fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
Pressan

Forstjóri McDonald’s rekinn – „Þetta voru mistök“

Ritstjórn Pressunnar
Mánudaginn 4. nóvember 2019 11:23

Engar auglýsingar frá McDonalds eftir klukkan 21.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steve Easterbrook, forstjóri McDonald’s, hefur verið rekinn úr starfi eftir að upp komst að hann hafði átt í ástarsambandi við starfsmann fyrirtækisins. Steve var yfirmaður konunnar og samkvæmt reglum McDonald’s er slíkt bannað og brottrekstrarsök.

Steve er Breti sem hafði unnið fyrir McDonald’s í aldarfjórðung og klifið metorðastigann hægt og rólega. Hann var mikils metinn og var á býsna góðum launum; hann fékk tæpa tvo milljarða króna á ári í laun.

Í bréfi sem hann sendi samstarfsfólki sínu játaði hann að hafa gert „mistök“ og sýnt dómgreindarleysi. Hann skildi við eiginkonu sína fyrir skemmstu en saman eiga þau þrjú börn.

Gengi hlutabréfa í McDonald’s féllu nokkuð við þessi tíðindi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta mun Trump hafa öskrað á þingkonu sína eftir að hún krafðist þess að Epstein-skjölin yrðu birt – „Hann var mjög reiður“

Þetta mun Trump hafa öskrað á þingkonu sína eftir að hún krafðist þess að Epstein-skjölin yrðu birt – „Hann var mjög reiður“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ellefti kynningarfulltrúinn segir upp störfum – Myndatökudrama var „síðasta stráið“

Ellefti kynningarfulltrúinn segir upp störfum – Myndatökudrama var „síðasta stráið“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst

Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst
Pressan
Fyrir 1 viku

12 ára drengur bjargaði mannslífum eftir að leið yfir móður hans undir stýri

12 ára drengur bjargaði mannslífum eftir að leið yfir móður hans undir stýri
Pressan
Fyrir 1 viku

Sögulegir hlutir gerðust um jól: Einn undarlegasti atburður fyrri heimsstyrjaldarinnar átti sér stað á jóladag 1914

Sögulegir hlutir gerðust um jól: Einn undarlegasti atburður fyrri heimsstyrjaldarinnar átti sér stað á jóladag 1914
Pressan
Fyrir 1 viku

Fundu leynda grafhvelfingu musterisriddara í Póllandi þar sem hið heilaga gral gæti leynst

Fundu leynda grafhvelfingu musterisriddara í Póllandi þar sem hið heilaga gral gæti leynst