fbpx
Sunnudagur 18.janúar 2026
Pressan

Dönsk yfirvöld loka einkasjúkrahúsum

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 25. mars 2020 07:40

Fólk í yfirþyngd lifir sjúkrahúsinnlagnir frekar af.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dönsk heilbrigðisyfirvöld hafa ákveðið að loka nokkrum einkasjúkrahúsum í landinu vegna COVID-19 faraldursins. Ástæðan er að á sjúkrahúsunum er til mikilvægur búnaður sem er hægt að nota í baráttunni gegn veirunni.

Heilbrigðisyfirvöld hafa því fyrirskipað sjúkrahúsunum að hætta öllum aðgerðum frá og með 28. mars og að frá 30. mars eiga þau að veita opinbera heilbrigðiskerfinu aðgang að þeim öndunarvélum og tækjum sem notuð eru við svæfingar á sjúklingum. Einnig fara heilbrigðisyfirvöld fram á að sjúkrahúsin veiti hinu opinbera heilbrigðiskerfi aðgang að starfsfólki sínu og nauðsynlegum búnaði ef þörf krefur.

TV2 skýrir frá þessu en fréttastofan hefur komist yfir skjöl frá heilbrigðisyfirvöldum með upplýsingum um þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Óhamingjusamasti maður sem ég hef hitt hafði nýlega unnið í lottóinu“

„Óhamingjusamasti maður sem ég hef hitt hafði nýlega unnið í lottóinu“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svarta dalían „grét af skelfingu“ vegna líflátshótana – Alræmt morðmál í Hollywood sem er enn óleyst

Svarta dalían „grét af skelfingu“ vegna líflátshótana – Alræmt morðmál í Hollywood sem er enn óleyst
Pressan
Fyrir 4 dögum

10 hlutir sem best er að henda strax í janúar samkvæmt sérfræðingum

10 hlutir sem best er að henda strax í janúar samkvæmt sérfræðingum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Illa farið með þekktan tónlistarmann – Gervigreindin sagði að hann væri kynferðisbrotamaður

Illa farið með þekktan tónlistarmann – Gervigreindin sagði að hann væri kynferðisbrotamaður
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sérfræðingar vara við vinsælli 75 daga líkamsræktaráskorun

Sérfræðingar vara við vinsælli 75 daga líkamsræktaráskorun
Pressan
Fyrir 5 dögum

Svona oft áttu að skipta um viskastykki og borðtusku

Svona oft áttu að skipta um viskastykki og borðtusku