fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Pressan

Lést af völdum COVID-19 – Vildi ekki láta bólusetja sig

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 28. júlí 2021 05:59

Tricia Jones. Mynd:Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

45 ára bandarísk kona, Tricia Jones, smitaðist af Deltaafbrigði kórónuveirunnar og lést af völdum COVID-19 í byrjun júní. Hún hafði hafnað bólusetningu gegn kórónuveirunni því hún óttaðist aukaverkanir.

Fox 4 hefur þetta eftir móður hennar, Deborah Carmichael. Jones lést 9. júní. Carmichael sagði að henni hafi sjálfri liðið illa eftir bólusetningu og að það hafi hugsanlega hrætt Jones. „Ég gat ekki sannfært hana um að það væri góð hugmynd að láta bólusetja sig,“ sagði Carmichael.

Hún segist vonast til að lát dóttur hennar verði öðrum, sem eru hikandi við að láta bólusetja sig, til aðvörunar.

Jones smitaðist af syni sínum sem smitaðist í skólanum. Eftir að hún greindist með veiruna sagði hún móður sinni að hún sæi eftir að hafa ekki látið bólusetja sig. Hún lætur eftir sig eiginmann og tvö börn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Brúðkaupsdagurinn breyttist í martröð

Brúðkaupsdagurinn breyttist í martröð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Full gremju og reiði yfir skjáeiginmanninum í Húsinu á sléttunni

Full gremju og reiði yfir skjáeiginmanninum í Húsinu á sléttunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðir handtekin eftir að lík af 9 ára stúlku fannst

Móðir handtekin eftir að lík af 9 ára stúlku fannst
Pressan
Fyrir 3 dögum

Var við hestaheilsu þar til hann komst í tæri við orkudrykki

Var við hestaheilsu þar til hann komst í tæri við orkudrykki
Pressan
Fyrir 4 dögum

Maduro og eiginkona hans ákærð í New York – „Þau munu senn mæta fullum ofsa bandaríska réttlætisins“

Maduro og eiginkona hans ákærð í New York – „Þau munu senn mæta fullum ofsa bandaríska réttlætisins“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rússar fordæma árásir Bandaríkjahers í Venesúela og segja átyllurnar óverjandi

Rússar fordæma árásir Bandaríkjahers í Venesúela og segja átyllurnar óverjandi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ungir menn dáið í hrönnum vegna umskurðar

Ungir menn dáið í hrönnum vegna umskurðar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Einn hrottalegasti raðmorðingi sögunnar þurfti að vera í búri í réttarhöldum sínum – Dæmdur til dauða og ein byssukúla látin nægja

Einn hrottalegasti raðmorðingi sögunnar þurfti að vera í búri í réttarhöldum sínum – Dæmdur til dauða og ein byssukúla látin nægja