fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Pressan

Þetta auðveldar þér að sofna að sögn læknis

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 31. ágúst 2021 22:30

Hún virðist eiga erfitt með að sofna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir eiga erfitt með að sofna og hafa margir eflaust prófað hin ýmsu ráð til að bæta úr þessu. Læknirinn Anthony Youn, frá Detroit í Bandaríkjunum, hefur birt mörg myndbönd á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem hann gefur góð ráð um eitt og annað tengt heilsufari og lífsháttum. Nýlega birti hann myndband þar sem hann veitir ráð um hvernig er hægt að sofna auðveldlega.

Sú lausn sem hann bendir á er sáraeinföld og ætti að vera á færi flestra því hún krefst ekki mikils. Það er þó gott að eiga ísskáp. Ástæðan er að hann ráðleggur fólki að borða jarðhnetusmjör áður en það leggst til svefns.

„Prufaðu að borða jarðhnetusmjör áður en þú leggst til svefns. Það inniheldur tryptófan sem hjálpar þér að sofna,“ segir hann.

Tryptófan gegnir ákveðnu hlutverki við myndum serótóníns sem hjálpar líkamanum að stýra svefnmynstrinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðir brúðgumans hraunaði yfir gest fyrir ósæmilega hegðun í veislunni

Móðir brúðgumans hraunaði yfir gest fyrir ósæmilega hegðun í veislunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta sagði meinti skotmaðurinn í hópspjalli eftir morð Charlie Kirk

Þetta sagði meinti skotmaðurinn í hópspjalli eftir morð Charlie Kirk
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því
Pressan
Fyrir 5 dögum

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið
Pressan
Fyrir 6 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós