fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Pressan

Smitaði 71 af kórónuveiru á einni mínútu

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 14. júlí 2020 05:40

Lyftuferðin var afdrifarík. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona, sem fylgdi leiðbeiningum yfirvalda, smitaði 71 af kórónuveirunni á aðeins einni mínútu. Konan var algjörlega einkennalaus og var nýkomin heim úr ferð til Kína en hún býr í Bandaríkjunum. Hún fór í einu og öllu eftir ráðleggingum yfirvalda og hélt sig heima við í sóttkví.

En hún náði samt sem áður að smita 71 af veirunni. Hún fór eina ferð með lyftu og skildi veiruna eftir sig í lyftunni og þá var fjandinn laus. Centers for Disease Control (CDC) skýrir frá þessu í nýrri rannsókn. Þetta sýnir að sögn stofnunarinnar hversu hratt kórónuveiran getur smitast og hættuna sem getur stafað af einkennalausu fólki og hættunni sem fylgir því að búa þétt.

Annað dæmi sem er nefnt til sögunnar er um mann, sem bjó í Heilongjiang héraðinu, í Kína. Hann fékk heilablóðfall, sem getur verið einkenni COVID-19, um miðjan apríl en þá höfðu engin kórónuveirusmit verið greind í héraðinu síðan 11. mars. Maðurinn var lagður inn á sjúkrahús og þrír synir hans skiptust á að sitja hjá honum. Þegar upp var staðið höfðu 28 smitast af veirunni, þar á meðal fimm hjúkrunarfræðingar og einn læknir.

Áður en maðurinn greindist með veiruna var hann fluttur á annað sjúkrahús þar sem hann smitaði 20 til viðbótar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Kýs að deyja á eigin forsendum 25 ára – Hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm alla ævi

Kýs að deyja á eigin forsendum 25 ára – Hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm alla ævi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Viðurstyggð: Par sakfellt fyrir að afhöfða tvö af börnum sínum

Viðurstyggð: Par sakfellt fyrir að afhöfða tvö af börnum sínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Örlimur Epstein var með sítrónulagi að sögn þolanda

Örlimur Epstein var með sítrónulagi að sögn þolanda
Pressan
Fyrir 3 dögum

Spjótin beinast að 16 ára stjúpbróður eftir að táningsstúlka fannst látin á skemmtiferðaskipi

Spjótin beinast að 16 ára stjúpbróður eftir að táningsstúlka fannst látin á skemmtiferðaskipi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segir sjúkdóm stjörnueiginmannsins hafa haft óvænt áhrif á börn þeirra

Segir sjúkdóm stjörnueiginmannsins hafa haft óvænt áhrif á börn þeirra
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ferðaðist til Bandaríkjanna í leit að ofbeldisfullum dauðdaga – Fannst í grunnri gröf í Flórída

Ferðaðist til Bandaríkjanna í leit að ofbeldisfullum dauðdaga – Fannst í grunnri gröf í Flórída
Pressan
Fyrir 5 dögum

Finnur fyrir „ógleði“ vegna aldursmunarins í Litla húsinu á sléttunni

Finnur fyrir „ógleði“ vegna aldursmunarins í Litla húsinu á sléttunni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kennsl borin á 5 einstaklinga á þrítugsaldri sem létust í hörðum árekstri

Kennsl borin á 5 einstaklinga á þrítugsaldri sem létust í hörðum árekstri