fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

rigning

Rigning mun leysa snjókomu af hólmi á norðurhvelinu vegna loftslagsbreytinganna

Rigning mun leysa snjókomu af hólmi á norðurhvelinu vegna loftslagsbreytinganna

Pressan
05.12.2021

Reiknilíkön sýna að rigning mun leysa snjókomu af hólmi á norðurhvelinu samhliða hlýnandi loftslagi. Þetta mun gerast áratugum fyrr en áður var talið. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að í dag snjói meira en rigni á norðurhvelinu en þetta muni snúast við og fyrir lok aldarinnar muni rigna meira en snjóa á nær Lesa meira

Söguleg tíðindi – Rigning á toppi Grænlandsjökuls í fyrsta sinn síðan mælingar hófust

Söguleg tíðindi – Rigning á toppi Grænlandsjökuls í fyrsta sinn síðan mælingar hófust

Pressan
28.08.2021

Allt frá 1987 hefur danska veðurstofan DMI verið með veðurstöð, sem heitir Summit, á toppi Grænlandsjökuls, í um 3.200 metra hæð yfir sjávarmáli. Þar er að vonum mjög kalt og það snjóar oft, eða þannig var það allt þar til fyrr í mánuðinum. Þá rigndi nefnilega við veðurstöðina og var það í fyrsta sinn sem það gerðist síðan Lesa meira

Vísindamönnum er brugðið – Áttu ekki von á þessu á Grænlandsjökli að vetrarlagi

Vísindamönnum er brugðið – Áttu ekki von á þessu á Grænlandsjökli að vetrarlagi

Pressan
11.03.2019

Ný rannsókn á Grænlandsjökli hefur leitt í ljós að þar rignir mikið, meira en talið var og það á veturna. Rigning verður sífellt algengari á Grænlandi en það þýðir að ísinn bráðnar hraðar. Þetta er niðurstaða rannsóknarinnar. BBC hefur eftir vísindamönnunum, sem gerðu rannsóknina, að þeir séu hissa á að það rigni jafnvel á jöklinum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af