fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Pressan

Hætta framleiðslu Boeing 747 flugvéla

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 10. júlí 2020 18:05

Boeing 747 vél. Mynd:EPA-EFE/FEHIM DEMIR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist sem tími Boeing 747 júmbóþota sé að leiðarlokum kominn. Reiknað er með að Boeing hætti framleiðslu þeirra á næstu tveimur árum.

Bloomberg skýrir frá þessu. Boeing hefur ekki enn tilkynnt starfsfólki sínu þetta en vélin hefur verið framleidd í Seattle síðan 1970. Bloomberg byggir frétt sína á mörgum breytingum sem tilkynnt hefur verið um hjá Boeing að undanförnu.

18 Boeing 747 fragtflutningavélar voru pantaðar 2018 en eftir það hefur ekki ein einasta pöntun borist. Boeing á enn eftir að afhenda 15 vélar. Það tekur um um tvo mánuði að framleiða eina vél og því eru enn rúmlega tvö ár í að búið verði að framleiða allar 15 vélarnar.

Frá upphafi hefur Boeing selt 1.571 vél af þessari gerð. 356 slíkar vélar eru enn í rekstri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvíta húsið vísar á bug sögusögnum um að einn helsti ráðgjafi Trump leiki sér með dúkkur

Hvíta húsið vísar á bug sögusögnum um að einn helsti ráðgjafi Trump leiki sér með dúkkur
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því
Pressan
Fyrir 6 dögum

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar
Pressan
Fyrir 6 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri