fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Pressan

Örlagaríka jólahlaðborðið í Osló – Næstum allir þeir sem smituðust eru bólusettir

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 17. desember 2021 07:00

Veitingastaðurinn Louise í Oslól. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norsk heilbrigðisyfirvöld telja að Ómikron afbrigði kórónuveirunnar dreifist auðveldlega á milli bólusettra sem eru þétt saman innanhúss, til dæmis í samkvæmum og fundum.

Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar norska landlæknisembættisins en hún snerist um jólahlaðborð sem var haldið á veitingastaðnum Louise í Osló 26. nóvember en þetta er líklegast umtalaðasta jólahlaðborð heims þessa dagana.

111 gestir sóttu jólahlaðborðið og af þeim smituðust 75 af kórónuveirunni. 98% þeirra höfðu lokið bólusetningu gegn kórónuveirunni. Að minnsta kosti 45 smituðust af Ómikron. Tölurnar eru þó enn aðeins á reiki því ekki er búið að fullrannsaka sum sýnin enn.

Rannsóknin hefur verið birt í ritinu Eurosurveillance.

Talið er að Ómikron hafi verið nýkomið til Noregs og hafi komið með nokkrum starfsmönnum Scatecs, sem höfðu verið í Suður-Afríku, en starfsfólk Scates sótti jólahlaðborðið umrætt kvöld.

Auk 75 jólahlaðborðsgesta greindust 65 aðrir gestir á veitingastaðnum með kórónuveiruna.

Enginn af hinum smituðu hefur þurft að leggjast inn á sjúkrahús og flestir hafa skýrt frá vægum einkennum, aðallega hósta, stífluðum nösum og hálssærindum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ein helsta stuðningskona Trump á þingi sökuð um að vera vinstrisinnuð

Ein helsta stuðningskona Trump á þingi sökuð um að vera vinstrisinnuð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kona ákærð fyrir svæsin leigusvik á Tenerife – Á fangelsi yfir höfði sér

Kona ákærð fyrir svæsin leigusvik á Tenerife – Á fangelsi yfir höfði sér
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Það er hægt að sigra popúlista og öfgahægrihreyfingar“

„Það er hægt að sigra popúlista og öfgahægrihreyfingar“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Tekinn af lífi fyrir hrottalegt morð á nágranna sínum – Svona leit síðasta máltíðin hans út

Tekinn af lífi fyrir hrottalegt morð á nágranna sínum – Svona leit síðasta máltíðin hans út
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fannst látin á einangraðri eyju eftir að skemmtiferðaskip lagði af stað án hennar

Fannst látin á einangraðri eyju eftir að skemmtiferðaskip lagði af stað án hennar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vildi ógleymanlega afmælisveislu svo hún réði skordýrasérfræðing

Vildi ógleymanlega afmælisveislu svo hún réði skordýrasérfræðing