fbpx
Fimmtudagur 29.júlí 2021

NASA

NASA er farið að taka fljúgandi furðuhluti alvarlega

NASA er farið að taka fljúgandi furðuhluti alvarlega

Pressan
12.06.2021

Bill Nelson, nýr forstjóri bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA, hefur ákveðið að stofnunin muni nú beina sjónum sínum í auknum mæli að svokölluðum fljúgandi furðuhlutum, UFO, og rannsóknum á þeim. CNN skýrir frá þessu og hefur eftir Nelson, sem er fyrrum þingmaður Flórída og geimfari, að enginn viti, ekki einu sinni í efstu lögum NASA, hvaða hraðskreiðu fljúgandi hlutir það eru Lesa meira

NASA ætlar að senda tvö geimför til Venusar

NASA ætlar að senda tvö geimför til Venusar

Pressan
03.06.2021

Bandaríska geimferðastofnunin NASA tilkynnti í gær að hún hyggist senda tvö geimför til Venusar. Ferðirnar verða farnar á árunum 2028 til 2030. Geimförin eiga að rannsaka loftslag og jarðfræði plánetunnar. Þetta verða fyrstu ferðir NASA til Venusar í um þrjá áratugi. Stofnunin hefur nú sett 500 milljónir dollara til hliðar til að mæta kostnaði við Lesa meira

Dómsdagsæfingin heppnaðist ekki vel – Gátu ekki komið í veg fyrir árekstur loftsteins við jörðina

Dómsdagsæfingin heppnaðist ekki vel – Gátu ekki komið í veg fyrir árekstur loftsteins við jörðina

Pressan
17.05.2021

Hvað er til ráða ef risastór loftsteinn stefnir á jörðina? Þetta er spurning sem vísindamenn hjá Bandarísku geimferðastofnuninni NASA, Evrópsku geimferðastofnuninni ESA og fleiri stofnunum reyndu nýlega að svara á æfingu. Geimferðastofnanirnar tvær stóðu nýlega fyrir stórri æfingu til að kortleggja getu okkar til stöðva risastóran loftstein sem stefnir á jörðina. Sú sviðsmynd var sett upp að Lesa meira

NASA gagnrýnir Kínverja fyrir ábyrgðarleysi í geimnum

NASA gagnrýnir Kínverja fyrir ábyrgðarleysi í geimnum

Pressan
10.05.2021

Aðfaranótt sunnudags kom stjórnlaus kínversk eldflaug, Long March 5B, inn í gufuhvolf jarðar og brann upp að mestum hluta. En það sem ekki brann upp hrapaði í Indlandshaf. Kínverjar höfðu enga stjórn á eldflauginni og ekki var hægt að hafa nein áhrif á hvar hún hrapaði til jarðar. Þetta gagnrýnir Bandaríska geimferðastofnunin NASA. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að Bill Nelson, yfirmaður Lesa meira

Loftsteinninn Apophis lendir ekki í árekstri við jörðina næstu 100 árin hið minnsta

Loftsteinninn Apophis lendir ekki í árekstri við jörðina næstu 100 árin hið minnsta

Pressan
04.04.2021

Bandaríska geimferðastofnunin NASA segir að loftsteinninn Apophis muni ekki lenda í árekstri við jörðina á næstu 100 árum hið minnsta. Loftsteinninn hafði valdið vísindamönnum áhyggjum síðustu 15 árin því líkur voru taldar á að hann gæti lent í árekstri við jörðina. Hann komst í fréttirnar 2004 þegar hann fannst og spár gerðu ráð fyrir að hann gæti Lesa meira

NASA birtir nýjar myndir frá Mars – „Þetta er svo sannarlega yfirborð framandi heims“

NASA birtir nýjar myndir frá Mars – „Þetta er svo sannarlega yfirborð framandi heims“

Pressan
24.02.2021

Perseverance, Marsbíll bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA, lenti heilu og höldnu á Mars síðasta fimmtudag og byrjaði strax að senda myndir og aðrar upplýsingar til jarðarinnar. Á fréttamannafundi í gær birti NASA nýjar myndir sem höfðu borist frá Perseverance og sagði einn verkfræðinganna, sem vinna að verkefninu, þá: „Þetta er svo sannarlega yfirborð framandi heims – og við erum Lesa meira

NASA segir að geimverur geti verið á meðal okkar án þess að við höfum hugmynd um það

NASA segir að geimverur geti verið á meðal okkar án þess að við höfum hugmynd um það

Pressan
20.02.2021

Leitin að lífi utan jarðarinnar færist sífellt í aukana og margir sérfræðingar telja að ekki sé langt í að við fáum staðfest að líf þrífist á öðrum plánetum. Annað væri að margra mati ólíklegt þar sem alheimurinn er svo stór og stjörnur og plánetur svo margar að það hljóti bara að hafa myndast líf á Lesa meira

Perseverance lenti heilu og höldnu á Mars og er búinn að senda fyrstu myndina til jarðar

Perseverance lenti heilu og höldnu á Mars og er búinn að senda fyrstu myndina til jarðar

Pressan
19.02.2021

Marsbíllinn Perseverance lenti heilu og höldnu á Mars klukkan 20.44 í gærkvöldi að íslenskum tíma en lendingin var ekki staðfest fyrr en 11 mínútum síðar því  það tekur útvarpsmerki 11 mínútur að berast frá Mars til jarðarinnar. Lendingin tókst vel og var mikill léttir í höfuðstöðvum bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA þegar fyrstu merkin bárust frá bílnum. Það Lesa meira

Risastór loftsteinn fer nærri jörðinni í næsta mánuði – Engin hætta á árekstri að þessu sinni

Risastór loftsteinn fer nærri jörðinni í næsta mánuði – Engin hætta á árekstri að þessu sinni

Pressan
15.02.2021

Þann 21. mars klukkan 16.03 að íslenskum tíma mun risastór loftsteinn þjóta fram hjá jörðinni. Hann er svo stór og fer svo nærri jörðinni að bandaríska geimferðastofnunin NASA hefur sett hann í flokk loftsteina sem hugsanleg hætta getur stafað frá. Enginn annar loftsteinn, sem er álíka að stærð eða fer jafn hratt, mun koma nærri Lesa meira

Kjarnorkuknúið geimfar gæti stytt ferðatímann til Mars mikið

Kjarnorkuknúið geimfar gæti stytt ferðatímann til Mars mikið

Pressan
06.02.2021

Bandaríska geimferðastofnunin NASA stefnir að því að senda fólk til Mars fyrir árið 2035. En það er ekki einfalt mál að komast til mars og mun krefjast mikillar tækni, bæði ferðalagið sjálft og dvölin á Mars. Það er kaldara á Mars en Suðurskautinu og lítið sem ekkert súrefni og umhverfið allt mjög erfitt fyrir fólk Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af