fbpx
Sunnudagur 29.nóvember 2020

kórónuveirusmit

Rannsaka hvað gerðist á Landakotsspítala – Niðurstöðurnar verða gerðar opinberar

Rannsaka hvað gerðist á Landakotsspítala – Niðurstöðurnar verða gerðar opinberar

Fréttir
26.10.2020

Samtals hafa 77 manns, tengdir Landakoti, greinst smitaðir af kórónuveirunni. Af þessum 77 eru um 40 áttræðir eða eldri. Talið er að smitið hafi borist inn á spítalann með starfsmanni. Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans, segir að unnið sé að rannsókn á hvað hafi gerst á Landakotsspítala sem varð til þess að fjöldi sjúklinga smitaðist. Lesa meira

Belgískur læknir neitaði að nota andlitsgrímu og smitaði 100 sjúklinga af kórónuveirunni

Belgískur læknir neitaði að nota andlitsgrímu og smitaði 100 sjúklinga af kórónuveirunni

Pressan
22.10.2020

Belgísk heilbrigðisyfirvöld eru gríðarlega ósátt við heimilislækni einn þar í landi sem neitaði að nota munnbindi og smitaði að minnsta kosti 100 sjúklinga af kórónuveirunni. Upp komst um málið þegar yfirvöld í Kruisem tóku eftir óvenjulegri aukningu á smitum. Brussels Times skýrir frá þessu. Í ljós kom að flest hinna nýju smita tengdust sama lækninum. Hann hafði greinst með Lesa meira

Kórónuveirusmitaður fjölskyldufaðir stóðst ekki mátið og fór á McDonalds með alla fjölskylduna

Kórónuveirusmitaður fjölskyldufaðir stóðst ekki mátið og fór á McDonalds með alla fjölskylduna

Pressan
28.09.2020

Þýskur fjölskyldufaðir sem vissi vel að hann var smitaður af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, réði ekki við sig og fór á McDonalds skyndibitastað með alla fjölskylduna nýlega. Þetta gerði hann þrátt fyrir að yfirvöld í Rendsburg hefðu fyrirskipað honum að vera í sóttkví. En það var greinilega svo aðkallandi að fá sér hamborgara að maðurinn fór á McDonalds með eiginkonu sinni og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af