fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
Pressan

Úlfum fer fjölgandi í Danmörku

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 22. júlí 2019 18:00

Þessi var skotinn af ósáttum Dana. Mynd:DTU

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úlfum fer nú hægt og rólega fjölgandi í Danmörku en aðeins eru nokkur ár síðan þeir settust að í landinu á nýjan leik eftir 200 ára fjarveru. Dönsku úlfarnir eru úr stofni úlfa sem heldur til í Póllandi og Þýskalandi en pólskir úlfar fóru að hreiðra um sig í Þýskalandi um aldamótin. Í apríl og maí bættust tvö karldýr í hóp dönsku úlfanna en þau komu frá Þýskalandi til Jótlands.

Þetta kemur fram í umfjöllun Danska ríkisútvarpsins. Fram kemur að vísindamenn séu nokkuð vissir um þetta og byggi þá vissu á niðurstöðum DNA-rannsókna á hræjum dádýra sem úlfarnir hafa lagt að velli. Fyrir voru að minnsta kosti fimm fullorðnir úlfar í Danmörku, þar af eitt úlfapar með sex hvolpa.

Annar nýju úlfanna er með merkið GW1156m og hann hefur svo sannarlega komið við sögu í Þýskalandi þar sem hann er fæddur. Samkvæmt frétt Bild þá drap umræddur úlfur 33 kindur í norðanverðu Þýskalandi frá því í apríl og fram í maí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Birta ótrúlegt myndband af því þegar lögreglumenn endurlífguðu eins árs stúlku

Birta ótrúlegt myndband af því þegar lögreglumenn endurlífguðu eins árs stúlku
Pressan
Fyrir 2 dögum

Stórleikarinn um stundina þegar hann áttaði sig á að hann þurfti hjálp – „Ég hefði getað drepið einhvern“

Stórleikarinn um stundina þegar hann áttaði sig á að hann þurfti hjálp – „Ég hefði getað drepið einhvern“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Telur þetta raunverulegu ástæðuna fyrir því að geimverur hafi ekki haft samband við okkur

Telur þetta raunverulegu ástæðuna fyrir því að geimverur hafi ekki haft samband við okkur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fyrrum eiginkona Andrésar Bretaprins á barmi taugaáfalls yfir að missa titlana – „Þau eru stöðugt að rífast og staðan orðin ljót“

Fyrrum eiginkona Andrésar Bretaprins á barmi taugaáfalls yfir að missa titlana – „Þau eru stöðugt að rífast og staðan orðin ljót“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Raðnauðgari lofaði hvítum tönnum – Dæmdur í 26 ára fangelsi

Raðnauðgari lofaði hvítum tönnum – Dæmdur í 26 ára fangelsi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sjö afhjúpanir í bók Virginiu Giuffre – Andrés gat rétt upp á aldri hennar vegna dætra hans

Sjö afhjúpanir í bók Virginiu Giuffre – Andrés gat rétt upp á aldri hennar vegna dætra hans
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ferðamenn á Kanarí hvattir til að leika þetta ekki eftir – „Ekki fært mér neitt nema ógæfu“

Ferðamenn á Kanarí hvattir til að leika þetta ekki eftir – „Ekki fært mér neitt nema ógæfu“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ólýsanleg hefnd: „Viltu horfa á barnið þitt deyja, eða viltu að barnið horfi á þig deyja?“

Ólýsanleg hefnd: „Viltu horfa á barnið þitt deyja, eða viltu að barnið horfi á þig deyja?“