Mánudagur 08.mars 2021

sekt

Boeing greiðir 2,5 milljarða dollara vegna tveggja flugslysa MAX 737

Boeing greiðir 2,5 milljarða dollara vegna tveggja flugslysa MAX 737

Pressan
08.01.2021

Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing þarf að greiða 2,5 milljarða til bandarískra yfirvalda vegna tveggja flugslysa, 2018 og 2019, þar sem rúmlega 300 manns létust. Það voru hinar umtöluðu Boeing 737 MAX vélar sem fórust í slysunum tveimur. Fyrirtækið hefur gert sátt við bandaríska dómsmálaráðuneytið um greiðsluna að því er segir í tilkynningu frá ráðuneytinu. 346 létust í slysunum tveimur. Notkun Lesa meira

Dýrar átta sekúndur – Sektaður um 450.000 krónur

Dýrar átta sekúndur – Sektaður um 450.000 krónur

Pressan
11.12.2020

Hann opnaði dyrnar á hótelherberginu sínu og fór fram á gang í örskotsstund eða nákvæmlega átta sekúndur samkvæmt því sem upptökur úr eftirlitsmyndavélum sýna. En það var nóg og hann varð sem svarar til 450.000 íslenskra króna fátækari. Hér er um farandverkamann frá Filippseyjum að ræða sem braut gegn reglum um sóttkví í Taívan. CNN skýrir frá Lesa meira

Apple þarf að greiða hálfan milljarð dollara í sekt

Apple þarf að greiða hálfan milljarð dollara í sekt

Pressan
02.11.2020

Tæknirisinn Apple þarf að greiða hálfan milljarð dollar í sekt, eða nákvæmlega 502,8 milljónir, fyrir áralanga misnotkun á tækni frá hugbúnaðarfyrirtækinu VirnetX en Apple hafði ekki fengið heimild til að nota hugbúnaðinn. Það var kviðdómur í bænum Tyler í Texas sem kvað upp úr um þetta á föstudaginn. Niðurstaðan er það nýjasta sem gerst hefur í þessu máli en það hefur staðið yfir í tíu Lesa meira

Vildi ekki nota andlitsgrímu – 100.000 í sekt

Vildi ekki nota andlitsgrímu – 100.000 í sekt

Pressan
25.08.2020

Á laugardaginn tóku nýjar sóttvarnarreglur gildi í Danmörku en þær skylda farþega í almenningssamgöngum til að nota andlitsgrímur. Greinilega eru ekki allir sáttir við þetta því kona ein á Sjálandi vildi ekki nota andlitsgrímu þegar hún ferðaðist með járnbrautarlest. Starfsfólk járnbrautanna óskaði eftir aðstoð lögreglunnar á lestarstöðina í Næstved á sunnudaginn þegar konan neitaði að yfirgefa lestina en henni hafði verið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af