fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

Nýjar ljósmyndir frá Mars munu gagnast við leit að ummerkjum um líf

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 16. október 2021 17:30

Mynd sem Perseverance tók í Jezero gígnum. Mynd:NASA/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndir sem Marsbíllinn Perseverance hefur sent til jarðar munu koma að góðu gagni í leitinni að ummerkjum um líf á Rauðu plánetunni. Myndirnar sýna hvernig vatn mótaði landslagið fyrir milljörðum ára.

Þetta veitir vísbendingar sem munu koma að góðu gagni við leitina að ummerkjum um líf. Perseverance lenti í Jezero gígnum í febrúar en vísindamenn hafa lengi talið að þar hafi vatn eitt sinn verið og að á hafi runnið í það.

Samkvæmt því sem segir í nýrri rannsókn, sem hefur verið birt í vísindaritinu Science, þá líkjast ummerki í klettum í gígnum ummerkjum eftir vatnsrennsli hér á jörðinni. Þetta bendi til að nægt vatn og raki hafi verið á Mars til að mynda hringrás vatns fyrir um 3,7 milljörðum ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Átta myrtir á tveimur mánuðum – Óttast að raðmorðingi leiki lausum hala

Átta myrtir á tveimur mánuðum – Óttast að raðmorðingi leiki lausum hala
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tók til sinna eigin ráða eftir að dóttir hennar var myrt og það átti eftir að kosta hana lífið – Ævintýraleg barátta syrgjandi móður sem bauð glæpagengi birginn

Tók til sinna eigin ráða eftir að dóttir hennar var myrt og það átti eftir að kosta hana lífið – Ævintýraleg barátta syrgjandi móður sem bauð glæpagengi birginn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kona grunuð um að hafa myrt 7 ára dreng með eitruðum páskaeggjum

Kona grunuð um að hafa myrt 7 ára dreng með eitruðum páskaeggjum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnanlegar niðurstöður nýrrar rannsóknar – Símanotkun minnir á „spilafíkn“

Óhugnanlegar niðurstöður nýrrar rannsóknar – Símanotkun minnir á „spilafíkn“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Faðir skaut níðing sonar síns til bana í beinni útsendingu – Nú opnar sonurinn sig um málið

Faðir skaut níðing sonar síns til bana í beinni útsendingu – Nú opnar sonurinn sig um málið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hentu óvart listaverki eftir Andy Warhol

Hentu óvart listaverki eftir Andy Warhol