fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
Pressan

Þetta er dýrasta jólatré heims

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 16. desember 2019 06:30

Umrætt jólatré. Mynd:Kempinski Hotel Bahia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir sem eru sérstaklega áhugasamir um jólaskraut og þá sérstaklega dýrt jólaskraut ættu að gera sér ferð á Kempinski Hotel Bahia á Spáni nú í jólamánuðinum. Þar er dýrasta jólatré heims enda þýðir auðvitað ekkert annað fyrir fimm stjörnu hótel en að skarta rándýru jólatré.

Tréð er skreytt með demöntum, öðrum eðalmálmum og hönnunargripum að verðmæti sem svarar til um tveggja milljarða íslenskra króna. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá hótelinu.

Tréð er skreytt með rauðum, hvítu, bleikum og svörtum demöntum. Það er hannað af Bretanum Debbie Wingham sem er einmitt þekkt fyrir að hanna mjög dýra hluti. Hún hefur einnig að sögn hannað dýrustu skó og köku heims.

Tréð er einnig skreytt með skartgripum frá Bvlgari, Cartier, Van Cleef & Arpels og Chanel. Þrívíddarprentaður páfagaukur úr súkkulaði prýðir tréð einnig ásamt austurrísku eggi og ilmvatnsflöskum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Segja að næsti heimsfaraldur verði væntanlega af völdum flensuveiru

Segja að næsti heimsfaraldur verði væntanlega af völdum flensuveiru
Pressan
Fyrir 4 dögum

Líkamsrækt gæti snúið öldrunarferlinu við

Líkamsrækt gæti snúið öldrunarferlinu við
Pressan
Fyrir 5 dögum

Íbúar slegnir vegna aðgerða lögreglu – Eru Gilgo-morðinginn og „slátrarinn í Manorville“ einn og sami maðurinn?

Íbúar slegnir vegna aðgerða lögreglu – Eru Gilgo-morðinginn og „slátrarinn í Manorville“ einn og sami maðurinn?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi
Pressan
Fyrir 1 viku

Fjölskyldufaðirinn lést í sumarfríi – Rangt lík kom heim í kistunni – „Hvar er faðir minn?“

Fjölskyldufaðirinn lést í sumarfríi – Rangt lík kom heim í kistunni – „Hvar er faðir minn?“
Pressan
Fyrir 1 viku

Einmana ekkja taldi sig hafa fundið draumaprinsinn – Í staðinn hófst matröð sem rændi hana aleigunni og loks lífinu

Einmana ekkja taldi sig hafa fundið draumaprinsinn – Í staðinn hófst matröð sem rændi hana aleigunni og loks lífinu