fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024

Jólahlaðborð

Örlagaríka jólahlaðborðið í Osló – Næstum allir þeir sem smituðust eru bólusettir

Örlagaríka jólahlaðborðið í Osló – Næstum allir þeir sem smituðust eru bólusettir

Pressan
17.12.2021

Norsk heilbrigðisyfirvöld telja að Ómikron afbrigði kórónuveirunnar dreifist auðveldlega á milli bólusettra sem eru þétt saman innanhúss, til dæmis í samkvæmum og fundum. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar norska landlæknisembættisins en hún snerist um jólahlaðborð sem var haldið á veitingastaðnum Louise í Osló 26. nóvember en þetta er líklegast umtalaðasta jólahlaðborð heims þessa dagana. 111 gestir sóttu jólahlaðborðið og af þeim Lesa meira

Bráðsmitandi jólahlaðborð starfsfólks gjörgæsludeildar í Herslev – 15 smitaðir

Bráðsmitandi jólahlaðborð starfsfólks gjörgæsludeildar í Herslev – 15 smitaðir

Pressan
16.12.2021

Ekki er annað að sjá en starfsfólk gjörgæsludeildar Herlev sjúkrahússins í Danmörku hafi ekki haft miklar áhyggjur af útbreiddu kórónuveirusmiti í dönsku samfélagi. Að minnsta kosti efndi það nýlega til jólahlaðborðs og afleiðingin er sú að 15 starfsmenn hafa greinst með veiruna. Ekstra Bladet fékk þetta staðfest hjá talsmanni sjúkrahússins. Segir í svari hans að starfsfólkið hafi sótt jólahlaðborð þann Lesa meira

Jólahlaðborðið sem augu heimsins beinast að – Gæti skipt sköpum varðandi viðbrögðin við Ómíkron

Jólahlaðborðið sem augu heimsins beinast að – Gæti skipt sköpum varðandi viðbrögðin við Ómíkron

Pressan
10.12.2021

Þann 26. nóvember var boðið upp á jólahlaðborð á veitingastaðnum Louise í Osló. Það er svo sem ekki í frásögur færandi nema hvað að af 111 gestum hafa 80 greinst með kórónuveiruna, flestir með Ómíkron afbrigðið. Nú bíður heimsbyggðin í ofvæni eftir niðurstöðum rannsóknar norska landlæknisembættisins á því sem gerðist á jólahlaðborðinu. Hún getur skipt sköpum varðandi viðbrögð Lesa meira

Nýjar persónuverndarreglur ESB geta flækt skipulagningu jólahlaðborða

Nýjar persónuverndarreglur ESB geta flækt skipulagningu jólahlaðborða

Pressan
16.11.2018

Nú er tími jólahlaðborðanna runninn upp og mörg fyrirtæki gera vel við starfsfólk sitt og bjóða því í jólahlaðborð. En ný persónuverndarlöggjöf ESB, sem tók gildi í vor, getur heldur betur flækt skipulagninguna hvað varðar hvað á að vera á boðstólum. Nú þurfa skipuleggjendurnir að hugsa sig vel um áður en þeir spyrja starfsfólkið hvort Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af