fbpx
Föstudagur 20.september 2019  |
Pressan

Þrír reknir vegna dauða Epsteins

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2019 20:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einum yfirfangaverði og tveimur fangavörðurm hefur verið sagt upp störfum vegna dauða Jeffrey Epstein sem tók líf sitt í fangelsi í New York. Jeffrey Epstein var ákærður fyrir víðtæk kynferðisbrot gegn ungum stúlkum, m.a. mansal og að hafa haldið kynlífspartí þar sem stúlkur undir lögaldri voru misnotaðar.

Epstein var á sjálfsvígsgát og því kom á óvart að hann skyldi taka eigið líf og hefur atburðurinn vakið tortryggni. Fangaverðirnir tveir sem voru reknir áttu að fylgjast sérstaklega með Epstein en virðast hafa brugðist því hlutverki illilega.

Málið er nú til rannsóknar bæði hjá bandarísku alríkislögreglunni – FBI – og dómsmálaráðuneytinu.

Meðal þeirra sem grunaðir eru um að hafa vitað af glæpum Epstein og þagað yfir þeim er Donald Trump Bandaríkjaforseti.

Sjá nánar á Metro

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kynning
Fyrir 3 klukkutímum

Pressan
Fyrir 3 dögum

Vinnuveitandi gerður ábyrgur fyrir að starfsmaður hans lést eftir að hafa stundað kynlíf í vinnuferð

Vinnuveitandi gerður ábyrgur fyrir að starfsmaður hans lést eftir að hafa stundað kynlíf í vinnuferð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vinsælir áhrifavaldar í mótvindi – Sakaðar um að notfæra sér heimilislausan mann fyrir eigin hagsmuni

Vinsælir áhrifavaldar í mótvindi – Sakaðar um að notfæra sér heimilislausan mann fyrir eigin hagsmuni