fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Pressan

Braust inn hjá sjötugri konu – Átti ekki von á þessum viðbrögðum hennar

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 6. febrúar 2019 06:45

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Pochahontas sýslu í Virginíu í Bandaríkjunum var kölluð að heimili í Seneca Trail nærri Hillsboro um klukkan þrjú aðfaranótt mánudags. Tilkynningin hljóðaði upp á yfirstandandi innbrot. Þegar lögreglumenn komu á vettvang fundu þeir Jesse Blake, 34 ára, liggjandi í garðinum.

Hann hafði brotið tvær rúður til að komast inn í húsið en í því býr sjötug kona. Óhætt er að segja að þarna hafi skrattinn hitt ömmu sína því gamla konan ætlaði ekki láta Blake komast inn í húsið og skaut hann með .22 magnum riffli að því að talið er. Ekki hefur endanlega verið staðfest að það hafi verið hún sem skaut en lögreglan telur nær fullvíst að það hafi verið hún sem skaut.

Blake varð fyrir að minnsta kosti einu skoti. Hann var fluttur á sjúkrahús í Roanoke í skyndingu til aðhlynningar enda eru skot úr Magnum-skotvopnum mjög öflug.

Lögreglan vinnur nú að rannsókn málsins og segir að líklegast verði ákæra gefin út í því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ræður því sjálfur hvort hann fari í rafmagnsstólinn

Ræður því sjálfur hvort hann fari í rafmagnsstólinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakaður um að brugga Angelu Merkel og fleirum banaráð í gegnum vefsvæði hægri öfgamanna

Sakaður um að brugga Angelu Merkel og fleirum banaráð í gegnum vefsvæði hægri öfgamanna
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik

Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik
Pressan
Fyrir 6 dögum

Ungur maður nauðgaði ókunnugri konu á sextugsaldri á almannafæri því hann var hreinn sveinn

Ungur maður nauðgaði ókunnugri konu á sextugsaldri á almannafæri því hann var hreinn sveinn