Óvænt uppgötvun á Suðurskautinu – Vísindamenn þurfa að hugsa takmörk lífs upp á nýtt
PressanVísindamenn á vegum the British Antarctic Survey hafa gert óvænta uppgötvun á Suðurskautinu. Þeir fundu lífverur á sjávarbotninum, undir 900 metra þykku lagi af ís. Þetta hefur orðið til þess að vísindamenn þurfa að hugsa upp á nýtt hvaða takmörkum lífi á jörðinni er sett. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að vísindamenn hafi fundið lífverur á steini á sjávarbotni eftir Lesa meira
Ný uppgötvun vísindamanna kollvarpar vitneskju okkar um líf utan jarðarinnar
PressanErfðaefni okkar, DNA, samanstendur yfirleitt af fjórum bókstöfum. Nú hafa vísindamenn hins vegar bætt fjórum stöfum við. Þetta getur breytt skilgreiningunni á lífi og þar með lífi utan jarðarinnar. Allt líf, frá einföldustu einfrumungum til okkar mannanna, á bókstafina A, T, C og G sameiginlega. Þeir eru einnig kallaðir undirstaða. Þeir gera okkur kleift að Lesa meira
Líf Matthíasdóttir lifði í aðeins 5 daga – Snerti ótrúlega mörg hjörtu á stuttri ævi – Foreldrarnir hlaupa fyrir Gleym-mér-ei
Hjónin Gerður Rún Ólafsdóttir og Matthías Örn Friðriksson misstu fóstur eftir þriggja mánaða meðgöngu. Það voru því mikil gleðitíðindi fjórum mánuðum seinna þegar þau komust að því að Gerður Rún var aftur barnshafandi. Dóttir þeirra Líf kom í heiminn, en andaði ekki sjálf og komst aldrei til meðvitundar þá fimm daga sem hún lifði. Í Lesa meira