fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Grænland

Danir sviptu Nuuk flugvöll alþjóðaleyfinu – Forsætisráðherrann segir ástandið óviðunandi

Danir sviptu Nuuk flugvöll alþjóðaleyfinu – Forsætisráðherrann segir ástandið óviðunandi

Fréttir
11.09.2024

Grænlendingar eru argir vegna þess að Danir sviptu flugvöllinn í Nuuk alþjóðaflugvallaleyfinu. Segja Danir að öryggi sé ekki nægt á vellinum. Danir sviptu Nuuk flugvöll alþjóðlegu leyfi um miðjan ágúst mánuð samkvæmt miðlinum Nunatsiaq News. Samkvæmt Farþegaflugs og lestarstofnun Danmerkur er öryggi ekki nægt á öryggissvæði flugvallarins. „Þar sem öryggi á flugvöllum er mikið trúnaðarmál getum við ekki farið út í Lesa meira

Paul Watson sleppur ekki í dag – Gæsluvarðhaldið í Nuuk framlengt

Paul Watson sleppur ekki í dag – Gæsluvarðhaldið í Nuuk framlengt

Fréttir
15.08.2024

Dómari í grænlensku borginni Nuuk hefur úrskurðað að Paul Watson verði áfram í gæsluvarðhaldi. Dönsk yfirvöld eiga eftir að taka ákvörðun um framsal hans til Japan. Fréttastofan Reuters greinir frá þessu. Eins og DV og fleiri miðlar hafa grein frá var Watson handtekinn í lok júlí og úrskurðaður í þriggja vikna gæsluvarðhald. Var það á Lesa meira

Hvalfriðunarsinninn Paul Watson sér ekki eftir neinu – Gæti átt 15 ára fangelsisvist yfir höfði sér

Hvalfriðunarsinninn Paul Watson sér ekki eftir neinu – Gæti átt 15 ára fangelsisvist yfir höfði sér

Fréttir
31.07.2024

Hvalfriðunarsinninn kanadíski Paul Watson, sem handtekinn var í Grænlandi á dögunum, segist ekki sjá eftir neinu. Franskir þingmenn og Evrópuþingmenn hafa þrýst á forsætisráðherra Danmerkur að fallast ekki á framsal hans til Japan, sem fór fram á handtökuskipunina. Watson var handtekinn á grundvelli alþjóðlegrar handtökuskipunar þann 21. júlí síðastliðinn. Japanir saka hann um að hafa Lesa meira

Grænland – Karlmaður skotinn til bana

Grænland – Karlmaður skotinn til bana

Pressan
12.12.2022

61 árs karlmaður lést af völdum áverka sinna í bænum Qasigiannguit í gærmorgun eftir að 17 ára piltur skaut hann. Qasigiannguit, sem heitir Christianshåb á dönsku, er lítill bær við Diskóflóa. Þar búa um 1.000 manns. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að þegar hún kom á vettvangi hafi verið búið að flytja manninn á sjúkrahús. Hann lést Lesa meira

Nyrsta eyja heims reyndist ekki vera eyja þegar allt kom til alls

Nyrsta eyja heims reyndist ekki vera eyja þegar allt kom til alls

Pressan
18.09.2022

Á síðasta ári fundu danskir og svissneskir vísindamenn það sem þeir töldu vera nyrstu eyju heims. Hún fékk nafnið Qeqertaq Avannarleq sem þýðir einfaldlega „Nyrsta eyjan“. En nú er komið í ljós að „eyjan“ er ekki eyja. Qeqertaq Avannarleq er ísjaki. Videnskab.dk skýrir frá þessu. Það var í leiðangrinum Leister Go North í síðasta mánuði sem í ljós kom að um ísjaka er að ræða. Í Lesa meira

Fjölfötluð kona ól skyndilega barn – Getur hvorki talað né gengið

Fjölfötluð kona ól skyndilega barn – Getur hvorki talað né gengið

Fréttir
12.09.2022

Fyrir rúmri viku ól 23 ára fjölfötluð kona, sem getur ekki talað né gengið, barn. Konan býr á Ivaaraq, sem er heimili fyrir fatlaða, í Qaqortoq á Grænlandi. Móðir konunnar vissi ekki að hún væri barnshafandi fyrr en hún hafði alið barnið. Nú hefur stofnunin verið kærð til lögreglunnar enda ljóst að konan var nauðgað. Lesa meira

Milljarðamæringar fjármagna „fjársjóðsleit“ á Grænlandi

Milljarðamæringar fjármagna „fjársjóðsleit“ á Grænlandi

Pressan
10.08.2022

Nokkrir af ríkustu mönnum heims koma að fjármögnun á umfangsmikilli leit á Grænlandi. Markmiðið er að finna hráefni sem geta komið að gagni við orkuskiptin, skipti yfir í umhverfisvæna orkugjafa. Grænlandsjökull bráðnar og hnattræn hlýnun er að eiga sér stað. Þetta er mörgum mikið áhyggjuefni. Nú hafa nokkrir af ríkustu mönnum heims sett fjármagn í Lesa meira

Trúðu varla eigin augum – Grænlandshákarl birtist við Belís

Trúðu varla eigin augum – Grænlandshákarl birtist við Belís

Pressan
06.08.2022

Heimkynni Grænlandshákarls eru við Grænland og Ísland. Það er því ekki að furða að vísindamönnum hafi brugðið þegar þeir fundu einn slíkan við kóralrif við strönd Belís í Karíbahafinu. CNN segir að þetta hafi verið í fyrsta sinn sem grænlandshákarl sást vesturhluta Karíbahafsins. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Florida International University (FIU). Devanshi Kasana, doktorsnemi við FIU, Lesa meira

Grænland – Sakfelldur fyrir að kæfa 11 ára stúlku í snjó

Grænland – Sakfelldur fyrir að kæfa 11 ára stúlku í snjó

Pressan
10.12.2021

Dómstóll í Qaasuitsup á Grænlandi dæmdi í gær 28 ára karlmann til átta ára vistunar á réttargeðdeild fyrir að hafa orðið 11 ára stúlku að bana í Aasiaat sem er á vestanverðu Grænlandi. Hann réðst á stúlkuna í nóvember á síðasta ári, tók um háls hennar og lagðist ofan á hana þannig að andlit hennar þrýstist ofan í snjó. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af