fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Pressan

Meirihluti Kjósenda telja hvorki Trump né Biden andlega hæfa í starfið

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 10. september 2020 17:40

Færði Biden Trump gjöf með þessu?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir Bandaríkjamenn með kosningarétt í helstu bárátturíkjum (e. swing states) komandi kosninga hafa hvork trú á andlegri heilsu Donald Trump, sitjandi forseta, eða Joe Biden, mótframbjóðanda hans. Þetta kemur fram í nýrri skoðunakönnun frá CNBC.

Könnunin var framkvæmd í fylkjunum Arizona, Florida, Michigan, Norður Karólínu, Pennsylvaníu og Wisconsin. 51% sagði að Trump væri ekki andlega hæfur, en 49% að hann væri hæfur. Þá sögðu 52% Biden væri óhæfur, en 48% að hann væri hæfur.

Donald Trump er 74 ára, en Biden 77 ára.Kosningabarátta Donald Trump hefur að miklu leiti snúist um að gera lítið úr andlegri heilsu Biden.

Sama könnun leiddi þó í ljós að þessir kjósendur hefðu ögn meiri trú á líkamlegri heilsu frambjóðenda. 52% sögðu að Trump hefði líkamlega burði til að sinna starfinu, en 54% sögðu Biden líkamlega hæfan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku
Pressan
Fyrir 4 dögum

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hrottaleg saga ungs pars skekur Texas- „Við leggjum af stað í dögun“

Hrottaleg saga ungs pars skekur Texas- „Við leggjum af stað í dögun“