fbpx
Föstudagur 20.maí 2022

vatn

Tímamótauppgötvun á Mars

Tímamótauppgötvun á Mars

Pressan
24.12.2021

Fyrir ekki svo löngu var algjörlega óvíst hvort vatn væri að finna á Mars en með hverri nýrri uppgötvuninni á fætur annarri virðist sem þessi nágrannapláneta okkar verði sífellt votari. Evrópska geimferðastofnunin, ESA, tilkynnti nýlega að hún hefði í samvinnu við Rússnesku geimferðastofnunina, Roscosmos, fundið „töluvert“ magn af vatni í jörðu í Valles Marineris sem er risastórt gljúfur, Grand Canyon Mars má kannski segja. Videnskab skýrir Lesa meira

Varpa ljósi á uppruna vatns hér á jörðinni

Varpa ljósi á uppruna vatns hér á jörðinni

Pressan
05.12.2021

Vísindamenn við University of Glasgow segja að vísbendingar séu um að agnir frá sólinni hafi myndað vatn á yfirborði rykagna á loftsteinum sem lentu á jörðinni. Vísindamenn hafa lengi rætt um uppruna vatns hér á jörðinni, hvort það hafi verið til staðar þegar jörðin myndaðist eða hvort það hafi borist annars staðar frá. En niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til Lesa meira

Nýjar ljósmyndir frá Mars munu gagnast við leit að ummerkjum um líf

Nýjar ljósmyndir frá Mars munu gagnast við leit að ummerkjum um líf

Pressan
16.10.2021

Myndir sem Marsbíllinn Perseverance hefur sent til jarðar munu koma að góðu gagni í leitinni að ummerkjum um líf á Rauðu plánetunni. Myndirnar sýna hvernig vatn mótaði landslagið fyrir milljörðum ára. Þetta veitir vísbendingar sem munu koma að góðu gagni við leitina að ummerkjum um líf. Perseverance lenti í Jezero gígnum í febrúar en vísindamenn hafa lengi Lesa meira

Merk uppgötvun á Hawaii – Getur haft þýðingu fyrir eldfjallaeyjur

Merk uppgötvun á Hawaii – Getur haft þýðingu fyrir eldfjallaeyjur

Pressan
13.12.2020

Ný rannsókn jarðvísindamanna við Hawaii háskóla leiddi í ljós að undir Hawai eru gríðarlegar ferskvatnsbirgðir. Vatnið rennur frá jaðri eldfjallsins Hualalai á Big Island niður í stóra vatnsþró eða vatnsból. Videnskab.dk skýrir frá þessu. Ferskvatn á Hawaii er aðallega grunnvatn sem er tekið úr vatnsbólum sem rigning fyllir á. Nýlegar rannsóknir hafa slegið því föstu að miklu meira magn af vatni ætti að vera á Hawaii en það sem Lesa meira

Gæti endað með því að milljónir Bandaríkjamanna hafi ekki efni á vatni

Gæti endað með því að milljónir Bandaríkjamanna hafi ekki efni á vatni

Pressan
26.06.2020

Hreint vatn hefur sjaldan eða aldrei verið jafn mikilvægt og nú, þar sem handþvottur er stór liður í því að draga úr útbreiðslu kórónuveirunnar. Það eru þess vegna ógnvekjandi fréttir, að hækkandi vatnsverð komi svo illa við fjárhag milljóna Bandaríkjamanna, að gætu þurft að komast af án þess. The Guardian skýrir frá þessu. Miðillinn hefur látið framkvæma stóra Lesa meira

Þetta er ein stærsta ógnin sem steðjar að mannkyninu – Stærri en loftslagsbreytingarnar

Þetta er ein stærsta ógnin sem steðjar að mannkyninu – Stærri en loftslagsbreytingarnar

Pressan
22.03.2019

„Þetta er stærsta vandamálið og það sem mest liggur á að takast á við fyrir umhverfið og lýðheilsu.“ Þetta segir Andrew Wheeler, yfirmaður bandarísku umhverfisstofnunarinnar EPA, um gæði drykkjarvatns í heiminum, skort á hreinu vatni, mengun heimshafanna og aðgengi fólks að hreinlætisaðstöðu. Samkvæmt frétt ABC News þá segir Wheeler að þetta vandamál sé svo slæmt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af