fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Pressan

Bíósætið varð honum að bana

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 25. júlí 2021 14:00

Sæti í kvikmyndahúsi. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska kvikmyndahúsakeðjan Vue cinema var nýlega sektuð um 750.000 pund vegna bresta í öryggismálum sem urðu til þess að 24 ára karlmaður lést þegar hann festist undir sæti. Keðjan þarf einnig að greiða 130.000 pund í málskostnað.

Ateeq Rafiz lést í mars 2018 þegar hann kramdist undir vélknúnum fótskemli sætis í Star City kvikmyndahúsinu í Birmingham. Hann festist undir sætinu þegar hann var að leita að lyklunum sínum. Þessi eins barns faðir hlaut hræðilega áverka á heila og lést. Rannsókn leiddi í ljós að krafturinn í sætinu var á við að 750 kíló hefðu lent á honum. BBC skýrir frá þessu. Rannsóknin leiddi einnig í ljós að á sætið vantaði handfang sem hefði getað losa Rafiz.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Þeir sem heimsækja Bandaríkin þurfi að sýna samfélagsmiðlasögu sína fimm ár aftur í tímann

Þeir sem heimsækja Bandaríkin þurfi að sýna samfélagsmiðlasögu sína fimm ár aftur í tímann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðir ákærður eftir að 13 ára dóttir hans ók inn á skrifstofu – „Þetta leit út eins og sprenging“

Faðir ákærður eftir að 13 ára dóttir hans ók inn á skrifstofu – „Þetta leit út eins og sprenging“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Áhrifavaldur segir heimili sitt hafa orðið fyrir skotárás eftir hlaðvarpsþátt þar sem Charlie Kirk var sagður samkynhneigður

Áhrifavaldur segir heimili sitt hafa orðið fyrir skotárás eftir hlaðvarpsþátt þar sem Charlie Kirk var sagður samkynhneigður
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segir að svona tali Repúblikanar um Trump á bak við luktar dyr

Segir að svona tali Repúblikanar um Trump á bak við luktar dyr
Pressan
Fyrir 6 dögum

Borgarstjórasonur í Vínarborg trúði röngum aðila fyrir upplýsingum um auðæfi fjölskyldunnar – Myrtur í hrottalegu ráni

Borgarstjórasonur í Vínarborg trúði röngum aðila fyrir upplýsingum um auðæfi fjölskyldunnar – Myrtur í hrottalegu ráni
Pressan
Fyrir 6 dögum

Skellti sér einn í bekkpressu og lét lífið í skelfilegu slysi

Skellti sér einn í bekkpressu og lét lífið í skelfilegu slysi