fbpx
Mánudagur 18.janúar 2021

sóttvarnaaðgerðir

Merkel er sögð vilja „ofurlokun“ samfélagsins

Merkel er sögð vilja „ofurlokun“ samfélagsins

Pressan
Fyrir 2 dögum

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, er sögð vilja herða sóttvarnaaðgerðir í landinu til muna til að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar. Hún er sögð telja að staðan hafi breyst svo til hins verra að aðeins sé hægt að hafa hemil á faraldrinum með enn hertari aðgerðum. AFP hefur þetta eftir heimildarmönnum í flokki Merkel, CDU. Nýjar aðgerðir munu að sögn meðal annars beinast að Lesa meira

Býr Dani undir að harðar sóttvarnaaðgerðir muni gilda fram á vor eða sumar

Býr Dani undir að harðar sóttvarnaaðgerðir muni gilda fram á vor eða sumar

Pressan
Fyrir 6 dögum

Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, sagði í gærkvöldi að ólíklegt sé að hægt verði að slaka á þeim sóttvarnaaðgerðum sem nú eru í gildi í landinu og líklega muni þær gilda í allan vetur og því þurfi Danir að undirbúa sig undir það. Þetta sagði hún í samtali við TV2. Núverandi sóttvarnaaðgerðir gilda til 17. janúar en ólíklegt er Lesa meira

Þýsk yfirvöld hafa misst stjórn á kórónuveirufaraldrinum – Víðtækar lokanir taka gildi á morgun

Þýsk yfirvöld hafa misst stjórn á kórónuveirufaraldrinum – Víðtækar lokanir taka gildi á morgun

Pressan
15.12.2020

Kórónuveiran dreifist nú svo hratt í Þýskalandi að Peter Altmaier, efnahags- og orkumálaráðherra, telur að faraldurinn sé nú stjórnlaus. Þjóðverjar eru hvattir til að sleppa jólagjafainnkaupum og miðnæturmessu um jólin. Á morgun ganga víðtækar lokanir í gildi. „Ég vona og óska mér að fólk kaupi bara það sem það hefur virkilega þörf fyrir, eins og nauðsynjavörur. Lesa meira

Tvíbent jólagjöf Boris Johnson til bresku þjóðarinnar – Gæti verið Trójuhestur

Tvíbent jólagjöf Boris Johnson til bresku þjóðarinnar – Gæti verið Trójuhestur

Pressan
30.11.2020

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur tilkynnt að slakað verði á sóttvarnaaðgerðum, vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar, um jólin. Þá mega fjölskyldur hittast í fimm daga. En þetta getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir útbreiðslu veirunnar að mati sérfræðinga bresku ríkisstjórnarinnar. Faraldurinn hefur sótt í sig veðrið víða um Evrópu á undanförnum vikum og er Bretland þar engin undantekning. Yfirvöld í Lesa meira

Vilja meiri fyrirsjáanleika í sóttvarnaaðgerðum

Vilja meiri fyrirsjáanleika í sóttvarnaaðgerðum

Fréttir
26.11.2020

Samtök atvinnulífsins (SA) vilja að stjórnvöld nýti þá reynslu, sem hefur fengist í baráttunni við kórónuveiruna, til að útbúa skýran ramma um aðgerðir næstu mánaða. Það sé tímabært að draga úr óvissu. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Það er kominn tími til að draga markvisst úr þessari langvarandi óvissu og setja fram skýra áætlun Lesa meira

Þjóðverjar herða sóttvarnaaðgerðir – Gætu verið í gildi fram í janúar

Þjóðverjar herða sóttvarnaaðgerðir – Gætu verið í gildi fram í janúar

Pressan
26.11.2020

Frá og með næstu viku verða sóttvarnareglur hertar enn frekar í Þýskalandi. Þá mega aðeins 5 manns koma saman í einu á heimilum og annars staðar. Aðeins verður slakað á þessum takmörkunum um jól og áramót en þá mega tíu manns koma saman. Angela Merkel, kanslari, sagði í gærkvöldi að þessar nýju reglur gildi til 20. desember Lesa meira

Lygi pizzubakarans var dýrkeypt – Fyrirskipuðu umfangsmiklar sóttvarnaaðgerðir

Lygi pizzubakarans var dýrkeypt – Fyrirskipuðu umfangsmiklar sóttvarnaaðgerðir

Pressan
20.11.2020

Á miðvikudaginn tilkynntu yfirvöld í South Australia, einu ríkja Ástralíu, að grípa þyrfti til umfangsmikilla sóttvarnaaðgerða til að koma í veg fyrir útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur COVID-19. Í dag tilkynntu yfirvöld síðan að ekki þyrfti að ganga jafn langt og tilkynnt var á miðvikudaginn. Ástæðan er lygi pizzubakara eins í ríkinu. Á miðvikudaginn var tilkynnt að fólk ætti að halda sig heima Lesa meira

Kári vonar að ekki verði slakað á sóttvarnaaðgerðum – Ríkisstjórnin ræðir framhaldið í dag

Kári vonar að ekki verði slakað á sóttvarnaaðgerðum – Ríkisstjórnin ræðir framhaldið í dag

Fréttir
13.11.2020

Ríkisstjórnin fundar í dag og þar hyggst Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, leggja fram minnisblað Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis, með tillögum hans um áframhaldandi aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins. Núverandi aðgerðir gilda til 17. nóvember en Þórólfur hefur sagt að búast megi við einhverjum takmörkunum áfram þótt einhverjum kunni að verða aflétt. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segist vona að hörðum Lesa meira

Óttast að 10.000 manns látist mánaðarlega af völdum COVID-19 á Ítalíu ef ekkert verður að gert

Óttast að 10.000 manns látist mánaðarlega af völdum COVID-19 á Ítalíu ef ekkert verður að gert

Pressan
11.11.2020

Ítalskir læknar segja að búast megi við 10.000 aukalegum dauðsföllum í mánuði hverjum af völdum COVID-19 ef ekki verður gripið til harðari sóttvarnaaðgerða um allt land. Ríkisstjórnin undirbýr nú harðari aðgerðir í fjórum héruðum þar sem faraldurinn þykir kominn á hættulegt stig, það eru Campania, Liguria, Abruzzo og Umbria. En samkvæmt frétt The Guardian þá þykir samtökum ítalskra lækna ekki nógu langt gengið og hvetja til Lesa meira

Loka menntaskólum og veitingastöðum í Ungverjalandi í einn mánuð

Loka menntaskólum og veitingastöðum í Ungverjalandi í einn mánuð

Pressan
10.11.2020

Ungversk stjórnvöld hafa ákveðið að loka veitingastöðum, söfnum, leikhúsum og líkamsræktarstöðvum í 30 daga til að reyna að hemja útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur COVID-19. Einnig verður menntaskólum lokað og háskólum verður gert að láta alla kennslu fara fram á netinu. Þetta gildir frá og með morgundeginum. „Ef fjöldi smita heldur áfram að aukast með núverandi hraða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af