fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Pressan

Vísindamönnum er brugðið – Áttu ekki von á þessu á Grænlandsjökli að vetrarlagi

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 11. mars 2019 11:45

Sleðahundar á Grænlandi. Mynd/Flickr

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný rannsókn á Grænlandsjökli hefur leitt í ljós að þar rignir mikið, meira en talið var og það á veturna. Rigning verður sífellt algengari á Grænlandi en það þýðir að ísinn bráðnar hraðar. Þetta er niðurstaða rannsóknarinnar.

BBC hefur eftir vísindamönnunum, sem gerðu rannsóknina, að þeir séu hissa á að það rigni jafnvel á jöklinum á hinum löngu heimskautavetrum.

Það er áhyggjuefni því Grænlandsjökull inniheldur svo mikið frosið vatn að ef hann bráðnar allur mun yfirborð sjávar hækka um sjö metra.

Rannsóknin var nýlega birt í vísindaritinu The Cryosphere. Fram kemur að vísindamennirnir notuðu gervihnattamyndir til að finna staði þar sem jökullinn bráðar. Þeir notuðu einnig gögn frá 20 sjálfvirkum veðurstöðvum sem skrá magn úrkomu sem fellur á jökulinn.

Fram kemur að 1979 hafi verið tveir tímapunktar þar sem rigndi að vetrarlagi. 2012 gerðist það 12 sinnum. Frá 1979 til 2012 varð bráðnun á jöklinum af völdum rigningar í um 300 skipti. Í flestum tilfellum var það að sumarlag þegar hitastig var yfir frostmarki. En eftir því sem árin liðu hefur þetta aukist á veturna þegar ætla má að heimskautamyrkrið héldi hitastiginu undir frostmarki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Langseturnar gætu verið að drepa þig

Langseturnar gætu verið að drepa þig
Pressan
Fyrir 5 dögum

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna
Pressan
Fyrir 6 dögum

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi
Pressan
Fyrir 1 viku

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma
Pressan
Fyrir 1 viku

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut
Pressan
Fyrir 1 viku

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf
Pressan
Fyrir 1 viku

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum