fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Pressan

Utanríkismálastjóri ESB vill sérstakar hraðsveitir ESB

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 3. september 2021 07:59

Franskir hermenn við skyldustörf. Mynd:EPA-EFE/IAN LANGSDON

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ESB þarf að koma sér upp 5.000 manna hraðsveit hermanna sem er hægt að senda skjótt á vettvang ef þörf krefur. Atburðir sumarsins í Afganistan sýna að þörf er á slíkri hraðsveit. Þetta er mat Josep Borrell, sem fer með utanríkismál í Framkvæmdastjórn ESB. Hann fundaði með varnarmálaráðherrum ESB-ríkjanna í gær.

„Mér finnst augljóst að þörfin fyrir evrópskan her er skýrari en nokkru sinni áður í ljósi atburðanna í Afganistan. Ég er viss um að ráðherrarnir munu ræða hvernig á að takast á við þessa nýju stöðu og hvernig við getum undirbúið okkur betur undir áskoranir framtíðarinnar,“ sagði Borrell fyrir fundinn í gær.

Claudio Graziana, formaður hermálanefndar ESB, er sama sinnis. „Staða mála í Afganistan, Miðausturlöndum og Sahel sýnir að það er kominn tími til að grípa til aðgerða. Fyrsta skrefið er að koma upp evrópskum hraðsveitum,“ sagði hann fyrir fundinn í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Trump hrósar Pútín: Auðveldari viðureignar en Zelensky

Trump hrósar Pútín: Auðveldari viðureignar en Zelensky
Pressan
Fyrir 2 dögum

16 ára piltur handtekinn vegna morðanna í Svíþjóð

16 ára piltur handtekinn vegna morðanna í Svíþjóð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Díana prinsessa fór huldu höfði í drag á djamminu með Freddie Mercury

Díana prinsessa fór huldu höfði í drag á djamminu með Freddie Mercury
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þurfti að vera heima til að sinna heimanáminu – Á meðan dó öll fjölskylda hans

Þurfti að vera heima til að sinna heimanáminu – Á meðan dó öll fjölskylda hans
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lýsir áfallinu þegar hún fékk símtalið: „Engin merki um að hún hefði þetta í hyggju“

Lýsir áfallinu þegar hún fékk símtalið: „Engin merki um að hún hefði þetta í hyggju“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hvað er að gerast í Evrópu? Heilu borgirnar án rafmagns á Spáni og í Portúgal

Hvað er að gerast í Evrópu? Heilu borgirnar án rafmagns á Spáni og í Portúgal
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tók til sinna eigin ráða eftir að dóttir hennar var myrt og það átti eftir að kosta hana lífið – Ævintýraleg barátta syrgjandi móður sem bauð glæpagengi birginn

Tók til sinna eigin ráða eftir að dóttir hennar var myrt og það átti eftir að kosta hana lífið – Ævintýraleg barátta syrgjandi móður sem bauð glæpagengi birginn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Upplifði óbærilegan sársauka fyrir andlátið – „Það braut hana niður“

Upplifði óbærilegan sársauka fyrir andlátið – „Það braut hana niður“