla árs 2019 og dreifðist síðan út um heimsbyggðina. Allt frá því að heimsfaraldurinn skall á hafa yfirvöld Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af