fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
Pressan

„Ertu virkilega með svona stór brjóst?“

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 4. desember 2019 06:00

Varvara Subbotina. Mynd:Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ertu virkilega með svona stór brjóst eða er búið að breyta myndunum?“ Svona hljóðaði ein spurningin sem hin rússneska Varvara Subbotina, sem er margfaldur heimsmeistari í samhæfðu sundi, fékk þegar hún sat nýlega fyrir svörum þar sem aðdáendum hennar bauðst að spyrja hana spjörunum úr.

Samkvæmt umfjöllun Rt.com kom spurningin henni mjög á óvart en það kom ekki í veg fyrir að hún svaraði hratt og vel.

„Mig langar að spyrja ykkur að einu . . . . Er ykkur alvara? Notið þið heilann áður en þið spyrjið svona spurninga?“

Subbotina, sem er 18 ára, hefur áður viðurkennt að hún hafi átt í óheilbrigðu sambandi við samfélagsmiðla. Þjálfari hennar hefur einnig bannað henni að birta eins mikið af myndum og áður og hún verði að gæta að hvað þær sýni mikið.

„Mér var bannað að birta myndir. Síðar urðu við sammála um að myndbirtingar myndu tengjast árangri mínum. Ef ég stend mig vel má ég birta eitthvað á Instagram.“

Sagði hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Pressan
Í gær

Áhrifavaldur segir heimili sitt hafa orðið fyrir skotárás eftir hlaðvarpsþátt þar sem Charlie Kirk var sagður samkynhneigður

Áhrifavaldur segir heimili sitt hafa orðið fyrir skotárás eftir hlaðvarpsþátt þar sem Charlie Kirk var sagður samkynhneigður
Pressan
Í gær

Segir að svona tali Repúblikanar um Trump á bak við luktar dyr

Segir að svona tali Repúblikanar um Trump á bak við luktar dyr
Pressan
Fyrir 3 dögum

Borgarstjórasonur í Vínarborg trúði röngum aðila fyrir upplýsingum um auðæfi fjölskyldunnar – Myrtur í hrottalegu ráni

Borgarstjórasonur í Vínarborg trúði röngum aðila fyrir upplýsingum um auðæfi fjölskyldunnar – Myrtur í hrottalegu ráni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skellti sér einn í bekkpressu og lét lífið í skelfilegu slysi

Skellti sér einn í bekkpressu og lét lífið í skelfilegu slysi